Jón Margeir og Thelma Björg íþróttamenn ársins hjá fötluðum Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. desember 2014 15:44 Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður ÍF, afhenti Jóni Margeiri og Thelmu Björg verðlaunin í dag. vísir/villi Sundfólkið sigursæla; Jón Margeir Sverrisson, Fjölni, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, eru íþróttamenn ársins í röðum fatlaðra árið 2014. Kjörið var kunngjört við hátíðlega athöfn á Hótel Sögu í dag, en bæði Jón Margeir og Thelma náðu ótrúlegum góðum árangri á árinu. Thelma ber höfuð og herðar yfir keppendur í sínum flokki hér heima, en hún setti hvorki fleiri né færri en 43 Íslandsmet á árinu. Þá fékk hún bronsverðlaun í 400 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Þetta er annað árið í röð sem Thelma er kjörin íþróttakona fatlaðra. Jón Margeir var einnig í metaham, en hann setti tíu Íslandsmet í 25 metra laug á árinu og sjö slík í 50 metra laug. Við það bætti hann svo tveimur heimsmetum og fjórum Evrópumetum. Jón Margeir, sem fagnar nú titlinum íþróttamaður ársins í röðum fatlaðra í fjórða sinn á fimm árum, varð Evrópumeistari í 200 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður ÍF, sagði við verðlaunaathöfnina í dag að gríðarlega erfitt hefði verið að gera upp á milli Jóns Margeirs og spjótkastarans Helga Sveinssonar. Helgi varð einnig Evrópumeistari í sínum flokki í sumar. Fréttir ársins 2014 Íþróttir Tengdar fréttir Jón Margeir með tvö heimsmet og þrjú Evrópumet Sundsmaðurinn Jón Margeir Sverrisson hélt upp á 22 ára afmælið sitt með stórglæsilegri frammistöðu á opna breska meistaramótinu í 25 metra laug á dögunum. 2. desember 2014 16:00 Thelma búin að setja 40 Íslandsmet á árinu Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona úr ÍFR, bætti tveimur Íslandsmetum í safnið hjá sér þegar hún vann tvær greinar á fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. 1. nóvember 2014 19:28 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Sjá meira
Sundfólkið sigursæla; Jón Margeir Sverrisson, Fjölni, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, eru íþróttamenn ársins í röðum fatlaðra árið 2014. Kjörið var kunngjört við hátíðlega athöfn á Hótel Sögu í dag, en bæði Jón Margeir og Thelma náðu ótrúlegum góðum árangri á árinu. Thelma ber höfuð og herðar yfir keppendur í sínum flokki hér heima, en hún setti hvorki fleiri né færri en 43 Íslandsmet á árinu. Þá fékk hún bronsverðlaun í 400 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Þetta er annað árið í röð sem Thelma er kjörin íþróttakona fatlaðra. Jón Margeir var einnig í metaham, en hann setti tíu Íslandsmet í 25 metra laug á árinu og sjö slík í 50 metra laug. Við það bætti hann svo tveimur heimsmetum og fjórum Evrópumetum. Jón Margeir, sem fagnar nú titlinum íþróttamaður ársins í röðum fatlaðra í fjórða sinn á fimm árum, varð Evrópumeistari í 200 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður ÍF, sagði við verðlaunaathöfnina í dag að gríðarlega erfitt hefði verið að gera upp á milli Jóns Margeirs og spjótkastarans Helga Sveinssonar. Helgi varð einnig Evrópumeistari í sínum flokki í sumar.
Fréttir ársins 2014 Íþróttir Tengdar fréttir Jón Margeir með tvö heimsmet og þrjú Evrópumet Sundsmaðurinn Jón Margeir Sverrisson hélt upp á 22 ára afmælið sitt með stórglæsilegri frammistöðu á opna breska meistaramótinu í 25 metra laug á dögunum. 2. desember 2014 16:00 Thelma búin að setja 40 Íslandsmet á árinu Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona úr ÍFR, bætti tveimur Íslandsmetum í safnið hjá sér þegar hún vann tvær greinar á fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. 1. nóvember 2014 19:28 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Sjá meira
Jón Margeir með tvö heimsmet og þrjú Evrópumet Sundsmaðurinn Jón Margeir Sverrisson hélt upp á 22 ára afmælið sitt með stórglæsilegri frammistöðu á opna breska meistaramótinu í 25 metra laug á dögunum. 2. desember 2014 16:00
Thelma búin að setja 40 Íslandsmet á árinu Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona úr ÍFR, bætti tveimur Íslandsmetum í safnið hjá sér þegar hún vann tvær greinar á fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. 1. nóvember 2014 19:28