„Pabbi sagði mér að láta vaða“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2014 07:00 Matthias Mayer fagnar í gær. Vísir/Getty Ungur Austurríkismaður að nafni Matthias Mayer kom mörgum á óvart með því að vinna sigur í brunkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í gær.Bode Miller frá Bandaríkjunum og Norðmaðurinn Aksel Lund Svindal þóttu sigurstranglegastir en gerðu báðir mistök á miskunnarlausri keppnisbrautinni sem var sú lengsta í sögu Ólympíuleikanna. Hvorugur þeirra komst á verðlaunapall. Mayer náði að slá við föður sínum, Helmut, sem vann silfur í risasvigi á leikunum í Calgary árið 1988. Risasvig er reyndar sterkasta grein en hann hefur tvívegis komist á pall í greininni í heimsbikarkeppninni – aldrei í bruni. „Ég hef svo oft komist nálægt því að ná verðlaunasæti í heimsbikarnum að ég taldi möguleika mína ágæta ef ég næði að komast klakklaust í gegnum brautina. Pabbi minn sagði mér bara að láta vaða,“ sagði hinn 23 ára gamli Mayer sigurrefur við fjölmiðlamenn í gær. Ítalinn Christof Innerhofer varð annar í bruninu í gær og var aðeins sex hundraðshlutum úr sekúndu hægari en Mayer. Kjetil Jansrud frá Noregi fékk svo brons. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9. febrúar 2014 08:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Ungur Austurríkismaður að nafni Matthias Mayer kom mörgum á óvart með því að vinna sigur í brunkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í gær.Bode Miller frá Bandaríkjunum og Norðmaðurinn Aksel Lund Svindal þóttu sigurstranglegastir en gerðu báðir mistök á miskunnarlausri keppnisbrautinni sem var sú lengsta í sögu Ólympíuleikanna. Hvorugur þeirra komst á verðlaunapall. Mayer náði að slá við föður sínum, Helmut, sem vann silfur í risasvigi á leikunum í Calgary árið 1988. Risasvig er reyndar sterkasta grein en hann hefur tvívegis komist á pall í greininni í heimsbikarkeppninni – aldrei í bruni. „Ég hef svo oft komist nálægt því að ná verðlaunasæti í heimsbikarnum að ég taldi möguleika mína ágæta ef ég næði að komast klakklaust í gegnum brautina. Pabbi minn sagði mér bara að láta vaða,“ sagði hinn 23 ára gamli Mayer sigurrefur við fjölmiðlamenn í gær. Ítalinn Christof Innerhofer varð annar í bruninu í gær og var aðeins sex hundraðshlutum úr sekúndu hægari en Mayer. Kjetil Jansrud frá Noregi fékk svo brons.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9. febrúar 2014 08:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9. febrúar 2014 08:30