Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2015 09:45 Höddi Magg, Gaupi og Kristján Ara fara yfir leikinn hjá strákunum okkar í kvöld. vísir/pjetur Það verður boðið upp á handboltaveislu á Stöð 2 Sport í kvöld eins og flesta aðra daga þessar vikurnar. Tveir stórleikir í 16 liða úrslitunum verða sýndir beint og svo verður HM-kvöld á dagskrá eftir seinni leikinn þar sem farið verður yfir leik Íslands og Danmerkur og aðrir leikir dagsins skoðaðir. Veislan hefst með stórleik Pólverja og Svía í 16 liða úrslitum mótsins, en bæði lið hafa spilað mjög vel á mótinu. Svíar höfnuðu í öðru sæti C-riðils en Pólland í þriðja sæti hins firnasterka D-riðils. Sá leikur hefst klukkan 15.30, en klukkan 18.00 verður viðuregn Frakka og Argentínumanna í beinni útsendingu. Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka mega ekki slá slöku við gegn virkilega skemmtilegu liði Argentínu sem skildi Rússa eftir í D-riðlinum. Eftir seinni leikinn eða klukkan 20.00 verður HM-kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fara yfir leik Íslands og Danmerkur. Umsjónarmaður sem fyrr er Hörður Magnússon.Handboltinn í kvöld á Stöð 2 Sport15.30 Pólland - Svíþjóð18.00 Frakkland - Argentína18.00 Ísland - Danmörk (RÚV) 20.00 HM-kvöld HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25. janúar 2015 08:00 Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er til skammar | Ósáttur með umræðuna Guðjón Guðmundsson var ekki sáttur með þá umræðu að Egyptaland hefði leikið sér að tapa fyrir Íslandi á HM í Katar í dag. 24. janúar 2015 21:27 Höddi Magg í HM-kvöldi: Loksins negldi hann það Sérfræðingarnir í HM-kvöldi fóru yfir magnaða frammistöðu Guðjóns Vals Sigurðssonar gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 22:23 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Það verður boðið upp á handboltaveislu á Stöð 2 Sport í kvöld eins og flesta aðra daga þessar vikurnar. Tveir stórleikir í 16 liða úrslitunum verða sýndir beint og svo verður HM-kvöld á dagskrá eftir seinni leikinn þar sem farið verður yfir leik Íslands og Danmerkur og aðrir leikir dagsins skoðaðir. Veislan hefst með stórleik Pólverja og Svía í 16 liða úrslitum mótsins, en bæði lið hafa spilað mjög vel á mótinu. Svíar höfnuðu í öðru sæti C-riðils en Pólland í þriðja sæti hins firnasterka D-riðils. Sá leikur hefst klukkan 15.30, en klukkan 18.00 verður viðuregn Frakka og Argentínumanna í beinni útsendingu. Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka mega ekki slá slöku við gegn virkilega skemmtilegu liði Argentínu sem skildi Rússa eftir í D-riðlinum. Eftir seinni leikinn eða klukkan 20.00 verður HM-kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fara yfir leik Íslands og Danmerkur. Umsjónarmaður sem fyrr er Hörður Magnússon.Handboltinn í kvöld á Stöð 2 Sport15.30 Pólland - Svíþjóð18.00 Frakkland - Argentína18.00 Ísland - Danmörk (RÚV) 20.00 HM-kvöld
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25. janúar 2015 08:00 Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er til skammar | Ósáttur með umræðuna Guðjón Guðmundsson var ekki sáttur með þá umræðu að Egyptaland hefði leikið sér að tapa fyrir Íslandi á HM í Katar í dag. 24. janúar 2015 21:27 Höddi Magg í HM-kvöldi: Loksins negldi hann það Sérfræðingarnir í HM-kvöldi fóru yfir magnaða frammistöðu Guðjóns Vals Sigurðssonar gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 22:23 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25. janúar 2015 08:00
Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er til skammar | Ósáttur með umræðuna Guðjón Guðmundsson var ekki sáttur með þá umræðu að Egyptaland hefði leikið sér að tapa fyrir Íslandi á HM í Katar í dag. 24. janúar 2015 21:27
Höddi Magg í HM-kvöldi: Loksins negldi hann það Sérfræðingarnir í HM-kvöldi fóru yfir magnaða frammistöðu Guðjóns Vals Sigurðssonar gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 22:23
Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti