Gefur auga leið að þetta er skelfilegt ástand Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. ágúst 2014 11:00 vísir/valli Leikstjórinn Ragnar Bragason er ósáttur við að mynd hans Málmhaus hefur verið hlaðið niður ólöglega í miklum mæli. „Málmhaus var sem dæmi lekið á netið snemmsumars og eftir að hafa fylgst með af bestu getu er mjög varlega áætlað að í kringum 200.000 manns hafi hlaðið myndinni niður af tugum torrent- og deilisíðna víðsvegar um heiminn,“ skrifar Ragnar á Facebook. „Má finna a.m.k. 15 mismunandi textaþýðingar á hin og þessi tungumál s.s. á víetnömsku, pólsku, frönsku, spænsku, portúgölsku, tékknesku, tyrknesku, ítölsku, rússnesku o.s.frv. Þessi staðreynd hefur virkað mjög letjandi á væntanlega kaupendur til að dreifa myndinni í mörgum þeim löndum sem hún hafði ekki selst til þegar þessi ósköp hófust.“ Hann telur ástandið skelfilegt. „Myndina má einnig finna á íslensku deilisíðunni deildu.net og þaðan hafa tæplega 6000 íslendingar hlaðið myndinni niður ólöglega, sem er álíka og greiddu sig inn í bíó á sínum tíma. Aðstandendur leggja oftar en ekki stóran hluta launa sinna undir í framleiðsluna og því gefur auga leið að þetta er skelfilegt ástand.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikstjórinn Ragnar Bragason er ósáttur við að mynd hans Málmhaus hefur verið hlaðið niður ólöglega í miklum mæli. „Málmhaus var sem dæmi lekið á netið snemmsumars og eftir að hafa fylgst með af bestu getu er mjög varlega áætlað að í kringum 200.000 manns hafi hlaðið myndinni niður af tugum torrent- og deilisíðna víðsvegar um heiminn,“ skrifar Ragnar á Facebook. „Má finna a.m.k. 15 mismunandi textaþýðingar á hin og þessi tungumál s.s. á víetnömsku, pólsku, frönsku, spænsku, portúgölsku, tékknesku, tyrknesku, ítölsku, rússnesku o.s.frv. Þessi staðreynd hefur virkað mjög letjandi á væntanlega kaupendur til að dreifa myndinni í mörgum þeim löndum sem hún hafði ekki selst til þegar þessi ósköp hófust.“ Hann telur ástandið skelfilegt. „Myndina má einnig finna á íslensku deilisíðunni deildu.net og þaðan hafa tæplega 6000 íslendingar hlaðið myndinni niður ólöglega, sem er álíka og greiddu sig inn í bíó á sínum tíma. Aðstandendur leggja oftar en ekki stóran hluta launa sinna undir í framleiðsluna og því gefur auga leið að þetta er skelfilegt ástand.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira