Landhelgisgæslan á 212 vopn Aðalsteinn Kjartansson skrifar 26. janúar 2015 16:09 Georg Lárusson, forstjóri Gæslunnar, er sá eini sem tekur ákvörðun um að vopnbúa liðsmenn Landhelgisgæslunnar. Vísir Landhelgisgæslan á 212 vopn en aðeins tæplega um helmingur þeirra er í notkun. Vopnin sem Norðmenn sendu hingað til lands áttu að koma í stað þeirra sem hafa verið aflögð og átti því ekki að vera um aukningu á vopnakostinum að ræða. Þetta segir í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Þar kemur einnig fram að vopnin eru geymd í viðurkenndum skotvopnageymslum Landhelgisgæslunnar og að það sé aðeins forstjóri Gæslunnar, Georg Lárusson, sem ákveði notkun vopna hjá Gæslunni. Hinsvegar getur skipherra varðskips og flugstjóri loftfara geti gefið fyrirmæli um að handhafar lögregluvalds hjá Landhelgigæslunni vopnist í neyðartilvikum. Landhelgisgæslan hefur einnig yfir að ráða handjárnum, piparúða og kylfum. Síðan árið 2006 hefur Gæslan keypt níu Glock 17 skammbyssur og fjórar Remington no 12 haglabyssur. Þá hefur hún fengið 50 MP-5 byssur og tíu MG3 hríðskotabyssur að gjöf frá norska hernum og 20 G3 riffla frá þeim danska.Í fylgiskjali frá Landhelgisgæslunni sem birt er samhliða svarinu segir að um 90 prósent af vopnum Landhelgisgæslunnar (fallbyssur á skip, handvopn og rifflar) séu gjafir frá grannþjóðum. „Í flestum tilfellum er um að ræða vopn sem viðkomandi þjóðir hafa tekið úr notkun vegna skipulagsbreytinga,“ segir í fylgiskjalinu Samkvæmt töflu sem birt er yfir vopnaeign Gæslunnar í svari ráðherrans kemur fram að 92 byssur séu í notkun. Það eru eftirfarandi:MP-5, 50 stykkiGlock, 20 stykkiBofors L 60 fallbyssa, fjögur stykkiMG-3, tíu stykkiSteyr riffill, átta stykki. Alþingi Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Sjá meira
Landhelgisgæslan á 212 vopn en aðeins tæplega um helmingur þeirra er í notkun. Vopnin sem Norðmenn sendu hingað til lands áttu að koma í stað þeirra sem hafa verið aflögð og átti því ekki að vera um aukningu á vopnakostinum að ræða. Þetta segir í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Þar kemur einnig fram að vopnin eru geymd í viðurkenndum skotvopnageymslum Landhelgisgæslunnar og að það sé aðeins forstjóri Gæslunnar, Georg Lárusson, sem ákveði notkun vopna hjá Gæslunni. Hinsvegar getur skipherra varðskips og flugstjóri loftfara geti gefið fyrirmæli um að handhafar lögregluvalds hjá Landhelgigæslunni vopnist í neyðartilvikum. Landhelgisgæslan hefur einnig yfir að ráða handjárnum, piparúða og kylfum. Síðan árið 2006 hefur Gæslan keypt níu Glock 17 skammbyssur og fjórar Remington no 12 haglabyssur. Þá hefur hún fengið 50 MP-5 byssur og tíu MG3 hríðskotabyssur að gjöf frá norska hernum og 20 G3 riffla frá þeim danska.Í fylgiskjali frá Landhelgisgæslunni sem birt er samhliða svarinu segir að um 90 prósent af vopnum Landhelgisgæslunnar (fallbyssur á skip, handvopn og rifflar) séu gjafir frá grannþjóðum. „Í flestum tilfellum er um að ræða vopn sem viðkomandi þjóðir hafa tekið úr notkun vegna skipulagsbreytinga,“ segir í fylgiskjalinu Samkvæmt töflu sem birt er yfir vopnaeign Gæslunnar í svari ráðherrans kemur fram að 92 byssur séu í notkun. Það eru eftirfarandi:MP-5, 50 stykkiGlock, 20 stykkiBofors L 60 fallbyssa, fjögur stykkiMG-3, tíu stykkiSteyr riffill, átta stykki.
Alþingi Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Sjá meira