Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Arnar Björnsson í Doha skrifar 26. janúar 2015 10:15 Guðjón Valur Sigurðsson náði sér ekki á strik gegn Tékkum en frammistaða hans tveimur sólarhringum síðar var stórkostleg. Þar sýndi hann enn og sannaði að fáir komast með tærnar þar sem hann hefur hælana. Munurinn á tilfinningum þínum eftir Tékkaleikinn annars vegar og Egyptaleikinn hinsvegar. „Svipaðar og þínar held ég, þú varst ekki ánægður með mig eftir Tékkaleikinn en ánægðari með mig í dag. Ætli það sé ekki eins hjá öllum“. En af hverju þessi munur? „Það er rosalega góð spurning sem á fyllilega rétt á sér en ég hef ekkert svar við henni. Undirbúningur okkar var svipaður fyrir leikina en við mættum ekki til leiks gegn Tékkum. Hvers vegna er erfitt að svara þegar lið eru andlaus og ekki upp á sitt besta. Okkur tókst að snúa þessu við og við verðum að halda sama hugarfari og í síðasta leik“. Sigurinn kannski athyglisverðari þar sem Eygptarnir skoruðu fjögur af fimm fyrstu mörkunum? „Kannski ekkert sætari en það var flott að sjá hvernig menn héldu haus, vörnin hélt og Bjöggi var flottur fyrir aftan hana. Við höfum alltaf á einhverju góðu að byggja, þurftum að leysa þeirra varnarleik sem við gerðum frábærlega“. Nú bíður ykkar allt annar mótherji, Danir spila öðru vísi en Egyptar. Er gaman að spila á móti Dönum? „Já það er það. Síðasti leikur í byrjun janúar var góður en leikirnir þar áður kannski ekki en þar áður voru þetta æðislegir leikir, jafnir og mikil barátta. Þetta eru lið sem þekkjast vel og leikurinn annað kvöld verður væntanlega hörkuleikur“. Nú ertu að spila gegn gamla þjálfaranum þínum er það eitthvað öðru vísi að horfa á Gumma hinum megin mjög stressaðan? „Hann var alltaf stressaður með okkur líka svo það er alveg sama hvorum megin hann er. Ég held að þetta sé miklu erfiðara fyrir hann heldur en okkur. Þetta er óneitanlega sérstakt. En hann leggur upp leik danska liðsins og við erum að spila við leikmennina. Hann kemur ekki til með að taka boltann og valda okkur erfiðleikum. Við komum ekkert til með að horfa sérstaklega á hann.“ „Við vitum nákvæmlega hvað hann kemur til með að segja við þá um okkur og hvernig hann leggur leikinn upp. Hann þekkir okkar styrkleika. Við erum úr leik ef við töpum en það er alveg klárt að við förum í leikinn við Dani til að vinna. Ég er ekki hér til að sannfæra þig, ég þarf að sannfæra leikmennina svo við séum allir á sömu blaðsíðunni.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson náði sér ekki á strik gegn Tékkum en frammistaða hans tveimur sólarhringum síðar var stórkostleg. Þar sýndi hann enn og sannaði að fáir komast með tærnar þar sem hann hefur hælana. Munurinn á tilfinningum þínum eftir Tékkaleikinn annars vegar og Egyptaleikinn hinsvegar. „Svipaðar og þínar held ég, þú varst ekki ánægður með mig eftir Tékkaleikinn en ánægðari með mig í dag. Ætli það sé ekki eins hjá öllum“. En af hverju þessi munur? „Það er rosalega góð spurning sem á fyllilega rétt á sér en ég hef ekkert svar við henni. Undirbúningur okkar var svipaður fyrir leikina en við mættum ekki til leiks gegn Tékkum. Hvers vegna er erfitt að svara þegar lið eru andlaus og ekki upp á sitt besta. Okkur tókst að snúa þessu við og við verðum að halda sama hugarfari og í síðasta leik“. Sigurinn kannski athyglisverðari þar sem Eygptarnir skoruðu fjögur af fimm fyrstu mörkunum? „Kannski ekkert sætari en það var flott að sjá hvernig menn héldu haus, vörnin hélt og Bjöggi var flottur fyrir aftan hana. Við höfum alltaf á einhverju góðu að byggja, þurftum að leysa þeirra varnarleik sem við gerðum frábærlega“. Nú bíður ykkar allt annar mótherji, Danir spila öðru vísi en Egyptar. Er gaman að spila á móti Dönum? „Já það er það. Síðasti leikur í byrjun janúar var góður en leikirnir þar áður kannski ekki en þar áður voru þetta æðislegir leikir, jafnir og mikil barátta. Þetta eru lið sem þekkjast vel og leikurinn annað kvöld verður væntanlega hörkuleikur“. Nú ertu að spila gegn gamla þjálfaranum þínum er það eitthvað öðru vísi að horfa á Gumma hinum megin mjög stressaðan? „Hann var alltaf stressaður með okkur líka svo það er alveg sama hvorum megin hann er. Ég held að þetta sé miklu erfiðara fyrir hann heldur en okkur. Þetta er óneitanlega sérstakt. En hann leggur upp leik danska liðsins og við erum að spila við leikmennina. Hann kemur ekki til með að taka boltann og valda okkur erfiðleikum. Við komum ekkert til með að horfa sérstaklega á hann.“ „Við vitum nákvæmlega hvað hann kemur til með að segja við þá um okkur og hvernig hann leggur leikinn upp. Hann þekkir okkar styrkleika. Við erum úr leik ef við töpum en það er alveg klárt að við förum í leikinn við Dani til að vinna. Ég er ekki hér til að sannfæra þig, ég þarf að sannfæra leikmennina svo við séum allir á sömu blaðsíðunni.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira
Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13
Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30
Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45
Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00
Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00