Lupita kom, sá og sigraði Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. janúar 2014 22:00 Árið byrjar vel hjá Lupitu. Vísir/Getty Verðlaunahátíðin Critics‘ Choice var haldin í Santa Monica í Kaliforníu í gær og dró þar helst til tíðinda að Lupita Nyong‘o hlaut verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í 12 Years a Slave. Höfðu margir typpað á að Jennifer Lawrence myndi hampa hnossinu fyrir hlutverk sitt í American Hustle. Þetta er fyrsta hlutverk Lupitu í Hollywood og komu verðlaunin henni mjög mikið á óvart. „Ég er pínulítið hrædd. Það er svo mikill heiður að vera hér og mig langar að þakka fyrir þennan ótrúlega heiður. Þetta hefur verið frábært ár með framúrskarandi frammistöðum í flokknum mínum og mér finnst það heiður að vera tilnefnd með konum á borð við June Squibb, Juliu Roberts, Jennifer Lawrence, Scarlett Johansson,“ sagði Lupita við blaðamenn eftir verðlaunahátíðina.Hér er listi yfir helstu sigurvegara á hátíðinni: Besta mynd: 12 Years a Slave Besti leikari: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta leikkona: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í aukahlutverki: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong‘o, 12 Years a Slave Besta leikaralið: American Hustle Besti leikstjóri: Alfonso Cuaron, Gravity Besta frumsamda handrit: Spike Jonze, Her Bestu tæknibrellur: Gravity Besta teiknimynd: Frozen Besta hasarmynd: Lone Survivor Besta gamanmynd: American Hustle Besti leikari í gamanmynd: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besta leikkona í gamanmynd: Amy Adams, American Hustle Besta erlenda mynd: Blue is the Warmest Color Besta lag: Let It Go, Frozen Heitasta stjarna Hollywood: Benedict Cumberbatch Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Verðlaunahátíðin Critics‘ Choice var haldin í Santa Monica í Kaliforníu í gær og dró þar helst til tíðinda að Lupita Nyong‘o hlaut verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í 12 Years a Slave. Höfðu margir typpað á að Jennifer Lawrence myndi hampa hnossinu fyrir hlutverk sitt í American Hustle. Þetta er fyrsta hlutverk Lupitu í Hollywood og komu verðlaunin henni mjög mikið á óvart. „Ég er pínulítið hrædd. Það er svo mikill heiður að vera hér og mig langar að þakka fyrir þennan ótrúlega heiður. Þetta hefur verið frábært ár með framúrskarandi frammistöðum í flokknum mínum og mér finnst það heiður að vera tilnefnd með konum á borð við June Squibb, Juliu Roberts, Jennifer Lawrence, Scarlett Johansson,“ sagði Lupita við blaðamenn eftir verðlaunahátíðina.Hér er listi yfir helstu sigurvegara á hátíðinni: Besta mynd: 12 Years a Slave Besti leikari: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta leikkona: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í aukahlutverki: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong‘o, 12 Years a Slave Besta leikaralið: American Hustle Besti leikstjóri: Alfonso Cuaron, Gravity Besta frumsamda handrit: Spike Jonze, Her Bestu tæknibrellur: Gravity Besta teiknimynd: Frozen Besta hasarmynd: Lone Survivor Besta gamanmynd: American Hustle Besti leikari í gamanmynd: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besta leikkona í gamanmynd: Amy Adams, American Hustle Besta erlenda mynd: Blue is the Warmest Color Besta lag: Let It Go, Frozen Heitasta stjarna Hollywood: Benedict Cumberbatch
Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira