Brúðir sem tóku áhættu á stóra deginum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. september 2014 11:30 Leikkonan Angelina Jolie gekk að eiga leikarann Brad Pitt fyrir stuttu í óvenjulegum klæðum en brúðarslör hennar var skreytt með myndum sem börnin þeirra sex höfðu teiknað. Hún er langt frá því að vera fyrsta stjörnubrúðurin sem velur óvenjulegan fatnað á þessum stóra degi. Lífið fór á stúfana og fann ýmis óvenjuleg dress úr fórum stjarnanna sem gætu veitt einhverjum innblástur til að fara nýjar leiðir þegar gengið er upp að altarinu.Kankvís í kanarígulu Leikkonan Elizabeth Taylor játaðist Richard Burton í fyrra sinn árið 1964 í þessum kanarígula kjól með blómaskreytingu í hárinu.Sæt með skuplu Leikkonan Audrey Hepburn gekk að eiga ítalska lækninn Andrea Dotti árið 1969. Hún klæddist stuttum kjól, sem var óvanalegt á þessum tíma, og með skuplu á höfðinu.Bleikt bjútí Leikkonan Jessica Biel var í bleikum brúðarkjól frá Giambattista Valli þegar hún og tónlistarmaðurinn Justin Timberlake innsigluðu ást sína árið 2012.Fjólublár dagur Dansarinn Dita Von Teese giftist rokkaranum Marilyn Manson árið 2005 og klæddist íburðarmiklum kjól frá tískudrottningunni Vivienne Westwood. Hatturinn kom úr smiðju Stephens Jones.Kappklædd Brúðardress Marilyn Monroe var einfalt þegar þau Joe Di‘Maggio létu pússa sig saman árið 1954.Bóhembrúður Enska fyrirsætan Poppy Delevingne giftist James Cook í maí. Hún valdi kjól í bóhemstíl fyrir stóra daginn sem var sérsaumaður af Peter Dundas, listrænum stjórnanda Pucci.Strigaskór ástarinnarYoko Ono giftist Bítlinum John Lennon árið 1969 á Gíbraltar og var óhefðbundin í klæðaburði. Hún klæddist stuttum kjól, var í hnéháum sokkum, strigaskóm og með sólgleraugu.Úr smiðju VersaceAngelina Jolie og Brad Pitt gengu í það heilaga þann 23. ágúst. Kjóll Angelinu kemur úr smiðju Atelier Versace en slörið er skreytt með teikningum eftir börnin þeirra sex, Maddox, Pax, Zahara, Shiloh, Vivienne og Knox. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Leikkonan Angelina Jolie gekk að eiga leikarann Brad Pitt fyrir stuttu í óvenjulegum klæðum en brúðarslör hennar var skreytt með myndum sem börnin þeirra sex höfðu teiknað. Hún er langt frá því að vera fyrsta stjörnubrúðurin sem velur óvenjulegan fatnað á þessum stóra degi. Lífið fór á stúfana og fann ýmis óvenjuleg dress úr fórum stjarnanna sem gætu veitt einhverjum innblástur til að fara nýjar leiðir þegar gengið er upp að altarinu.Kankvís í kanarígulu Leikkonan Elizabeth Taylor játaðist Richard Burton í fyrra sinn árið 1964 í þessum kanarígula kjól með blómaskreytingu í hárinu.Sæt með skuplu Leikkonan Audrey Hepburn gekk að eiga ítalska lækninn Andrea Dotti árið 1969. Hún klæddist stuttum kjól, sem var óvanalegt á þessum tíma, og með skuplu á höfðinu.Bleikt bjútí Leikkonan Jessica Biel var í bleikum brúðarkjól frá Giambattista Valli þegar hún og tónlistarmaðurinn Justin Timberlake innsigluðu ást sína árið 2012.Fjólublár dagur Dansarinn Dita Von Teese giftist rokkaranum Marilyn Manson árið 2005 og klæddist íburðarmiklum kjól frá tískudrottningunni Vivienne Westwood. Hatturinn kom úr smiðju Stephens Jones.Kappklædd Brúðardress Marilyn Monroe var einfalt þegar þau Joe Di‘Maggio létu pússa sig saman árið 1954.Bóhembrúður Enska fyrirsætan Poppy Delevingne giftist James Cook í maí. Hún valdi kjól í bóhemstíl fyrir stóra daginn sem var sérsaumaður af Peter Dundas, listrænum stjórnanda Pucci.Strigaskór ástarinnarYoko Ono giftist Bítlinum John Lennon árið 1969 á Gíbraltar og var óhefðbundin í klæðaburði. Hún klæddist stuttum kjól, var í hnéháum sokkum, strigaskóm og með sólgleraugu.Úr smiðju VersaceAngelina Jolie og Brad Pitt gengu í það heilaga þann 23. ágúst. Kjóll Angelinu kemur úr smiðju Atelier Versace en slörið er skreytt með teikningum eftir börnin þeirra sex, Maddox, Pax, Zahara, Shiloh, Vivienne og Knox.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira