„Ekki vera latur dúllubangsi“ Jakob Bjarnar skrifar 12. janúar 2015 14:58 Aldrei áður hafa menn leyft sér að vera svo umbúðalausir í tali og nú, á Facebooksíðu forsætisráðherra. Vísir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra birti í gærkvöldi yfirlýsingu á Facebookvegg sínum þar sem hann útskýrir hvers vegna hann fór ekki til Parísar, líkt og flestir þjóðarleiðtogar heims gerðu, til að votta fórnarlömbunum á tímaritinu Charlie Hebdo virðingu og stilla sér upp með tjáningarfrelsinu. Það má vera til marks um hversu heitt fólki er í hamsi vegna málsins að aldrei hafa sést á vegg Sigmundar Davíðs afdráttarlausari ummæli þar sem honum er hreinlega mótmælt.Lilja Björg Jökulsdóttir, en vísað er í ummæli hennar í fyrirsögn þessarar samantektar, segir: „Simmi simmi elsku simmi minn. Svona ástæður ganga ekki sem afsökun. Eftir allt saman varstu kosinn af einhverjum öðrum til að vera mikilvægur fyrir mig. Ekki vera latur dúllubangsi. Lov jú longtæm og horfðu aftur á back to the future fyrir mig. P.s. ég veit að það er gott að vera heima en ekki vera heimskur simmi minn.“ Lilja er með þeim kurteisari sem tjáir sig á vegg Sigmundar Davíðs, og eru ósátt við það að forsætisráðherra hafi setið heima en ekki undirstrikað það með för sinni að Ísland er þjóð meðal þjóða. Magnus Þ Gislason segir: „Skilaðu fálkaorðunni Sigmundur, þú átt hana ekki skilið eftir þessi mistök. Mikið rosalega finnst mér þú vera vanhæfur í embættinu, aumingja allt fólkið sem kaus ykkur, fáum við kanski að sjá flokkinn undir 5 prósentum í næstu kosningum?“ Fjölmargir eru umbúðarlausari í tjáningu sinni.Á móti kemur að margir eru miður sín vegna þess hvernig fólk leyfir sér að ávarpa forsætisráðherra á hans heimavelli.Vísir/GettyOg ýmsum þykir sem forsætisráðherra hafi engan veginn svarað þeim spurningum sem eru uppi um þetta mál. Ruth Bergsdottir: „Enn og aftur - af hverju í ósköpunum fórst þú ekki út?“ Og Magnús Páll Hjálmarsson: „Þegar að menn gefa skít í samlanda sína og þjóð afhverju ættu þeir ekki að gefa skít í Frakka líka?“ Og þannig má lengi áfram telja. Á móti kemur að margir eru miður sín vegna þess hvernig fólk leyfir sér að ávarpa forsætisráðherra á hans heimavelli. Ellý Ben: „Það er með hreinum ólíkindu hvað fólk er oft illa innrætt og þarf alltaf að búa til áður en það veit sannleikann. Heimurinn væri betri ef menn litu í eigin barm í stað að drulla yfir allt og alla.“ Sigmundur Davíð á sér marga stuðningsmenn sem rísa upp honum til varnar, og meðal þeirra er Anna Sigríður Snæbjörnsdóttir: „Það er sama hvort maðurinn fer eða ekki og hvað skýringar hann gefur , sjálfskipaðir siðferðispostular sem telja sig hafa einu réttu skoðunina og hafa alltaf rétt fyrir sér eru alltaf tilbúnir á skotpöllunum. Þó fólk sé ekki sammála í pólitík er óþarfi að nota þetta ótrúega rætna orðbragð sem margir láta flakka án allrar ábyrgðar.“ Sjón er sögu ríkari, athugasemdakerfi Facebooksíðu forsætisráðherra segir sína sögu. Blaðamaður Vísis gerði meira að segja tilraun, á þessum sama vettvangi, til að fá fram svar við ítarlegri spurningum sem hafa vaknað, en án árangurs: „Hafa skal það sem sannara reynist? Spurningarnar sem eru uppi eru einfaldlega þessar: Af hverju fórstu ekki og fyrst þú komst því ekki við, af hverju fór þá enginn úr ráðherraliðinu? Finnst þér þú hafa svarað þeim spurningum?“ Innlegg frá Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25 Dagskrá Sigmundar fæst ekki uppgefin: „Ekki í anda þessa atburðar“ Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar segir yfirlýsingu forsætisráðuneytisins vegna fjarveru forsætisráðherra hafa verið ítarlega. 12. janúar 2015 11:22 Össur um fjarveru Sigmundar: „Ekki boðleg frammistaða“ Þingmaðurinn segir forsætisráðuneytið eiga að ráða við það verkefni að skipuleggja ferð til Parísar með tæplega tveggja sólarhringa fyrirvara. 12. janúar 2015 14:02 Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra birti í gærkvöldi yfirlýsingu á Facebookvegg sínum þar sem hann útskýrir hvers vegna hann fór ekki til Parísar, líkt og flestir þjóðarleiðtogar heims gerðu, til að votta fórnarlömbunum á tímaritinu Charlie Hebdo virðingu og stilla sér upp með tjáningarfrelsinu. Það má vera til marks um hversu heitt fólki er í hamsi vegna málsins að aldrei hafa sést á vegg Sigmundar Davíðs afdráttarlausari ummæli þar sem honum er hreinlega mótmælt.Lilja Björg Jökulsdóttir, en vísað er í ummæli hennar í fyrirsögn þessarar samantektar, segir: „Simmi simmi elsku simmi minn. Svona ástæður ganga ekki sem afsökun. Eftir allt saman varstu kosinn af einhverjum öðrum til að vera mikilvægur fyrir mig. Ekki vera latur dúllubangsi. Lov jú longtæm og horfðu aftur á back to the future fyrir mig. P.s. ég veit að það er gott að vera heima en ekki vera heimskur simmi minn.“ Lilja er með þeim kurteisari sem tjáir sig á vegg Sigmundar Davíðs, og eru ósátt við það að forsætisráðherra hafi setið heima en ekki undirstrikað það með för sinni að Ísland er þjóð meðal þjóða. Magnus Þ Gislason segir: „Skilaðu fálkaorðunni Sigmundur, þú átt hana ekki skilið eftir þessi mistök. Mikið rosalega finnst mér þú vera vanhæfur í embættinu, aumingja allt fólkið sem kaus ykkur, fáum við kanski að sjá flokkinn undir 5 prósentum í næstu kosningum?“ Fjölmargir eru umbúðarlausari í tjáningu sinni.Á móti kemur að margir eru miður sín vegna þess hvernig fólk leyfir sér að ávarpa forsætisráðherra á hans heimavelli.Vísir/GettyOg ýmsum þykir sem forsætisráðherra hafi engan veginn svarað þeim spurningum sem eru uppi um þetta mál. Ruth Bergsdottir: „Enn og aftur - af hverju í ósköpunum fórst þú ekki út?“ Og Magnús Páll Hjálmarsson: „Þegar að menn gefa skít í samlanda sína og þjóð afhverju ættu þeir ekki að gefa skít í Frakka líka?“ Og þannig má lengi áfram telja. Á móti kemur að margir eru miður sín vegna þess hvernig fólk leyfir sér að ávarpa forsætisráðherra á hans heimavelli. Ellý Ben: „Það er með hreinum ólíkindu hvað fólk er oft illa innrætt og þarf alltaf að búa til áður en það veit sannleikann. Heimurinn væri betri ef menn litu í eigin barm í stað að drulla yfir allt og alla.“ Sigmundur Davíð á sér marga stuðningsmenn sem rísa upp honum til varnar, og meðal þeirra er Anna Sigríður Snæbjörnsdóttir: „Það er sama hvort maðurinn fer eða ekki og hvað skýringar hann gefur , sjálfskipaðir siðferðispostular sem telja sig hafa einu réttu skoðunina og hafa alltaf rétt fyrir sér eru alltaf tilbúnir á skotpöllunum. Þó fólk sé ekki sammála í pólitík er óþarfi að nota þetta ótrúega rætna orðbragð sem margir láta flakka án allrar ábyrgðar.“ Sjón er sögu ríkari, athugasemdakerfi Facebooksíðu forsætisráðherra segir sína sögu. Blaðamaður Vísis gerði meira að segja tilraun, á þessum sama vettvangi, til að fá fram svar við ítarlegri spurningum sem hafa vaknað, en án árangurs: „Hafa skal það sem sannara reynist? Spurningarnar sem eru uppi eru einfaldlega þessar: Af hverju fórstu ekki og fyrst þú komst því ekki við, af hverju fór þá enginn úr ráðherraliðinu? Finnst þér þú hafa svarað þeim spurningum?“ Innlegg frá Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25 Dagskrá Sigmundar fæst ekki uppgefin: „Ekki í anda þessa atburðar“ Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar segir yfirlýsingu forsætisráðuneytisins vegna fjarveru forsætisráðherra hafa verið ítarlega. 12. janúar 2015 11:22 Össur um fjarveru Sigmundar: „Ekki boðleg frammistaða“ Þingmaðurinn segir forsætisráðuneytið eiga að ráða við það verkefni að skipuleggja ferð til Parísar með tæplega tveggja sólarhringa fyrirvara. 12. janúar 2015 14:02 Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25
Dagskrá Sigmundar fæst ekki uppgefin: „Ekki í anda þessa atburðar“ Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar segir yfirlýsingu forsætisráðuneytisins vegna fjarveru forsætisráðherra hafa verið ítarlega. 12. janúar 2015 11:22
Össur um fjarveru Sigmundar: „Ekki boðleg frammistaða“ Þingmaðurinn segir forsætisráðuneytið eiga að ráða við það verkefni að skipuleggja ferð til Parísar með tæplega tveggja sólarhringa fyrirvara. 12. janúar 2015 14:02
Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30