Sverre: Ekki síður erfitt andlega en líkamlega Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Katar skrifar 24. janúar 2015 18:53 „Þetta var mjög erfitt. Ekki síður andlega en líkamlega,“ sagði Sverre Jakobsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. „Þeir eru með flott lið. Eru með flotta leikmenn, mjög snögga. Ef við náum þessari baráttu í okkar lið til að sýna okkur almennilega. Sem við vorum alls ekki með fyrir tveimur dögum. Þetta var baráttu sigur. „Við þurfum að minnka þá og ná leik þar sem við getum náð stöðugri leik yfir 60 mínúturnar,“ sagði Sverre um slæmu kaflana sem komu í leiknum. „Það er sterkt að missa ekki dampinn þegar þeir náðu að minnka muninn í lokin en við höfðum trú á þessum sigri og voru einbeittir allan tímann. Baráttan var til fyrirmyndar allar 60 mínúturnar. Það skilaði góðum sigri. „Við einbeittum okkur bara að þessu og horfðum ekki lengra. Nú tekur við annar bikarleikur. Við erum komnir áfram í okkar bikarkeppni. Við urðum að vinna þennan leik og nú þurfum við að vinna næsta og við ætlum að undirbúa okkur mjög vel undir hann og förum fullir bjartsýni,“ sagði Sverre og sagðist finna bæði fyrir gleði og létti. „Við höfum lent í svona áður. Við þurftum að vinna þennan leik. Það reyndi á liðið og við svöruðum því. við erum ánægðir með það.“ HM 2015 í Katar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
„Þetta var mjög erfitt. Ekki síður andlega en líkamlega,“ sagði Sverre Jakobsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. „Þeir eru með flott lið. Eru með flotta leikmenn, mjög snögga. Ef við náum þessari baráttu í okkar lið til að sýna okkur almennilega. Sem við vorum alls ekki með fyrir tveimur dögum. Þetta var baráttu sigur. „Við þurfum að minnka þá og ná leik þar sem við getum náð stöðugri leik yfir 60 mínúturnar,“ sagði Sverre um slæmu kaflana sem komu í leiknum. „Það er sterkt að missa ekki dampinn þegar þeir náðu að minnka muninn í lokin en við höfðum trú á þessum sigri og voru einbeittir allan tímann. Baráttan var til fyrirmyndar allar 60 mínúturnar. Það skilaði góðum sigri. „Við einbeittum okkur bara að þessu og horfðum ekki lengra. Nú tekur við annar bikarleikur. Við erum komnir áfram í okkar bikarkeppni. Við urðum að vinna þennan leik og nú þurfum við að vinna næsta og við ætlum að undirbúa okkur mjög vel undir hann og förum fullir bjartsýni,“ sagði Sverre og sagðist finna bæði fyrir gleði og létti. „Við höfum lent í svona áður. Við þurftum að vinna þennan leik. Það reyndi á liðið og við svöruðum því. við erum ánægðir með það.“
HM 2015 í Katar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira