Bjart er yfir Betlehem 1. nóvember 2014 09:00 Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson Jólalög Mest lesið Hér er komin Grýla Jól Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Réttu kvikmyndirnar fyrir jólaskapið Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Jól Krakkarnir gapandi yfir Askasleiki Jól Fifties-jól Jólin Fylltar kalkúnabringur Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Íhaldssöm um jólin Jól
Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson
Jólalög Mest lesið Hér er komin Grýla Jól Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Réttu kvikmyndirnar fyrir jólaskapið Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Jól Krakkarnir gapandi yfir Askasleiki Jól Fifties-jól Jólin Fylltar kalkúnabringur Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Íhaldssöm um jólin Jól