Hleypur Kjöl fyrir umhverfismál Þórður Ingi Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 10:30 Skóli Pavels leggur áherslu á umhverfismál. mynd/úr einkasafni „Ég hef verið að kenna og læra um umhverfismál í 20 ár. Mig langaði að finna leiðir til að auka vægi þessarar umræðu og að hafa meiri áhrif á þetta alheimsvandamál, hlýnun jarðar,“ segir Bandaríkjamaðurinn Pavel Cenkl. Hann stendur á bak við framtakið Kjölur Run. Cenkl er íþróttakennari við Sterling College-háskólann í Vermont-fylki sem leggur ríka áherslu á umhverfismál svo sem vistfræði, landbúnað og þol umhverfisins gegn loftslagsbreytingum. Cenkl stefnir á að hlaupa yfir Kjöl næsta sumar en hann heldur nú úti hópsöfnun á síðunni Indiegogo, bæði til að fjármagna ferðina sjálfa og til að fjármagna tvo skólastyrki til Háskólaseturs Vestfjarða og Sterling College. Styrkirnir færu þá í nám tengt umhverfismálum en Cenkl kenndi námskeið hér á landi á vegum Sterling College árið 2007. „Að dreifa boðskapnum gæti veitt öðrum innblástur til að huga meira að loftslagsmálum, sérstaklega íþróttamönnum. Ég held að íþrótta- og ævintýrafólk hafi mjög sérstaka tengingu við náttúruna. Ef þú reynir á líkamlegt og andlegt þol þitt úti í náttúrunni verðurðu strax einhvern veginn nátengdari umhverfinu,“ segir hann. „Ég vil veita íþróttamönnum sem eru sýnilegir í fjölmiðlum og eru fyrirmyndir annarra innblástur til að taka gáfulegar ákvarðanir um þeirra eigin tengsl við náttúruna.“ Loftslagsmál Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
„Ég hef verið að kenna og læra um umhverfismál í 20 ár. Mig langaði að finna leiðir til að auka vægi þessarar umræðu og að hafa meiri áhrif á þetta alheimsvandamál, hlýnun jarðar,“ segir Bandaríkjamaðurinn Pavel Cenkl. Hann stendur á bak við framtakið Kjölur Run. Cenkl er íþróttakennari við Sterling College-háskólann í Vermont-fylki sem leggur ríka áherslu á umhverfismál svo sem vistfræði, landbúnað og þol umhverfisins gegn loftslagsbreytingum. Cenkl stefnir á að hlaupa yfir Kjöl næsta sumar en hann heldur nú úti hópsöfnun á síðunni Indiegogo, bæði til að fjármagna ferðina sjálfa og til að fjármagna tvo skólastyrki til Háskólaseturs Vestfjarða og Sterling College. Styrkirnir færu þá í nám tengt umhverfismálum en Cenkl kenndi námskeið hér á landi á vegum Sterling College árið 2007. „Að dreifa boðskapnum gæti veitt öðrum innblástur til að huga meira að loftslagsmálum, sérstaklega íþróttamönnum. Ég held að íþrótta- og ævintýrafólk hafi mjög sérstaka tengingu við náttúruna. Ef þú reynir á líkamlegt og andlegt þol þitt úti í náttúrunni verðurðu strax einhvern veginn nátengdari umhverfinu,“ segir hann. „Ég vil veita íþróttamönnum sem eru sýnilegir í fjölmiðlum og eru fyrirmyndir annarra innblástur til að taka gáfulegar ákvarðanir um þeirra eigin tengsl við náttúruna.“
Loftslagsmál Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira