Bjart er yfir Betlehem 1. nóvember 2014 09:00 Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson Jólalög Mest lesið Logi: Þakklátur að geta haldið jólin Jólin Bók er tímagjöf Jól Krakkar mínir komið þið sæl Jól Stílhreint og ilmandi jólaborð Jól Yfir fannhvíta jörð Jól Gjörningur og stuðuppákoma Jól Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Jól Nægur tími til að versla Jól Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Ein um jólin - Alveg hryllileg tilhugsun Jólin
Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson
Jólalög Mest lesið Logi: Þakklátur að geta haldið jólin Jólin Bók er tímagjöf Jól Krakkar mínir komið þið sæl Jól Stílhreint og ilmandi jólaborð Jól Yfir fannhvíta jörð Jól Gjörningur og stuðuppákoma Jól Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Jól Nægur tími til að versla Jól Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Ein um jólin - Alveg hryllileg tilhugsun Jólin