Bankasýslan aftur á fjárlög Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. desember 2014 11:09 Vísir/GVA Bankasýsla ríkisins kemur aftur á fjárlög til að hún geti starfað fyrstu mánuði næsta árs. Ekki var gert ráð fyrir því að stofnunin fengi fé til að reka sig heldur átti að færa verkefni hennar inn í fjármálaráðuneytið. Þetta sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á Alþingi í gærkvöldi. „Það eru þá einhverjar lágmarksfjárheimildir til þess að halda úti þessari litlu starfsemi sem þarna er,“ sagði hann. „Bankasýslan er í raun og veru tveir starfsmenn og síðan sá þriðji sem er í skjalavörslu og upplýsingaskjölun og fyrir stofnuninni eru síðan þrír stjórnarmenn, það er að segja jafn margir í stjórn og starfa hjá stofnuninni,“ sagði Bjarni. Benti hann á að hagræðingarhópur stjórnvalda hefði lagt til að stofnunin yrði lögð niður fyrir áramót. Það gekk þó ekki eftir og enn er ekki búið að ákveða framtíðarskipan þeirra verkefna sem stofnunin sinnir. Hún heldur utan um eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjunum, til að mynda stóru viðskiptabönkunum þremur. Bjarni sagðist hafa vonast til að geta svarað spurningum um framtíð bankasýslunnar með nýju þingmáli en að það hafi ekki gefist tími til þess. Það yrði leyst með því að veita fé til að reka stofnunina í nokkra mánuði á meðan nýtt fyrirkomulag yrði ákveðið. Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Sjá meira
Bankasýsla ríkisins kemur aftur á fjárlög til að hún geti starfað fyrstu mánuði næsta árs. Ekki var gert ráð fyrir því að stofnunin fengi fé til að reka sig heldur átti að færa verkefni hennar inn í fjármálaráðuneytið. Þetta sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á Alþingi í gærkvöldi. „Það eru þá einhverjar lágmarksfjárheimildir til þess að halda úti þessari litlu starfsemi sem þarna er,“ sagði hann. „Bankasýslan er í raun og veru tveir starfsmenn og síðan sá þriðji sem er í skjalavörslu og upplýsingaskjölun og fyrir stofnuninni eru síðan þrír stjórnarmenn, það er að segja jafn margir í stjórn og starfa hjá stofnuninni,“ sagði Bjarni. Benti hann á að hagræðingarhópur stjórnvalda hefði lagt til að stofnunin yrði lögð niður fyrir áramót. Það gekk þó ekki eftir og enn er ekki búið að ákveða framtíðarskipan þeirra verkefna sem stofnunin sinnir. Hún heldur utan um eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjunum, til að mynda stóru viðskiptabönkunum þremur. Bjarni sagðist hafa vonast til að geta svarað spurningum um framtíð bankasýslunnar með nýju þingmáli en að það hafi ekki gefist tími til þess. Það yrði leyst með því að veita fé til að reka stofnunina í nokkra mánuði á meðan nýtt fyrirkomulag yrði ákveðið.
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Sjá meira