Fólk virðir staðfestu Sveinbjargar Ingibjörg Kolbeins Sigurðardóttir skrifar 30. maí 2014 07:00 Fyrir nokkrum vikum þekktu fáir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur. Í dag þekkja hins vegar flestir Sveinbjörgu, oddvita Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík. Hún vill leyfa borgarbúum að greiða atkvæði um hvort úthluta skuli lóð undir mosku í Sogamýri. Að eigin sögn er hún með sólópróf í flugi sem mun án efa nýtast henni vel núna þegar hún kemur inn til lendingar í Reykjavík næstkomandi laugardag. Sveinbjörg mun hljóta atkvæði þeirra sem vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni. Þá mun hún án efa hljóta atkvæði þeirra sem vilja meira íbúalýðræði, þeirra sem hafa fram til þessa verið óákveðnir og þeirra sem aðhyllast kristna trú. Fólk virðir staðfestu Sveinbjargar því það vill stjórnmálamenn sem hafa bein í nefinu. Af þeim sökum fer sá hópur stækkandi sem vill framgang Sveinbjargar sem mestan. Sveinbjörg sýnir sjálfstæði í sínum eigin flokki auk þess sem hún þorir að taka á hinum stjórnmálalega rétttrúnaði. Í dag eru slíkir eiginleikar sjaldgæfir á meðal stjórnmálamanna og eftir þeim er tekið. Líklegt er að óákveðið fylgi muni flykkjast um hana enda hefur fram til þessa verið ládeyða yfir kosningabaráttunni. Það sem Sveinbjörgu hefur nú tekist, er að laða til sín kjósendur úr öllum áttum og ljóst að margir þeirra hafa ekki áður greitt flokknum atkvæði sitt. Á vissan hátt má gera því skóna að þessir kjósendur líti svo á að þeir séu að greiða atkvæði um landsmál í sveitarstjórnarkosningum. Á það hefur verið bent að keimlík undiralda hafi skollið á Sviss þar sem almenningur krafðist þjóðaratkvæðagreiðslu eftir að þarlendir stjórnmálamenn höfðu ítrekað komið í veg fyrir atkvæðagreiðslur á sveitarstjórnarstigi. Fylgi Framsóknar og flugvallarvina vex nú ört og ljóst að Sveinbjörg var rétti oddvitinn fyrir flokkinn í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun Skoðun Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir: skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Sjá meira
Fyrir nokkrum vikum þekktu fáir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur. Í dag þekkja hins vegar flestir Sveinbjörgu, oddvita Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík. Hún vill leyfa borgarbúum að greiða atkvæði um hvort úthluta skuli lóð undir mosku í Sogamýri. Að eigin sögn er hún með sólópróf í flugi sem mun án efa nýtast henni vel núna þegar hún kemur inn til lendingar í Reykjavík næstkomandi laugardag. Sveinbjörg mun hljóta atkvæði þeirra sem vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni. Þá mun hún án efa hljóta atkvæði þeirra sem vilja meira íbúalýðræði, þeirra sem hafa fram til þessa verið óákveðnir og þeirra sem aðhyllast kristna trú. Fólk virðir staðfestu Sveinbjargar því það vill stjórnmálamenn sem hafa bein í nefinu. Af þeim sökum fer sá hópur stækkandi sem vill framgang Sveinbjargar sem mestan. Sveinbjörg sýnir sjálfstæði í sínum eigin flokki auk þess sem hún þorir að taka á hinum stjórnmálalega rétttrúnaði. Í dag eru slíkir eiginleikar sjaldgæfir á meðal stjórnmálamanna og eftir þeim er tekið. Líklegt er að óákveðið fylgi muni flykkjast um hana enda hefur fram til þessa verið ládeyða yfir kosningabaráttunni. Það sem Sveinbjörgu hefur nú tekist, er að laða til sín kjósendur úr öllum áttum og ljóst að margir þeirra hafa ekki áður greitt flokknum atkvæði sitt. Á vissan hátt má gera því skóna að þessir kjósendur líti svo á að þeir séu að greiða atkvæði um landsmál í sveitarstjórnarkosningum. Á það hefur verið bent að keimlík undiralda hafi skollið á Sviss þar sem almenningur krafðist þjóðaratkvæðagreiðslu eftir að þarlendir stjórnmálamenn höfðu ítrekað komið í veg fyrir atkvæðagreiðslur á sveitarstjórnarstigi. Fylgi Framsóknar og flugvallarvina vex nú ört og ljóst að Sveinbjörg var rétti oddvitinn fyrir flokkinn í Reykjavík.
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar