225 íþróttamenn frá 39 löndum grunaðir um lyfjamisnotkun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2014 14:45 Valentin Balakhnichev er forseti frjálsíþróttasambands Rússlands. Vísir/Getty Alvarlegar ásakanir hafa komið fram um að Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, hafi ekki fylgt eftir grunsamlegum niðurstöðum lyfjaprófa á þriðja hundrað frjálsíþróttamanna. Ásakanirnar komu fyrst fram í heimildaþætti á þýsku sjónvarpsstöðinni WDR þar sem því er haldið fram að sýni 225 íþróttamanna frá 39 löndum hafi innihaldið óvenjuleg blóðgildi. Heimildamaður WDR, sem er sagður hafa lengi starfað fyrir lyfjaeftirlit IAAF, segir að niðurstöðunum hafi ekki verið fylgt eftir á fullnægjandi hátt. Langflestir úr þessum hópi koma frá Rússlandi eða 58 talsins. Valentin Blakahnichev, forseti frjálsíþróttasambands Rússlands, sagði í síðustu viku að ásakanir WDR væru lygar en hann hefur nú ákveðið að stíga til hliðar sem gjaldkeri IAAF. Breska blaðið The Telegraph segir að meðal þeirra 225 íþróttamanna sem mældust með óeðlileg blóðgildi eru þrír gullverðlaunahafar frá Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Eins og sjá má hér koma íþróttamennirnir frá löndum í sex heimsálfum, þar af 25 frá Kenía, tólf frá Spáni, fjórir frá Bandaríkjunum og þrír frá Bretlandi en í þeim hópi mun vera einn af þekktustu frjálsíþróttastjörnum Breta. Málið er nú til rannsóknar bæði hjá IAAF og alþjóðlega lyfjaeftirlitinu WADA. Frjálsar íþróttir Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Alvarlegar ásakanir hafa komið fram um að Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, hafi ekki fylgt eftir grunsamlegum niðurstöðum lyfjaprófa á þriðja hundrað frjálsíþróttamanna. Ásakanirnar komu fyrst fram í heimildaþætti á þýsku sjónvarpsstöðinni WDR þar sem því er haldið fram að sýni 225 íþróttamanna frá 39 löndum hafi innihaldið óvenjuleg blóðgildi. Heimildamaður WDR, sem er sagður hafa lengi starfað fyrir lyfjaeftirlit IAAF, segir að niðurstöðunum hafi ekki verið fylgt eftir á fullnægjandi hátt. Langflestir úr þessum hópi koma frá Rússlandi eða 58 talsins. Valentin Blakahnichev, forseti frjálsíþróttasambands Rússlands, sagði í síðustu viku að ásakanir WDR væru lygar en hann hefur nú ákveðið að stíga til hliðar sem gjaldkeri IAAF. Breska blaðið The Telegraph segir að meðal þeirra 225 íþróttamanna sem mældust með óeðlileg blóðgildi eru þrír gullverðlaunahafar frá Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Eins og sjá má hér koma íþróttamennirnir frá löndum í sex heimsálfum, þar af 25 frá Kenía, tólf frá Spáni, fjórir frá Bandaríkjunum og þrír frá Bretlandi en í þeim hópi mun vera einn af þekktustu frjálsíþróttastjörnum Breta. Málið er nú til rannsóknar bæði hjá IAAF og alþjóðlega lyfjaeftirlitinu WADA.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti