Wiencek og Kraus: Lífið heldur áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 28. janúar 2015 18:03 Leikmenn Þýskalands eftir leikinn í kvöld. Vísir/Eva Björk Leikmenn þýska landsliðsins voru niðurlútir og stuttorðir þegar þeir ræddu við fjölmiðla eftir tapið gegn Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta. „Það er erfitt að segja hvað fór úrskeðis svo stuttu eftir leikinn. Þetta var erfitt og því miður gekk ekki margt upp hjá okkur í kvöld,“ sagði Patrick Wiencek. „En lífið heldur áfram.“ Mimi Kraus sagði einnig að lífið haldi áfram þrátt fyrir tapið og að nú þurfi að einbeita sér að næsta leik, því hann skiptir máli. „Nú förum við inn í klefa og greinum leikinn stuttlega. Við verðum að horfa fram á veginn. Við vitum að næstu leikir okkar skipta gríðarlega miklu máli upp á okkar þátttökurétt á Ólympíuleikum að gera og við þurfum því að vera með hausinn í lagi.“Sjá einnig: Dagur: Vorum að elta allan leikinn Kraus segir að það hafi verið erfitt að byrja leikinn jafn illa og þeir þýsku gerðu í kvöld. „Við vorum að elta allan leikinn, náðum aldrei að jafna stöðuna og koma okkur almennilega inn í leikinn.“ „Fyrri hálfleikur var ekki góður og það varð okkur að falli í dag. Það var ótrúlegt að sjá hversu illa við byrjuðum og það var ekki auðvelt að ætla að koma til baka eftir að hafa lent sex mörkum undir þegar stemningin í höllinni var eins og hún var.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10 Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Leikmenn þýska landsliðsins voru niðurlútir og stuttorðir þegar þeir ræddu við fjölmiðla eftir tapið gegn Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta. „Það er erfitt að segja hvað fór úrskeðis svo stuttu eftir leikinn. Þetta var erfitt og því miður gekk ekki margt upp hjá okkur í kvöld,“ sagði Patrick Wiencek. „En lífið heldur áfram.“ Mimi Kraus sagði einnig að lífið haldi áfram þrátt fyrir tapið og að nú þurfi að einbeita sér að næsta leik, því hann skiptir máli. „Nú förum við inn í klefa og greinum leikinn stuttlega. Við verðum að horfa fram á veginn. Við vitum að næstu leikir okkar skipta gríðarlega miklu máli upp á okkar þátttökurétt á Ólympíuleikum að gera og við þurfum því að vera með hausinn í lagi.“Sjá einnig: Dagur: Vorum að elta allan leikinn Kraus segir að það hafi verið erfitt að byrja leikinn jafn illa og þeir þýsku gerðu í kvöld. „Við vorum að elta allan leikinn, náðum aldrei að jafna stöðuna og koma okkur almennilega inn í leikinn.“ „Fyrri hálfleikur var ekki góður og það varð okkur að falli í dag. Það var ótrúlegt að sjá hversu illa við byrjuðum og það var ekki auðvelt að ætla að koma til baka eftir að hafa lent sex mörkum undir þegar stemningin í höllinni var eins og hún var.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10 Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10
Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti