Kæri framhaldsskólanemi Framhaldsskólanemi skrifar 4. febrúar 2014 06:00 Ég ætla að reyna að hafa þessa grein óformlega og meira á persónulegu nótunum. Þannig er mál með vexti að þú ert ekkert í allt of góðum málum eins og stendur. Það lítur allt út fyrir að verkfall sé á næsta leiti og þar sem að þú ert nemandi á framhaldsskólastigi mun þetta verkfall hafa áhrif á þitt nám. Málið með verkfall er að ef það endist í tvo mánuði þýðir það ekki að öll sú vinna sem átti að klára fyrir þessa mánuði gufi skyndilega upp. Það verður enn þá gerð sú krafa til þín að klára það námsefni sem sett var fyrir í byrjun annar, sem þýðir að eftir verkfall hefst mikill álagstími. Allt það nám sem sett verður „á hold“ á meðan á verkfallinu stendur, verður að vinna upp! Þetta þýðir að mánuðirnir eftir verkfall munu reynast þér erfiðir kæri nemandi og biðin eftir langþráða sumarfríi gæti orðið lengri. Ef þú ert útskriftarnemi gætu afleiðingarnar orðið enn meiri fyrir þig. Sem nemandi er það skylda þín að standa með sjálfum þér, þinni menntun og þeim manneskjum sem hafa það að hugsjón að mennta þig. Við þurfum að berjast fyrir launaleiðréttingu kennara, ekki launahækkun. Launahækkun er hugtak sem á ekki við þessar aðstæður þar sem kennarastarfið er gríðarlega vanmetið miðað við þá miklu ábyrgð sem það felur í sér. Okkur á ekki að finnast í lagi að vægi menntunar okkar sé metið svo lágt. Við erum framtíðin og við eigum betra skilið, Kennararnir okkar eiga betra skilið. Næsta fimmtudag kl. 15.00 munu nemendur koma saman fyrir utan Alþingishúsið á Austurvelli og berjast fyrir bættum kjörum kennara. Við erum að biðja þig um hjálp, við erum að biðja þig um að standa með okkur og mótmæla. Við mótmælum ekki verkfallinu sjálfu heldur þeim aðstæðum sem gefa kennurunum okkar enga annarra kosta völ en að fara í verkfall. Sýnum þeim að okkur er ekki sama!Með kveðjum frá Laufey María - Formaður SÍF (Samband íslenskra framhaldsskólanema) Karen Björk Eyþórsdóttir – Formaður nemendafélagsins í MH Katrín Ósk Ágeirsdóttir – Formaður nemendafélagsins í Flensborg Haukur Már Tómasson – Formaður nemendafélagsins í Kvennaskólanum í Rvk. Agnes Alda Magnúsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FG Metúsalem Björnsson – Formaður nemendafélagsins í MK Rakel Lind Úlfhéðinsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FSu Bjarni Karlsson – Formaður nemendafélagsins í MA Tómas Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í FL Guðmundur Jensson – Formaður nemendafélagsins í FSN Sindri Freyr Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í FÍV Ásrún Ósk Einarsdóttir – Formaður nemendafélagsins Í FSH Daði Freyr Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í MB Hólmfríður Lilja Birgisdóttir – Formaður nemendafélagsins í VMA Guðmar Bjartur Elíasson – Formaður nemendafélagsins í FB Sigurður Kristinsson – Formaður nemendafélagsins í VÍ Eðvarð Þór Eyþórsson – Formaður nemendafélagsins í Iðnskólanum í Hafnarfirði Jakob Steinn Stefánsson – Formaður nemendafélagsins í MS Ísak Óli Traustason – Formaður nemendafélagsins í FNV Arnheiður Steinþórsdóttir – Formaður nemendafélagsins í MÍ Dóra Björg Björnsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FAS Lilja Dögg Gísladóttir/Birna Ketilsdóttir Schram – Formenn nemendafélaga í MR Sigurður Einar Jónsson – Formaður nemendafélagsins í Tækniskólanum Margrét Helga Ísaksen – Formaður nemendafélagsins í FVA Maria Christina Thorarensen – Formaður nemendafélagsins í FÁ Erlingur Örn Árnason – Formaður nemendafélagsins í Fmos Hjörleifur Þórisson – Formaður nemendafélagsins í Borgarholtsskóla Elva Dögg Sigurðardóttir – Formaður nemendafélagsins í FS Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Ég er deildarstjóri í leikskóla Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Sjá meira
Ég ætla að reyna að hafa þessa grein óformlega og meira á persónulegu nótunum. Þannig er mál með vexti að þú ert ekkert í allt of góðum málum eins og stendur. Það lítur allt út fyrir að verkfall sé á næsta leiti og þar sem að þú ert nemandi á framhaldsskólastigi mun þetta verkfall hafa áhrif á þitt nám. Málið með verkfall er að ef það endist í tvo mánuði þýðir það ekki að öll sú vinna sem átti að klára fyrir þessa mánuði gufi skyndilega upp. Það verður enn þá gerð sú krafa til þín að klára það námsefni sem sett var fyrir í byrjun annar, sem þýðir að eftir verkfall hefst mikill álagstími. Allt það nám sem sett verður „á hold“ á meðan á verkfallinu stendur, verður að vinna upp! Þetta þýðir að mánuðirnir eftir verkfall munu reynast þér erfiðir kæri nemandi og biðin eftir langþráða sumarfríi gæti orðið lengri. Ef þú ert útskriftarnemi gætu afleiðingarnar orðið enn meiri fyrir þig. Sem nemandi er það skylda þín að standa með sjálfum þér, þinni menntun og þeim manneskjum sem hafa það að hugsjón að mennta þig. Við þurfum að berjast fyrir launaleiðréttingu kennara, ekki launahækkun. Launahækkun er hugtak sem á ekki við þessar aðstæður þar sem kennarastarfið er gríðarlega vanmetið miðað við þá miklu ábyrgð sem það felur í sér. Okkur á ekki að finnast í lagi að vægi menntunar okkar sé metið svo lágt. Við erum framtíðin og við eigum betra skilið, Kennararnir okkar eiga betra skilið. Næsta fimmtudag kl. 15.00 munu nemendur koma saman fyrir utan Alþingishúsið á Austurvelli og berjast fyrir bættum kjörum kennara. Við erum að biðja þig um hjálp, við erum að biðja þig um að standa með okkur og mótmæla. Við mótmælum ekki verkfallinu sjálfu heldur þeim aðstæðum sem gefa kennurunum okkar enga annarra kosta völ en að fara í verkfall. Sýnum þeim að okkur er ekki sama!Með kveðjum frá Laufey María - Formaður SÍF (Samband íslenskra framhaldsskólanema) Karen Björk Eyþórsdóttir – Formaður nemendafélagsins í MH Katrín Ósk Ágeirsdóttir – Formaður nemendafélagsins í Flensborg Haukur Már Tómasson – Formaður nemendafélagsins í Kvennaskólanum í Rvk. Agnes Alda Magnúsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FG Metúsalem Björnsson – Formaður nemendafélagsins í MK Rakel Lind Úlfhéðinsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FSu Bjarni Karlsson – Formaður nemendafélagsins í MA Tómas Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í FL Guðmundur Jensson – Formaður nemendafélagsins í FSN Sindri Freyr Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í FÍV Ásrún Ósk Einarsdóttir – Formaður nemendafélagsins Í FSH Daði Freyr Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í MB Hólmfríður Lilja Birgisdóttir – Formaður nemendafélagsins í VMA Guðmar Bjartur Elíasson – Formaður nemendafélagsins í FB Sigurður Kristinsson – Formaður nemendafélagsins í VÍ Eðvarð Þór Eyþórsson – Formaður nemendafélagsins í Iðnskólanum í Hafnarfirði Jakob Steinn Stefánsson – Formaður nemendafélagsins í MS Ísak Óli Traustason – Formaður nemendafélagsins í FNV Arnheiður Steinþórsdóttir – Formaður nemendafélagsins í MÍ Dóra Björg Björnsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FAS Lilja Dögg Gísladóttir/Birna Ketilsdóttir Schram – Formenn nemendafélaga í MR Sigurður Einar Jónsson – Formaður nemendafélagsins í Tækniskólanum Margrét Helga Ísaksen – Formaður nemendafélagsins í FVA Maria Christina Thorarensen – Formaður nemendafélagsins í FÁ Erlingur Örn Árnason – Formaður nemendafélagsins í Fmos Hjörleifur Þórisson – Formaður nemendafélagsins í Borgarholtsskóla Elva Dögg Sigurðardóttir – Formaður nemendafélagsins í FS
Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar
Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar