Mikil orka Baldvin Þormóðsson skrifar 23. júní 2014 11:30 Tónleikar Reykjavíkurdætra Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. Það er sem hleypt hefði verið af haglabyssu þegar fyrsti takturinn hefst og inn á sviðið hlaupa hátt í tuttugu kvenskörungar vopnaðir míkrafónum. Það virðist einhvern veginn ekki skipta máli hversu oft þær koma fram, það fylgir þeim alltaf gríðarleg orka og ekki síst kynferðisleg orka. Rímurnar þeirra flakka á milli þess að fjalla um kynlíf og djammið yfir í hápólitískar ádeilur um femínisma og vanhæfar ríkisstjórnir. Reykjavíkurdætur gáfu stærstu nöfnum hátíðarinnar ekkert eftir og er rappsveitin eitthvað sem vert er að fylgjast með. Gagnrýni Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Litríkar umbúðir en lítið innihald Illa bruggaðar Guðaveigar Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Nýársswing með handbremsu Getuleysi á stóra sviðinu Barist um arfinn í Borgó Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Sjá meira
Tónleikar Reykjavíkurdætra Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. Það er sem hleypt hefði verið af haglabyssu þegar fyrsti takturinn hefst og inn á sviðið hlaupa hátt í tuttugu kvenskörungar vopnaðir míkrafónum. Það virðist einhvern veginn ekki skipta máli hversu oft þær koma fram, það fylgir þeim alltaf gríðarleg orka og ekki síst kynferðisleg orka. Rímurnar þeirra flakka á milli þess að fjalla um kynlíf og djammið yfir í hápólitískar ádeilur um femínisma og vanhæfar ríkisstjórnir. Reykjavíkurdætur gáfu stærstu nöfnum hátíðarinnar ekkert eftir og er rappsveitin eitthvað sem vert er að fylgjast með.
Gagnrýni Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Litríkar umbúðir en lítið innihald Illa bruggaðar Guðaveigar Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Nýársswing með handbremsu Getuleysi á stóra sviðinu Barist um arfinn í Borgó Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Sjá meira