Tímamótaleikur hjá Guðjóni Val Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júní 2014 07:30 Guðjón Valur Sigurðsson Vísir/Stefán Guðjón Valur Sigurðsson leikur í dag sinn 300. landsleik á ferlinum samkvæmt úttekt Óskars Ófeigs Jónssonar, blaðamanns Fréttablaðsins. Ísland mætir þá Bosníu í fyrri umspilsleik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. Samkvæmt gögnum HSÍ mun Guðjón Valur þó leika landsleik númer 299 í dag og því komu fregnirnar flatt upp á hann þegar Fréttablaðið ræddi við hann í gær. „En ef hann kemur fyrr þá er það bara ágætt,“ sagði Guðjón Valur og vissi vart hvernig hann ætti að taka tíðindunum. „En leikurinn sjálfur skiptir okkur öllu máli því við ætlum okkur á HM í Katar. Þetta eru mikil tímamót fyrir mig persónulega, enda fáir sem hafa náð 300 landsleikjum á ferlinum en það er í raun aukaatriði þegar kemur að leiknum sjálfum,“ segir Guðjón Valur hógvær. „Ég hef aldrei fylgst mikið með tölfræðinni sjálfur á meðan ég spila en það verður gaman að líta til baka yfir ferilinn í tölum eftir að honum lýkur.“ 299 landsleikir Guðjóns Vals1999 - 5 leikir 15.12.1999 Vináttumót Ítalía 16.12.1999 Vináttumót Rúmenía 17.12.1999 Vináttumót Pólland 18.12.1999 Vináttumót Holland 19.12.1999 Vináttumót Egyptaland 2000 - 12 leikir 7.1.2000 Vináttuleikur Frakkland 9.1.2000 Vináttuleikur Frakkland 23.1.2000 EM Rússland 25.1.2000 EM Danmörk 27.1.2000 EM Slóvenía 29.1.2000 EM Úkraína 9.3.2000 Vináttuleikur Svíþjóð 10.3.2000 Vináttuleikur Svíþjóð 30.5.2000 Vináttuleikur Tékkland 31.5.2000 Vináttuleikur Tékkland 10.6.2000 Undank. HM Makedónía 11.6.2000 Undank. HM Makedónía 2001 - 23 leikir 6.1.2001 Vináttuleikur Frakkland 7.1.2001 Vináttuleikur Frakkland 13.1.2001 Vináttumót Spánn 14.1.2001 Vináttumót Noregur 18.1.2001 Vináttuleikur Bandaríkin 19.1.2001 Vináttuleikur Bandaríkin 23.1.2001 HM Svíþjóð 24.1.2001 HM Portúgal 25.1.2001 HM Marokkó 27.1.2001 HM Egyptaland 28.1.2001 HM Tékkland 31.1.2001 HM Júgóslavía 29.5.2001 Vináttuleikur Holland 30.5.2001 Vináttuleikur Belgía 31.5.2001 Vináttuleikur Belgía 3.6.2001 Undank. EM Hvíta-Rússland 10.6.2001 Undank. EM Hvíta-Rússland 2.11.2001 Vináttuleikur Noregur 3.11.2001 Vináttuleikur Noregur 4.11.2001 Vináttuleikur Noregur 28.12.2001 Vináttuleikur Pólland 29.12.2001 Vináttuleikur Pólland 30.12.2001 Vináttuleikur Pólland 2002 - 24 leikir 4.1.2002 Vináttumót Noregur 5.1.2002 Vináttumót Egyptaland 6.1.2002 Vináttumót Króatía 12.1.2002 Vináttuleikur Þýskaland 13.1.2002 Vináttuleikur Þýskaland 18.1.2002 Vináttuleikur Danmörk 20.1.2002 Vináttuleikur Frakkland 25.1.2002 EM Spánn 26.1.2002 EM Slóvenía 27.1.2002 EM Sviss 29.1.2002 EM Frakkland 30.1.2002 EM Júgóslavía 31.1.2002 EM Þýskaland 2.2.2002 EM Svíþjóð 3.2.2002 EM Danmörk 15.3.2002 Vináttumót Noregur 16.3.2002 Vináttumót Pólland 17.3.2002 Vináttumót Danmörk 29.5.2002 Vináttuleikur Grikkland 2.6.2002 Undank. HM Makedónía 9.6.2002 Undank. HM Makedónía 29.10.2002 Heimsbikar Rússland 30.10.2002 Heimsbikar Þýskaland 31.10.2002 Heimsbikar Júgóslavía 2003 - 25 leikir 4.1.2003 Vináttuleikur Slóvenía 5.1.2003 Vináttuleikur Slóvenía 7.1.2003 Vináttuleikur Slóvenía 10.1.2003 Vináttumót Pólland 11.1.2003 Vináttumót Danmörk 12.1.2003 Vináttumót Egyptaland 16.1.2003 Vináttuleikur Svíþjóð 20.1.2003 HM Ástralía 21.1.2003 HM Grænland 23.1.2003 HM Portúgal 25.1.2003 HM Katar 26.1.2003 HM Þýskaland 29.1.2003 HM Pólland 30.1.2003 HM Spánn 1.2.2003 HM Rússland 2.2.2003 HM Júgóslavía 22.3.2003 Vináttuleikur Þýskaland 30.5.2003 Vináttuleikur Danmörk 31.5.2003 Vináttuleikur Danmörk 6.6.2003 Vináttumót Slóvenía 7.6.2003 Vináttumót Serbía-Svartfjallaland 8.6.2003 Vináttumót Danmörk 31.10.2003 Vináttuleikur Pólland 1.11.2003 Vináttuleikur Pólland 2.11.2003 Vináttuleikur Pólland 2004 - 29 leikir 9.1.2004 Vináttuleikur Sviss 10.1.2004 Vináttuleikur Sviss 11.1.2004 Vináttuleikur Sviss 15.1.2004 Vináttumót Danmörk 16.1.2004 Vináttumót Svíþjóð 17.1.2004 Vináttumót Egyptaland 22.1.2004 EM Slóvenía 23.1.2004 EM Ungverjaland 25.1.2004 EM Tékkland 29.3.2004 Vináttuleikur Frakkland 31.3.2004 Vináttuleikur Frakkland 25.5.2004 Vináttuleikur Austurríki 26.5.2004 Vináttuleikur Grikkland 29.5.2004 Undank. HM Ítalía 6.6.2004 Undank. HM Ítalía 16.7.2004 Vináttuleikur Ungverjaland 18.7.2004 Vináttuleikur Ungverjaland 31.7.2004 Vináttuleikur Þýskaland 1.8.2004 Vináttuleikur Þýskaland 14.8.2004 ÓL Króatía 16.8.2004 ÓL Spánn 18.8.2004 ÓL Slóvenía 20.8.2004 ÓL Suður-Kórea 22.8.2004 ÓL Rússland 24.8.2004 ÓL Brasilía 16.11.2004 Heimsbikar Þýskaland 18.11.2004 Heimsbikar Ungverjaland 20.11.2004 Heimsbikar Króatía 21.11.2004 Heimsbikar Slóvenía 2005 - 23 leikir 5.1.2005 Vináttuleikur Svíþjóð 6.1.2005 Vináttuleikur Svíþjóð 14.1.2005 Vináttumót Frakkland 15.1.2005 Vináttumót Spánn 16.1.2005 Vináttumót Egyptaland 23.1.2005 HM Tékkland 25.1.2005 HM Slóvenía 26.1.2005 HM Kúvæt 28.1.2005 HM Rússland 29.1.2005 HM Alsír 25.3.2005 Vináttuleikur Pólland 26.3.2005 Vináttuleikur Pólland 27.3.2005 Vináttuleikur Pólland 6.6.2005 Vináttuleikur Svíþjóð 8.6.2005 Vináttuleikur Svíþjóð 12.6.2005 Undank. EM Hvíta-Rússland 18.6.2005 Undank. EM Hvíta-Rússland 27.10.2005 Vináttumót Pólland 28.10.2005 Vináttumót Danmörk 29.10.2005 Vináttumót Noregur 25.11.2005 Vináttuleikur Noregur 26.11.2005 Vináttuleikur Noregur 27.11.2005 Vináttuleikur Noregur 2006 - 17 leikir 12.1.2006 Vináttuleikur Noregur 13.1.2006 Vináttumót Katar 15.1.2006 Vináttumót Noregur 19.1.2006 Vináttuleikur Frakkland 21.1.2006 Vináttuleikur Frakkland 26.1.2006 EM Serbía 27.1.2006 EM Danmörk 29.1.2006 EM Ungverjaland 31.1.2006 EM Rússland 1.2.2006 EM Króatía 2.2.2006 EM Noregur 6.6.2006 Vináttuleikur Danmörk 6.6.2006 Vináttuleikur Danmörk 11.6.2006 Undank. HM Svíþjóð 11.6.2006 Undank. HM Svíþjóð 27.10.2006 Vináttuleikur Ungverjaland 28.10.2006 Vináttuleikur Ungverjaland 2007 - 22 leikir 5.1.2007 Vináttumót Pólland 5.1.2007 Vináttumót Danmörk 5.1.2007 Vináttumót Noregur 13.1.2007 Vináttuleikur Tékkland 14.1.2007 Vináttuleikur Tékkland 20.1.2007 HM Ástralía 21.1.2007 HM Úkraína 22.1.2007 HM Frakkland 24.1.2007 HM Túnis 25.1.2007 HM Pólland 27.1.2007 HM Slóvenía 28.1.2007 HM Þýskaland 30.1.2007 HM Danmörk 1.2.2007 HM Rússland 3.2.2007 HM Spánn 6.4.2007 Vináttumót Pólland 7.4.2007 Vináttumót Frakkland 8.4.2007 Vináttumót Túnis 5.6.2007 Vináttuleikur Tékkland 6.6.2007 Vináttuleikur Tékkland 9.6.2007 Undank. EM Serbía 9.6.2007 Undank. EM Serbía 2008 - 35 leikir 4.1.2008 Vináttumót Pólland 5.1.2008 Vináttumót Noregur 6.1.2008 Vináttumót Danmörk 13.1.2008 Vináttuleikur Tékkland 14.1.2008 Vináttuleikur Tékkland 17.1.2008 EM Svíþjóð 19.1.2008 EM Slóvakía 20.1.2008 EM Frakkland 22.1.2008 EM Þýskaland 23.1.2008 EM Ungverjaland 24.1.2008 EM Spánn 24.5.2008 Vináttuleikur Spánn 25.5.2008 Vináttuleikur Spánn 30.5.2008 ForÓL Argentína 31.5.2008 ForÓL Pólland 1.6.2008 ForÓL Svíþjóð 8.6.2008 Undank. HM Makedónía 15.6.2008 Undank. HM Makedónía 18.7.2008 Vináttuleikur Spánn 19.7.2008 Vináttuleikur Spánn 25.7.2008 Vináttumót Spánn 26.7.2008 Vináttumót Frakkland 27.7.2008 Vináttumót Egyptaland 10.8.2008 ÓL Rússland 12.8.2008 ÓL Þýskaland 14.8.2008 ÓL Suður-Kórea 16.8.2008 ÓL Danmörk 18.8.2008 ÓL Egyptaland 20.8.2008 ÓL Pólland 22.8.2008 ÓL Spánn 24.8.2008 ÓL Frakkland 29.10.2008 Undank. EM Belgía 1.11.2008 Undank. EM Noregur 29.11.2008 Vináttuleikur Þýskaland 30.11.2008 Vináttuleikur Þýskaland 2009 - 5 leikir 18.3.2009 Undank. EM Makedónía 22.3.2009 Undank. EM Eistland 10.6.2009 Undank. EM Belgía 14.6.2009 Undank. EM Noregur 17.6.2009 Undank. EM Makedónía 2010 - 13 leikir 9.1.2010 Vináttuleikur Þýskaland 10.1.2010 Vináttuleikur Þýskaland 13.1.2010 Vináttuleikur Portúgal 16.1.2010 Vináttuleikur Spánn 17.1.2010 Vináttuleikur Frakkland 19.1.2010 EM Serbía 21.1.2010 EM Austurríki 23.1.2010 EM Danmörk 25.1.2010 EM Króatía 26.1.2010 EM Rússland 28.1.2010 EM Noregur 30.1.2010 EM Frakkland 31.1.2010 EM Pólland 2011 - 15 leikir 7.1.2011 Vináttuleikur Þýskaland 8.1.2011 Vináttuleikur Þýskaland 14.1.2011 HM Ungverjaland 15.1.2011 HM Brasilía 17.1.2011 HM Japan 18.1.2011 HM Austurríki 20.1.2011 HM Noregur 22.1.2011 HM Þýskaland 24.1.2011 HM Spánn 25.1.2011 HM Frakkland 28.1.2011 HM Króatía 9.3.2011 Undank. EM Þýskaland 13.3.2011 Undank. EM Þýskaland 8.6.2011 Undank. EM Lettland 12.6.2011 Undank. EM Austurríki 2012 - 28 leikir 6.1.2012 Vináttumót Pólland 7.1.2012 Vináttumót Slóvenía 8.1.2012 Vináttumót Danmörk 13.1.2012 Vináttuleikur Finnland 16.1.2012 EM Króatía 18.1.2012 EM Noregur 20.1.2012 EM Slóvenía 22.1.2012 EM Ungverjaland 24.1.2012 EM Spánn 25.1.2012 EM Frakkland 3.4.2012 Vináttuleikur Noregur 6.4.2012 ForÓL Síle 7.4.2012 ForÓL Króatía 7.4.2012 ForÓL Japan 13.7.2012 Vináttumót Spánn 15.7.2012 Vináttumót Túnis 21.7.2012 Vináttuleikur Argentína 23.7.2012 Vináttuleikur Argentína 29.7.2012 ÓL Argentína 31.7.2012 ÓL Túnis 2.8.2012 ÓL Svíþjóð 4.8.2012 ÓL Frakkland 6.8.2012 ÓL Bretland 8.8.2012 ÓL Ungverjaland 31.10.2012 Undank. EM Hvíta-Rússland 4.11.2012 Undank. EM Rúmenía 28.12.2012 Vináttuleikur Túnis 29.12.2012 Vináttuleikur Túnis 2013 - 13 leikir 8.1.2013 Vináttuleikur Svíþjóð 12.1.2013 HM Rússland 13.1.2013 HM Síle 15.1.2013 HM Makedónía 16.1.2013 HM Katar 16.1.2013 HM Danmörk 16.1.2013 HM Frakkland 3.4.2013 Undank. EM Slóvenía 7.4.2013 Undank. EM Slóvenía 12.6.2013 Undank. EM Hvíta-Rússland 16.6.2013 Undank. EM Rúmenía 1.11.2013 Vináttuleikur Austurríki 2.11.2013 Vináttuleikur Austurríki 2014 - 10 leikir 12.1.2014 EM Noregur 14.1.2014 EM Ungverjaland 16.1.2014 EM Spánn 18.1.2014 EM Austurríki 20.1.2014 EM Makedónía 22.1.2014 EM Danmörk 24.1.2014 EM Pólland 4.4.2014 Vináttuleikur Austurríki 5.4.2014 Vináttuleikur Austurríki 3.6.2014 Vináttuleikur Portúgal Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Kveð Kiel á góðu nótunum Guðjón Valur Sigurðsson skrifaði undir hjá Barcelona í gær og er með því að uppfylla gamlan draum. 7. júní 2014 07:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson leikur í dag sinn 300. landsleik á ferlinum samkvæmt úttekt Óskars Ófeigs Jónssonar, blaðamanns Fréttablaðsins. Ísland mætir þá Bosníu í fyrri umspilsleik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. Samkvæmt gögnum HSÍ mun Guðjón Valur þó leika landsleik númer 299 í dag og því komu fregnirnar flatt upp á hann þegar Fréttablaðið ræddi við hann í gær. „En ef hann kemur fyrr þá er það bara ágætt,“ sagði Guðjón Valur og vissi vart hvernig hann ætti að taka tíðindunum. „En leikurinn sjálfur skiptir okkur öllu máli því við ætlum okkur á HM í Katar. Þetta eru mikil tímamót fyrir mig persónulega, enda fáir sem hafa náð 300 landsleikjum á ferlinum en það er í raun aukaatriði þegar kemur að leiknum sjálfum,“ segir Guðjón Valur hógvær. „Ég hef aldrei fylgst mikið með tölfræðinni sjálfur á meðan ég spila en það verður gaman að líta til baka yfir ferilinn í tölum eftir að honum lýkur.“ 299 landsleikir Guðjóns Vals1999 - 5 leikir 15.12.1999 Vináttumót Ítalía 16.12.1999 Vináttumót Rúmenía 17.12.1999 Vináttumót Pólland 18.12.1999 Vináttumót Holland 19.12.1999 Vináttumót Egyptaland 2000 - 12 leikir 7.1.2000 Vináttuleikur Frakkland 9.1.2000 Vináttuleikur Frakkland 23.1.2000 EM Rússland 25.1.2000 EM Danmörk 27.1.2000 EM Slóvenía 29.1.2000 EM Úkraína 9.3.2000 Vináttuleikur Svíþjóð 10.3.2000 Vináttuleikur Svíþjóð 30.5.2000 Vináttuleikur Tékkland 31.5.2000 Vináttuleikur Tékkland 10.6.2000 Undank. HM Makedónía 11.6.2000 Undank. HM Makedónía 2001 - 23 leikir 6.1.2001 Vináttuleikur Frakkland 7.1.2001 Vináttuleikur Frakkland 13.1.2001 Vináttumót Spánn 14.1.2001 Vináttumót Noregur 18.1.2001 Vináttuleikur Bandaríkin 19.1.2001 Vináttuleikur Bandaríkin 23.1.2001 HM Svíþjóð 24.1.2001 HM Portúgal 25.1.2001 HM Marokkó 27.1.2001 HM Egyptaland 28.1.2001 HM Tékkland 31.1.2001 HM Júgóslavía 29.5.2001 Vináttuleikur Holland 30.5.2001 Vináttuleikur Belgía 31.5.2001 Vináttuleikur Belgía 3.6.2001 Undank. EM Hvíta-Rússland 10.6.2001 Undank. EM Hvíta-Rússland 2.11.2001 Vináttuleikur Noregur 3.11.2001 Vináttuleikur Noregur 4.11.2001 Vináttuleikur Noregur 28.12.2001 Vináttuleikur Pólland 29.12.2001 Vináttuleikur Pólland 30.12.2001 Vináttuleikur Pólland 2002 - 24 leikir 4.1.2002 Vináttumót Noregur 5.1.2002 Vináttumót Egyptaland 6.1.2002 Vináttumót Króatía 12.1.2002 Vináttuleikur Þýskaland 13.1.2002 Vináttuleikur Þýskaland 18.1.2002 Vináttuleikur Danmörk 20.1.2002 Vináttuleikur Frakkland 25.1.2002 EM Spánn 26.1.2002 EM Slóvenía 27.1.2002 EM Sviss 29.1.2002 EM Frakkland 30.1.2002 EM Júgóslavía 31.1.2002 EM Þýskaland 2.2.2002 EM Svíþjóð 3.2.2002 EM Danmörk 15.3.2002 Vináttumót Noregur 16.3.2002 Vináttumót Pólland 17.3.2002 Vináttumót Danmörk 29.5.2002 Vináttuleikur Grikkland 2.6.2002 Undank. HM Makedónía 9.6.2002 Undank. HM Makedónía 29.10.2002 Heimsbikar Rússland 30.10.2002 Heimsbikar Þýskaland 31.10.2002 Heimsbikar Júgóslavía 2003 - 25 leikir 4.1.2003 Vináttuleikur Slóvenía 5.1.2003 Vináttuleikur Slóvenía 7.1.2003 Vináttuleikur Slóvenía 10.1.2003 Vináttumót Pólland 11.1.2003 Vináttumót Danmörk 12.1.2003 Vináttumót Egyptaland 16.1.2003 Vináttuleikur Svíþjóð 20.1.2003 HM Ástralía 21.1.2003 HM Grænland 23.1.2003 HM Portúgal 25.1.2003 HM Katar 26.1.2003 HM Þýskaland 29.1.2003 HM Pólland 30.1.2003 HM Spánn 1.2.2003 HM Rússland 2.2.2003 HM Júgóslavía 22.3.2003 Vináttuleikur Þýskaland 30.5.2003 Vináttuleikur Danmörk 31.5.2003 Vináttuleikur Danmörk 6.6.2003 Vináttumót Slóvenía 7.6.2003 Vináttumót Serbía-Svartfjallaland 8.6.2003 Vináttumót Danmörk 31.10.2003 Vináttuleikur Pólland 1.11.2003 Vináttuleikur Pólland 2.11.2003 Vináttuleikur Pólland 2004 - 29 leikir 9.1.2004 Vináttuleikur Sviss 10.1.2004 Vináttuleikur Sviss 11.1.2004 Vináttuleikur Sviss 15.1.2004 Vináttumót Danmörk 16.1.2004 Vináttumót Svíþjóð 17.1.2004 Vináttumót Egyptaland 22.1.2004 EM Slóvenía 23.1.2004 EM Ungverjaland 25.1.2004 EM Tékkland 29.3.2004 Vináttuleikur Frakkland 31.3.2004 Vináttuleikur Frakkland 25.5.2004 Vináttuleikur Austurríki 26.5.2004 Vináttuleikur Grikkland 29.5.2004 Undank. HM Ítalía 6.6.2004 Undank. HM Ítalía 16.7.2004 Vináttuleikur Ungverjaland 18.7.2004 Vináttuleikur Ungverjaland 31.7.2004 Vináttuleikur Þýskaland 1.8.2004 Vináttuleikur Þýskaland 14.8.2004 ÓL Króatía 16.8.2004 ÓL Spánn 18.8.2004 ÓL Slóvenía 20.8.2004 ÓL Suður-Kórea 22.8.2004 ÓL Rússland 24.8.2004 ÓL Brasilía 16.11.2004 Heimsbikar Þýskaland 18.11.2004 Heimsbikar Ungverjaland 20.11.2004 Heimsbikar Króatía 21.11.2004 Heimsbikar Slóvenía 2005 - 23 leikir 5.1.2005 Vináttuleikur Svíþjóð 6.1.2005 Vináttuleikur Svíþjóð 14.1.2005 Vináttumót Frakkland 15.1.2005 Vináttumót Spánn 16.1.2005 Vináttumót Egyptaland 23.1.2005 HM Tékkland 25.1.2005 HM Slóvenía 26.1.2005 HM Kúvæt 28.1.2005 HM Rússland 29.1.2005 HM Alsír 25.3.2005 Vináttuleikur Pólland 26.3.2005 Vináttuleikur Pólland 27.3.2005 Vináttuleikur Pólland 6.6.2005 Vináttuleikur Svíþjóð 8.6.2005 Vináttuleikur Svíþjóð 12.6.2005 Undank. EM Hvíta-Rússland 18.6.2005 Undank. EM Hvíta-Rússland 27.10.2005 Vináttumót Pólland 28.10.2005 Vináttumót Danmörk 29.10.2005 Vináttumót Noregur 25.11.2005 Vináttuleikur Noregur 26.11.2005 Vináttuleikur Noregur 27.11.2005 Vináttuleikur Noregur 2006 - 17 leikir 12.1.2006 Vináttuleikur Noregur 13.1.2006 Vináttumót Katar 15.1.2006 Vináttumót Noregur 19.1.2006 Vináttuleikur Frakkland 21.1.2006 Vináttuleikur Frakkland 26.1.2006 EM Serbía 27.1.2006 EM Danmörk 29.1.2006 EM Ungverjaland 31.1.2006 EM Rússland 1.2.2006 EM Króatía 2.2.2006 EM Noregur 6.6.2006 Vináttuleikur Danmörk 6.6.2006 Vináttuleikur Danmörk 11.6.2006 Undank. HM Svíþjóð 11.6.2006 Undank. HM Svíþjóð 27.10.2006 Vináttuleikur Ungverjaland 28.10.2006 Vináttuleikur Ungverjaland 2007 - 22 leikir 5.1.2007 Vináttumót Pólland 5.1.2007 Vináttumót Danmörk 5.1.2007 Vináttumót Noregur 13.1.2007 Vináttuleikur Tékkland 14.1.2007 Vináttuleikur Tékkland 20.1.2007 HM Ástralía 21.1.2007 HM Úkraína 22.1.2007 HM Frakkland 24.1.2007 HM Túnis 25.1.2007 HM Pólland 27.1.2007 HM Slóvenía 28.1.2007 HM Þýskaland 30.1.2007 HM Danmörk 1.2.2007 HM Rússland 3.2.2007 HM Spánn 6.4.2007 Vináttumót Pólland 7.4.2007 Vináttumót Frakkland 8.4.2007 Vináttumót Túnis 5.6.2007 Vináttuleikur Tékkland 6.6.2007 Vináttuleikur Tékkland 9.6.2007 Undank. EM Serbía 9.6.2007 Undank. EM Serbía 2008 - 35 leikir 4.1.2008 Vináttumót Pólland 5.1.2008 Vináttumót Noregur 6.1.2008 Vináttumót Danmörk 13.1.2008 Vináttuleikur Tékkland 14.1.2008 Vináttuleikur Tékkland 17.1.2008 EM Svíþjóð 19.1.2008 EM Slóvakía 20.1.2008 EM Frakkland 22.1.2008 EM Þýskaland 23.1.2008 EM Ungverjaland 24.1.2008 EM Spánn 24.5.2008 Vináttuleikur Spánn 25.5.2008 Vináttuleikur Spánn 30.5.2008 ForÓL Argentína 31.5.2008 ForÓL Pólland 1.6.2008 ForÓL Svíþjóð 8.6.2008 Undank. HM Makedónía 15.6.2008 Undank. HM Makedónía 18.7.2008 Vináttuleikur Spánn 19.7.2008 Vináttuleikur Spánn 25.7.2008 Vináttumót Spánn 26.7.2008 Vináttumót Frakkland 27.7.2008 Vináttumót Egyptaland 10.8.2008 ÓL Rússland 12.8.2008 ÓL Þýskaland 14.8.2008 ÓL Suður-Kórea 16.8.2008 ÓL Danmörk 18.8.2008 ÓL Egyptaland 20.8.2008 ÓL Pólland 22.8.2008 ÓL Spánn 24.8.2008 ÓL Frakkland 29.10.2008 Undank. EM Belgía 1.11.2008 Undank. EM Noregur 29.11.2008 Vináttuleikur Þýskaland 30.11.2008 Vináttuleikur Þýskaland 2009 - 5 leikir 18.3.2009 Undank. EM Makedónía 22.3.2009 Undank. EM Eistland 10.6.2009 Undank. EM Belgía 14.6.2009 Undank. EM Noregur 17.6.2009 Undank. EM Makedónía 2010 - 13 leikir 9.1.2010 Vináttuleikur Þýskaland 10.1.2010 Vináttuleikur Þýskaland 13.1.2010 Vináttuleikur Portúgal 16.1.2010 Vináttuleikur Spánn 17.1.2010 Vináttuleikur Frakkland 19.1.2010 EM Serbía 21.1.2010 EM Austurríki 23.1.2010 EM Danmörk 25.1.2010 EM Króatía 26.1.2010 EM Rússland 28.1.2010 EM Noregur 30.1.2010 EM Frakkland 31.1.2010 EM Pólland 2011 - 15 leikir 7.1.2011 Vináttuleikur Þýskaland 8.1.2011 Vináttuleikur Þýskaland 14.1.2011 HM Ungverjaland 15.1.2011 HM Brasilía 17.1.2011 HM Japan 18.1.2011 HM Austurríki 20.1.2011 HM Noregur 22.1.2011 HM Þýskaland 24.1.2011 HM Spánn 25.1.2011 HM Frakkland 28.1.2011 HM Króatía 9.3.2011 Undank. EM Þýskaland 13.3.2011 Undank. EM Þýskaland 8.6.2011 Undank. EM Lettland 12.6.2011 Undank. EM Austurríki 2012 - 28 leikir 6.1.2012 Vináttumót Pólland 7.1.2012 Vináttumót Slóvenía 8.1.2012 Vináttumót Danmörk 13.1.2012 Vináttuleikur Finnland 16.1.2012 EM Króatía 18.1.2012 EM Noregur 20.1.2012 EM Slóvenía 22.1.2012 EM Ungverjaland 24.1.2012 EM Spánn 25.1.2012 EM Frakkland 3.4.2012 Vináttuleikur Noregur 6.4.2012 ForÓL Síle 7.4.2012 ForÓL Króatía 7.4.2012 ForÓL Japan 13.7.2012 Vináttumót Spánn 15.7.2012 Vináttumót Túnis 21.7.2012 Vináttuleikur Argentína 23.7.2012 Vináttuleikur Argentína 29.7.2012 ÓL Argentína 31.7.2012 ÓL Túnis 2.8.2012 ÓL Svíþjóð 4.8.2012 ÓL Frakkland 6.8.2012 ÓL Bretland 8.8.2012 ÓL Ungverjaland 31.10.2012 Undank. EM Hvíta-Rússland 4.11.2012 Undank. EM Rúmenía 28.12.2012 Vináttuleikur Túnis 29.12.2012 Vináttuleikur Túnis 2013 - 13 leikir 8.1.2013 Vináttuleikur Svíþjóð 12.1.2013 HM Rússland 13.1.2013 HM Síle 15.1.2013 HM Makedónía 16.1.2013 HM Katar 16.1.2013 HM Danmörk 16.1.2013 HM Frakkland 3.4.2013 Undank. EM Slóvenía 7.4.2013 Undank. EM Slóvenía 12.6.2013 Undank. EM Hvíta-Rússland 16.6.2013 Undank. EM Rúmenía 1.11.2013 Vináttuleikur Austurríki 2.11.2013 Vináttuleikur Austurríki 2014 - 10 leikir 12.1.2014 EM Noregur 14.1.2014 EM Ungverjaland 16.1.2014 EM Spánn 18.1.2014 EM Austurríki 20.1.2014 EM Makedónía 22.1.2014 EM Danmörk 24.1.2014 EM Pólland 4.4.2014 Vináttuleikur Austurríki 5.4.2014 Vináttuleikur Austurríki 3.6.2014 Vináttuleikur Portúgal
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Kveð Kiel á góðu nótunum Guðjón Valur Sigurðsson skrifaði undir hjá Barcelona í gær og er með því að uppfylla gamlan draum. 7. júní 2014 07:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Sjá meira
Kveð Kiel á góðu nótunum Guðjón Valur Sigurðsson skrifaði undir hjá Barcelona í gær og er með því að uppfylla gamlan draum. 7. júní 2014 07:00