Ólafur baðst afsökunar á að kalla leikmann spastískan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2015 22:09 Vísir/Skjáskot/Facebook Ólafur Stefánsson hefur beðist afsökunar á að hafa sagt að leikmaður Vals skyti eins og hann væri spastískur, líkt og kom fram í nýrri heimildarmynd um Ólaf og fjallað hefur verið um á Vísi. „Finni, þú ert bara hvítur. Svo færðu eitt færi á milli eitt og tvö og þú skýtur eins og spastískur í staðinn fyrir að fara fokkin inn. Ná sér í vinkil og fá þá fokkin víti eða eitthvað," segir Ólafur reiður í hálfleiksræðu sem er birt í myndinni.Sjá einnig: Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ellen Geirs, nemi í Menntaskóla Borgarfjarðar, ritaði Ólafi opið bréf á Facebook þar sem hún segir að ummæli Ólafs séu „ekki undir neinum kringumstæðum í lagi." Ellen segist enn fremur að það að vera spastískur eigi ekki að koma í veg fyrir að spastískir geti stundað íþróttir og komist langt þar. „Þó ég hafi ekki náð langt í íþróttum þá voru þessi ár hjá KR virkilega mikilvæg fyrir mig og margar af bestu stundum lífs míns voru í A sal hlaupandi á eftir boltanum, ég fékk ekkert nema stuðning frá KR. Ég get ekki ímyndað mér hvernig mér hefði liðið ef að ég hefði heyrt einhvern af góðvinum mínum í KR segja svona hlut, hvað þá bróður þinn,“ skrifaði hún. Post by Ellen Geirs.Henni barst svo svar frá Ólafi sem hún hefur nú birt á Facebook-síðu sinni. Þar segir Ólafur að hann sjái eftir ummælunum og muni ekki láta slíka hegðun endurtaka sig. „Allt í þessari ræðu var mér til vansa og ég var ekki að höndla augnablikið og aðstæðurnar rétt, enda blautur á bak við eyrun í nýju starfi,“ skrifaði Ólafur meðal annars en svar hans má sjá hér fyrir neðan. Post by Ellen Geirs. Íslenski handboltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Ólafur Stefánsson hefur beðist afsökunar á að hafa sagt að leikmaður Vals skyti eins og hann væri spastískur, líkt og kom fram í nýrri heimildarmynd um Ólaf og fjallað hefur verið um á Vísi. „Finni, þú ert bara hvítur. Svo færðu eitt færi á milli eitt og tvö og þú skýtur eins og spastískur í staðinn fyrir að fara fokkin inn. Ná sér í vinkil og fá þá fokkin víti eða eitthvað," segir Ólafur reiður í hálfleiksræðu sem er birt í myndinni.Sjá einnig: Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ellen Geirs, nemi í Menntaskóla Borgarfjarðar, ritaði Ólafi opið bréf á Facebook þar sem hún segir að ummæli Ólafs séu „ekki undir neinum kringumstæðum í lagi." Ellen segist enn fremur að það að vera spastískur eigi ekki að koma í veg fyrir að spastískir geti stundað íþróttir og komist langt þar. „Þó ég hafi ekki náð langt í íþróttum þá voru þessi ár hjá KR virkilega mikilvæg fyrir mig og margar af bestu stundum lífs míns voru í A sal hlaupandi á eftir boltanum, ég fékk ekkert nema stuðning frá KR. Ég get ekki ímyndað mér hvernig mér hefði liðið ef að ég hefði heyrt einhvern af góðvinum mínum í KR segja svona hlut, hvað þá bróður þinn,“ skrifaði hún. Post by Ellen Geirs.Henni barst svo svar frá Ólafi sem hún hefur nú birt á Facebook-síðu sinni. Þar segir Ólafur að hann sjái eftir ummælunum og muni ekki láta slíka hegðun endurtaka sig. „Allt í þessari ræðu var mér til vansa og ég var ekki að höndla augnablikið og aðstæðurnar rétt, enda blautur á bak við eyrun í nýju starfi,“ skrifaði Ólafur meðal annars en svar hans má sjá hér fyrir neðan. Post by Ellen Geirs.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira