Drakk 107 bjóra á einum degi 27. janúar 2015 22:30 Boggs þegar hann var upp á sitt besta í boltanum. vísir/getty Enn er verið að segja goðsagnakenndar sögur af hafnaboltagoðsögninni Wade Boggs. Boggs er í heiðurshöll hafnaboltans en hann lék lengst af með Boston Red Sox en náði að vinna World Series með NY Yankees. Boggs var ekki bara þekktur fyrir góðan leik á vellinum heldur var hann ótrúlegur drykkjuhrútur. Hann virtist hreinlega geta drukkið endalaust. Á dögunum fór í loftið gamanþáttur í Bandaríkjunum sem snérist um söguna af Boggs er hann drakk 64 bjóra í flugi milli stranda Bandaríkjanna. Einn af leikurum þáttarins, It's Always Sunny in Philadelphia, upplýsti síðan að Boggs hefði tjáð sér að hann hefði mest náð að drekka 107 bjóra á einum degi. Það á náttúrulega ekki að vera hægt. Fleiri hafa sagt sögur af Boggs eftir þáttinn og þar á meðal fyrrum félagi hans hjá Tampa Bay Rays. „Við sátum saman í flugvél þegar flugfreyjan kemur til hans fyrir flugið með heilan kassa af bjór. Hann smellti kassanum undir sætið fyrir framan sig og brosti bara," sagði félaginn. „Ég spurði hvað væri eiginlega í gangi. Við værum bara að fara í klukkutíma flug. Hann svaraði því til að hann ætti bjórinn einn. Bjórarnir hurfu svo ofan í hann á mettíma í fluginu og hann sagðist ekki verða fullur fyrr en eftir svona einn og hálfan kassa. Ég held hann hafi ekki einu sinni farið á salernið allt flugið." Hér að neðan má sjá viðtal við leikarann og svo atriði úr þættinum þar sem Boggs leikur sjálfan sig. Erlendar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Sjá meira
Enn er verið að segja goðsagnakenndar sögur af hafnaboltagoðsögninni Wade Boggs. Boggs er í heiðurshöll hafnaboltans en hann lék lengst af með Boston Red Sox en náði að vinna World Series með NY Yankees. Boggs var ekki bara þekktur fyrir góðan leik á vellinum heldur var hann ótrúlegur drykkjuhrútur. Hann virtist hreinlega geta drukkið endalaust. Á dögunum fór í loftið gamanþáttur í Bandaríkjunum sem snérist um söguna af Boggs er hann drakk 64 bjóra í flugi milli stranda Bandaríkjanna. Einn af leikurum þáttarins, It's Always Sunny in Philadelphia, upplýsti síðan að Boggs hefði tjáð sér að hann hefði mest náð að drekka 107 bjóra á einum degi. Það á náttúrulega ekki að vera hægt. Fleiri hafa sagt sögur af Boggs eftir þáttinn og þar á meðal fyrrum félagi hans hjá Tampa Bay Rays. „Við sátum saman í flugvél þegar flugfreyjan kemur til hans fyrir flugið með heilan kassa af bjór. Hann smellti kassanum undir sætið fyrir framan sig og brosti bara," sagði félaginn. „Ég spurði hvað væri eiginlega í gangi. Við værum bara að fara í klukkutíma flug. Hann svaraði því til að hann ætti bjórinn einn. Bjórarnir hurfu svo ofan í hann á mettíma í fluginu og hann sagðist ekki verða fullur fyrr en eftir svona einn og hálfan kassa. Ég held hann hafi ekki einu sinni farið á salernið allt flugið." Hér að neðan má sjá viðtal við leikarann og svo atriði úr þættinum þar sem Boggs leikur sjálfan sig.
Erlendar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Sjá meira