Fjölnir vann óvæntan sigur á Haukum - öll úrslitin í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2015 21:48 Arnþór Freyr Guðmundsson fór fyrirliði Fjölnis í kvöld. Vísir/Ernir Fjölnisliðið komst af botni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á Haukum í fjórtándu umferð en Haukaliðið á enn eftir að vinna leik á nýju ári. Fjölnir vann leikinn 95-91 og endaði þar sem fimm leikja taphrinu sína. Haukarnir voru aftur á móti að tapa sínum fjórða leik í röð en þrír þeirra hafa verið á árinu 2015. Jonathan Mitchell var með 32 stig og 16 fráköst fyrir Fjölni í kvöld og Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 24 stig. Njarðvíkingar unnu á sama tíma sex stiga sigur á ÍR í Seljaskólanum en frábær fjórði leikhluti dugði ÍR-liðinu skammt. ÍR vann lokaleikhlutann 31-17 en Njarðvíkingar voru tuttugu stigum yfir eftir þrjá fyrstu leikhlutana. Tindastólsmenn stöðvuðu 23 leikja sigurgöngu KR í deildinni í kvöld með því að vinna toppliði og Íslandsmeistarana 81-78 í Síkinu á Sauðárkróki en Stólarnir lifðu þar af góðan endaspretti KR-liðsins. Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta sigri í röð þegar þeir unnu tólf stiga sigur á Stjörnunni 104-92 þar sem hinn átján ára gamli Jón Axel Guðmundsson var með 22 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og allt stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Stjarnan 104-92 (25-23, 29-26, 18-20, 32-23)Grindavík: Rodney Alexander 27/14 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 22/5 fráköst/12 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 16/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/6 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 11, Oddur Rúnar Kristjánsson 8, Hinrik Guðbjartsson 3, Ómar Örn Sævarsson 2/4 fráköst.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 21/5 fráköst/9 stoðsendingar, Jarrid Frye 12/5 fráköst, Jeremy Martez Atkinson 10, Tómas Þórður Hilmarsson 8/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Marvin Valdimarsson 5/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 3.Tindastóll-KR 81-78 (20-17, 16-15, 21-16, 24-30)Tindastóll: Myron Dempsey 24/7 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 11/9 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/8 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 8, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst/5 stolnir, Ingvi Rafn Ingvarsson 7.KR: Helgi Már Magnússon 21/7 fráköst, Michael Craion 17/14 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/9 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 9, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Björn Kristjánsson 2.ÍR-Njarðvík 85-91 (11-26, 26-26, 17-22, 31-17)ÍR: Kristján Pétur Andrésson 18/10 fráköst, Ragnar Örn Bragason 18, Hamid Dicko 14, Trey Hampton 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 11, Matthías Orri Sigurðarson 9/7 fráköst/13 stoðsendingar, Sæþór Elmar Kristjánsson 4.Njarðvík: Stefan Bonneau 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 17/11 fráköst, Logi Gunnarsson 17/7 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 11/6 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 8/9 fráköst, Ágúst Orrason 6, Oddur Birnir Pétursson 2/5 fráköst.Fjölnir-Haukar 95-91 (24-22, 25-18, 19-25, 27-26)Fjölnir: Jonathan Mitchell 32/16 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 24/4 fráköst/5 stoðsendingar, Róbert Sigurðsson 15/5 stoðsendingar, Árni Elmar Hrafnsson 7/4 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 5, Sindri Már Kárason 5, Ólafur Torfason 4/12 fráköst, Valur Sigurðsson 3.Haukar: Alex Francis 26/13 fráköst, Haukur Óskarsson 26/6 fráköst, Kári Jónsson 16/5 stolnir, Kristinn Marinósson 10, Hjálmar Stefánsson 7/7 fráköst, Emil Barja 4, Sigurður Þór Einarsson 2. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld. 22. janúar 2015 20:49 Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. 22. janúar 2015 18:30 Tindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld. 22. janúar 2015 20:59 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Sjá meira
Fjölnisliðið komst af botni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á Haukum í fjórtándu umferð en Haukaliðið á enn eftir að vinna leik á nýju ári. Fjölnir vann leikinn 95-91 og endaði þar sem fimm leikja taphrinu sína. Haukarnir voru aftur á móti að tapa sínum fjórða leik í röð en þrír þeirra hafa verið á árinu 2015. Jonathan Mitchell var með 32 stig og 16 fráköst fyrir Fjölni í kvöld og Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 24 stig. Njarðvíkingar unnu á sama tíma sex stiga sigur á ÍR í Seljaskólanum en frábær fjórði leikhluti dugði ÍR-liðinu skammt. ÍR vann lokaleikhlutann 31-17 en Njarðvíkingar voru tuttugu stigum yfir eftir þrjá fyrstu leikhlutana. Tindastólsmenn stöðvuðu 23 leikja sigurgöngu KR í deildinni í kvöld með því að vinna toppliði og Íslandsmeistarana 81-78 í Síkinu á Sauðárkróki en Stólarnir lifðu þar af góðan endaspretti KR-liðsins. Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta sigri í röð þegar þeir unnu tólf stiga sigur á Stjörnunni 104-92 þar sem hinn átján ára gamli Jón Axel Guðmundsson var með 22 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og allt stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Stjarnan 104-92 (25-23, 29-26, 18-20, 32-23)Grindavík: Rodney Alexander 27/14 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 22/5 fráköst/12 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 16/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/6 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 11, Oddur Rúnar Kristjánsson 8, Hinrik Guðbjartsson 3, Ómar Örn Sævarsson 2/4 fráköst.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 21/5 fráköst/9 stoðsendingar, Jarrid Frye 12/5 fráköst, Jeremy Martez Atkinson 10, Tómas Þórður Hilmarsson 8/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Marvin Valdimarsson 5/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 3.Tindastóll-KR 81-78 (20-17, 16-15, 21-16, 24-30)Tindastóll: Myron Dempsey 24/7 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 11/9 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/8 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 8, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst/5 stolnir, Ingvi Rafn Ingvarsson 7.KR: Helgi Már Magnússon 21/7 fráköst, Michael Craion 17/14 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/9 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 9, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Björn Kristjánsson 2.ÍR-Njarðvík 85-91 (11-26, 26-26, 17-22, 31-17)ÍR: Kristján Pétur Andrésson 18/10 fráköst, Ragnar Örn Bragason 18, Hamid Dicko 14, Trey Hampton 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 11, Matthías Orri Sigurðarson 9/7 fráköst/13 stoðsendingar, Sæþór Elmar Kristjánsson 4.Njarðvík: Stefan Bonneau 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 17/11 fráköst, Logi Gunnarsson 17/7 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 11/6 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 8/9 fráköst, Ágúst Orrason 6, Oddur Birnir Pétursson 2/5 fráköst.Fjölnir-Haukar 95-91 (24-22, 25-18, 19-25, 27-26)Fjölnir: Jonathan Mitchell 32/16 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 24/4 fráköst/5 stoðsendingar, Róbert Sigurðsson 15/5 stoðsendingar, Árni Elmar Hrafnsson 7/4 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 5, Sindri Már Kárason 5, Ólafur Torfason 4/12 fráköst, Valur Sigurðsson 3.Haukar: Alex Francis 26/13 fráköst, Haukur Óskarsson 26/6 fráköst, Kári Jónsson 16/5 stolnir, Kristinn Marinósson 10, Hjálmar Stefánsson 7/7 fráköst, Emil Barja 4, Sigurður Þór Einarsson 2.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld. 22. janúar 2015 20:49 Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. 22. janúar 2015 18:30 Tindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld. 22. janúar 2015 20:59 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Sjá meira
Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld. 22. janúar 2015 20:49
Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. 22. janúar 2015 18:30
Tindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld. 22. janúar 2015 20:59