Þjóðverjar með öruggt sæti í undankeppni ÓL Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2015 15:03 Dagur Sigurðsson og félagar fagna. Vísir/Eva Björk Þýskaland hafnaði í sjöunda sæti á HM í handbolta og tryggði sér þar með öruggan þátttökurétt í undankeppni ÓL 2016. Það varð ljóst eftir sigur Þjóðverja á Slóveníu í dag, 30-27. Sjöunda sætið var í húfi í dag en liðin í 2.-7. sæti HM fá sæti í undankeppni næstu Ólympíuleika. Ef að Katar, sem keppir til úrslita á mótinu á morgun, verður Asíumeistari á næsta ári fær liðið í áttunda sæti einnig sæti í undankeppninni. Það eru því ágætar líkur á því að Slóvenía fái einnig tækifæri til að koma sér til Ríó á næsta ári en engu að síður var það góð tilfinning fyrir Dag Sigurðsson að klára mótið með sigri og halda heim á leið með þetta langþráða sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Þýskaland missti af Ólympíuleikunum 2012 í London og þar á bæ þrá menn fátt meira en að verða aftur á meðal þátttökuþjóða í handboltakeppni leikanna. Dagur endurheimti skyttuna Steffen Weinhold úr meiðslum en sóknarleikur liðsins leið mjög fyrir fjarveru hans í leiknum gegn Króatíu í gær. Eftir þunga byrjun náðu Þjóðverjar að þétta varnarleikinn um miðjan fyrri hálfleik og taka þar með frumkvæðið í leiknum. Silvio Heinevetter kom þá einnig inn fyrir Carsten Lichtlein, sem varði aðeins eitt af sjö skotum sínum á upphafsmínútum leiksins, og sá fyrrnefndi átti góðan leik. Enginn var þó betri en fyrirliðinn og hornamaðurinn Uwe Gensheimer sem skoraði þrettán mörk í dag og var magnaður. Þjóðverjar fóru langt á góðum varnaleik og markvörslu í dag og uppskáru fyrir það dýrmæt mörk úr hraðaupphlaupum. Staðan var orðin 27-21 um miðjan síðari hálfleikinn og þrátt fyrir áhlaup Slóvenanna þá héldu þeir þýsku dampi og lönduðu öruggum sigri. HM 2015 í Katar Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Sjá meira
Þýskaland hafnaði í sjöunda sæti á HM í handbolta og tryggði sér þar með öruggan þátttökurétt í undankeppni ÓL 2016. Það varð ljóst eftir sigur Þjóðverja á Slóveníu í dag, 30-27. Sjöunda sætið var í húfi í dag en liðin í 2.-7. sæti HM fá sæti í undankeppni næstu Ólympíuleika. Ef að Katar, sem keppir til úrslita á mótinu á morgun, verður Asíumeistari á næsta ári fær liðið í áttunda sæti einnig sæti í undankeppninni. Það eru því ágætar líkur á því að Slóvenía fái einnig tækifæri til að koma sér til Ríó á næsta ári en engu að síður var það góð tilfinning fyrir Dag Sigurðsson að klára mótið með sigri og halda heim á leið með þetta langþráða sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Þýskaland missti af Ólympíuleikunum 2012 í London og þar á bæ þrá menn fátt meira en að verða aftur á meðal þátttökuþjóða í handboltakeppni leikanna. Dagur endurheimti skyttuna Steffen Weinhold úr meiðslum en sóknarleikur liðsins leið mjög fyrir fjarveru hans í leiknum gegn Króatíu í gær. Eftir þunga byrjun náðu Þjóðverjar að þétta varnarleikinn um miðjan fyrri hálfleik og taka þar með frumkvæðið í leiknum. Silvio Heinevetter kom þá einnig inn fyrir Carsten Lichtlein, sem varði aðeins eitt af sjö skotum sínum á upphafsmínútum leiksins, og sá fyrrnefndi átti góðan leik. Enginn var þó betri en fyrirliðinn og hornamaðurinn Uwe Gensheimer sem skoraði þrettán mörk í dag og var magnaður. Þjóðverjar fóru langt á góðum varnaleik og markvörslu í dag og uppskáru fyrir það dýrmæt mörk úr hraðaupphlaupum. Staðan var orðin 27-21 um miðjan síðari hálfleikinn og þrátt fyrir áhlaup Slóvenanna þá héldu þeir þýsku dampi og lönduðu öruggum sigri.
HM 2015 í Katar Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti