Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2015 11:07 Hugleikur Dagsson mun taka til máls á málþinginu. Vísir/skjáskot/getty/stefán Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. Áhrif morðanna í París verða þar til umræðu en tólf manns létust og sjö særðust eftir að hettuklæddir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar. Þrátt fyrir merkilegan einhug um andspyrnu gegn ofbeldi og samstöðu um mikilvægi tjáningarfrelsis í vestrænum samfélögum hafa morðin sem framin voru á ritstjórn franska skopmyndaritsins Charlie Hebdo dregið fram ágreining um inntak háðsádeilu og skops og mörk hins réttlætanlega í gríni og háði. Umræðan vekur áleitnar spurningar um hlutverk og beitingu háðs í opinberri umræðu. Að hve miklu leyti krefjast mannréttindi og ýmis grunngildi lýðræðis þess að háði sé stillt í hóf og að í skopi forðist fólk staðalmyndir og tilvísanir til kynþáttaeinkenna eða sérkenna af einhverju tagi? Eru skoprit á borð við Charlie Hebdo útgáfur sem umburðarlyndi hins vestræna samfélags kemur í veg fyrir að séu bönnuð en fiska þó í gruggugu vatni fordóma og staðalmynda? Eða er þessu öfugt farið: Er háð eitt grundvallarform andófs í samfélaginu?Frummælendur verða: • Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingafræði • Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði • Hugleikur Dagsson, höfundur með fókus á grínFundarstjóri: Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði Charlie Hebdo Tengdar fréttir Klipptu kvenleiðtoga út úr göngunni í París Ísraelska dagblaðið The Announcer birti í gær á forsíðu sinni mynd úr samstöðugöngunni sem haldin var í París á sunnudag. 13. janúar 2015 12:58 Segir forsetann ekki hafa farið því sérstakt boð hafi ekki borist Örnólfur Thorsson forsetaritari segir að fáir þjóðhöfðingjar hafi verið viðstaddir samstöðugönguna í París. 13. janúar 2015 07:00 „Ástand heimsins er slæmt en það er ekkert íslam að kenna“ Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, segir að íslam hvetji frekar til friðar heldur en stríðs og átaka. 13. janúar 2015 11:05 Mótmæli gegn mótmælum Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda. 13. janúar 2015 07:00 Handtekinn við landamæri Tyrklands Fritz-Joly Joachin er talinn tengjast Kouachi bræðrunum sem myrtu blaðamenn Charlie Hebdo. 13. janúar 2015 14:49 Guðlast og tjáningarfrelsi Trúarlegar skopmyndir eru ekki nýjar af nálinni. Elsta varðveitta myndin af Kristi á krossinum frá upphafsárum kristins átrúnaðar er hinn svokallaði Palatín kross, veggrista sem uppgötvaðist við fornleifauppgröft í Róm 1856. 13. janúar 2015 11:00 Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12. janúar 2015 07:29 Látlausar árásir á bænahús í Frakklandi Íkveikjur og skemmdarverk, ljótyrði og hatursskilaboð. 13. janúar 2015 07:48 Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00 Reyna að fá eintök af Charlie Hebdo í Eymundsson Hafa fengið fyrirspurnir frá viðskiptavinum. 13. janúar 2015 15:39 Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12. janúar 2015 07:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Sjö fórnarlömb heiðruð „Þeir dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande um þrjá lögregluþjóna sem létu lífið í París. 13. janúar 2015 12:00 Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14. janúar 2015 07:00 Nýtt myndband af Kouachi-bræðrunum: Héngu úr bíl og skutu á lögreglu Búið er að birta nýtt myndband sem sýnir bræðurna Chérif og Said Kouachi skömmu eftir árásirnar á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París í síðustu viku. 13. janúar 2015 18:48 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brást of harkalega við dyraati Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. Áhrif morðanna í París verða þar til umræðu en tólf manns létust og sjö særðust eftir að hettuklæddir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar. Þrátt fyrir merkilegan einhug um andspyrnu gegn ofbeldi og samstöðu um mikilvægi tjáningarfrelsis í vestrænum samfélögum hafa morðin sem framin voru á ritstjórn franska skopmyndaritsins Charlie Hebdo dregið fram ágreining um inntak háðsádeilu og skops og mörk hins réttlætanlega í gríni og háði. Umræðan vekur áleitnar spurningar um hlutverk og beitingu háðs í opinberri umræðu. Að hve miklu leyti krefjast mannréttindi og ýmis grunngildi lýðræðis þess að háði sé stillt í hóf og að í skopi forðist fólk staðalmyndir og tilvísanir til kynþáttaeinkenna eða sérkenna af einhverju tagi? Eru skoprit á borð við Charlie Hebdo útgáfur sem umburðarlyndi hins vestræna samfélags kemur í veg fyrir að séu bönnuð en fiska þó í gruggugu vatni fordóma og staðalmynda? Eða er þessu öfugt farið: Er háð eitt grundvallarform andófs í samfélaginu?Frummælendur verða: • Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingafræði • Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði • Hugleikur Dagsson, höfundur með fókus á grínFundarstjóri: Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Klipptu kvenleiðtoga út úr göngunni í París Ísraelska dagblaðið The Announcer birti í gær á forsíðu sinni mynd úr samstöðugöngunni sem haldin var í París á sunnudag. 13. janúar 2015 12:58 Segir forsetann ekki hafa farið því sérstakt boð hafi ekki borist Örnólfur Thorsson forsetaritari segir að fáir þjóðhöfðingjar hafi verið viðstaddir samstöðugönguna í París. 13. janúar 2015 07:00 „Ástand heimsins er slæmt en það er ekkert íslam að kenna“ Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, segir að íslam hvetji frekar til friðar heldur en stríðs og átaka. 13. janúar 2015 11:05 Mótmæli gegn mótmælum Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda. 13. janúar 2015 07:00 Handtekinn við landamæri Tyrklands Fritz-Joly Joachin er talinn tengjast Kouachi bræðrunum sem myrtu blaðamenn Charlie Hebdo. 13. janúar 2015 14:49 Guðlast og tjáningarfrelsi Trúarlegar skopmyndir eru ekki nýjar af nálinni. Elsta varðveitta myndin af Kristi á krossinum frá upphafsárum kristins átrúnaðar er hinn svokallaði Palatín kross, veggrista sem uppgötvaðist við fornleifauppgröft í Róm 1856. 13. janúar 2015 11:00 Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12. janúar 2015 07:29 Látlausar árásir á bænahús í Frakklandi Íkveikjur og skemmdarverk, ljótyrði og hatursskilaboð. 13. janúar 2015 07:48 Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00 Reyna að fá eintök af Charlie Hebdo í Eymundsson Hafa fengið fyrirspurnir frá viðskiptavinum. 13. janúar 2015 15:39 Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12. janúar 2015 07:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Sjö fórnarlömb heiðruð „Þeir dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande um þrjá lögregluþjóna sem létu lífið í París. 13. janúar 2015 12:00 Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14. janúar 2015 07:00 Nýtt myndband af Kouachi-bræðrunum: Héngu úr bíl og skutu á lögreglu Búið er að birta nýtt myndband sem sýnir bræðurna Chérif og Said Kouachi skömmu eftir árásirnar á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París í síðustu viku. 13. janúar 2015 18:48 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brást of harkalega við dyraati Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Klipptu kvenleiðtoga út úr göngunni í París Ísraelska dagblaðið The Announcer birti í gær á forsíðu sinni mynd úr samstöðugöngunni sem haldin var í París á sunnudag. 13. janúar 2015 12:58
Segir forsetann ekki hafa farið því sérstakt boð hafi ekki borist Örnólfur Thorsson forsetaritari segir að fáir þjóðhöfðingjar hafi verið viðstaddir samstöðugönguna í París. 13. janúar 2015 07:00
„Ástand heimsins er slæmt en það er ekkert íslam að kenna“ Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, segir að íslam hvetji frekar til friðar heldur en stríðs og átaka. 13. janúar 2015 11:05
Mótmæli gegn mótmælum Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda. 13. janúar 2015 07:00
Handtekinn við landamæri Tyrklands Fritz-Joly Joachin er talinn tengjast Kouachi bræðrunum sem myrtu blaðamenn Charlie Hebdo. 13. janúar 2015 14:49
Guðlast og tjáningarfrelsi Trúarlegar skopmyndir eru ekki nýjar af nálinni. Elsta varðveitta myndin af Kristi á krossinum frá upphafsárum kristins átrúnaðar er hinn svokallaði Palatín kross, veggrista sem uppgötvaðist við fornleifauppgröft í Róm 1856. 13. janúar 2015 11:00
Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12. janúar 2015 07:29
Látlausar árásir á bænahús í Frakklandi Íkveikjur og skemmdarverk, ljótyrði og hatursskilaboð. 13. janúar 2015 07:48
Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00
Reyna að fá eintök af Charlie Hebdo í Eymundsson Hafa fengið fyrirspurnir frá viðskiptavinum. 13. janúar 2015 15:39
Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12. janúar 2015 07:00
Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21
Sjö fórnarlömb heiðruð „Þeir dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande um þrjá lögregluþjóna sem létu lífið í París. 13. janúar 2015 12:00
Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14. janúar 2015 07:00
Nýtt myndband af Kouachi-bræðrunum: Héngu úr bíl og skutu á lögreglu Búið er að birta nýtt myndband sem sýnir bræðurna Chérif og Said Kouachi skömmu eftir árásirnar á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París í síðustu viku. 13. janúar 2015 18:48