Fyrsti NBA-leikmaðurinn sem kom úr skápnum er hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2014 18:00 Vísir/Getty Jason Collins hefur ákveðið að segja skilið við NBA-deildina eftir langan feril. Hinn 35 ára miðherji vakti heimsathygli þegar hann opinberaði samkynhneigð sína í viðtali við Sports Illustrated í maí í fyrra. Collins lék 22 leiki með Brooklyn Nets á síðasta tímabili og varð þar með fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi. Hann hefur hins vegar verið án félags á núverandi tímabili og ákvað því að hætta eftir sextán ára feril. „Körfuboltinn bjargaði mér,“ skrifaði Collins í dálki sínum í Sports Illustrated þar sem hann tilkynnti ákvörðun sína að hætta. „Ég þurfti að upplifa að vera opinberlega samkynhneigður körfuboltamaður síðustu ár ferils míns til að geta kvatt sáttur.“ Ruðningskappinn Michael Sam ákvað að koma úr skápnum í febrúar síðastliðnum en hann var þá á mála hjá háskólaliði. St. Louis Rams valdi hann í nýliðavali NFL-deildarinnar en Sam komst ekki í lokahóp liðsins fyrir tímabilið og er nú án félags. Sam óskaði Collins til hamingju með ákvörðun sína á Twitter-síðu sinni en sá síðarnefndi benti á að í dag væri enginn leikmaður sem spilar í ruðnings-, íshokkí- eða hafnaboltadeildunum sem hefði tilkynnt opinberlega að hann væri samkynhneigður. „Trúið mér - þeir eru til. Það eru samkynhneigðir leikmenn í hverri einustu atvinnumannaíþrótt. Ég þekki suma þeirra persónulega,“ skrifaði Collins og benti á að það væri enn langur vegur í að leikmaður gæti komið úr skápnum án þess að óttast viðbrögð liðsfélaganna og fjölmiðla. NBA Tengdar fréttir 100 áhrifamestu í Time Magazine Time Magazine gefur út listann í 11. sinn, en konur hafa aldrei verið fleiri en í ár. 26. apríl 2014 10:30 Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í NFL Háskólastjarnan Michael Sam mun leika með St. Louis Rams á komandi tímabili. 11. maí 2014 09:22 Treyjurnar hans Collins seljast rosalega vel Það vakti gríðarlega athygli þegar Jason Collins samdi við Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en hann varð þar með fyrsti leikmaðurinn sem spilar í einum af fjórum stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum eftir að hafa komið út úr skápnum. 27. febrúar 2014 22:45 Kobe hrósar Collins í hástert Blað var brotið í bandarískri íþróttasögu í gær þegar Jason Collins varð fyrsti yfirlýsti homminn til þess að spila leik í NBA-deildinni. 24. febrúar 2014 18:00 Fyrstur til að spila eftir að hafa komið úr skápnum Jason Collins braut í nótt blað í sögu NBA-deildarinnar er hann varð fyrstur til að spila í einni af stóru fjórum bandarísku atvinnumannadeildunum eftir að hafa komið úr skápnum. 24. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Jason Collins hefur ákveðið að segja skilið við NBA-deildina eftir langan feril. Hinn 35 ára miðherji vakti heimsathygli þegar hann opinberaði samkynhneigð sína í viðtali við Sports Illustrated í maí í fyrra. Collins lék 22 leiki með Brooklyn Nets á síðasta tímabili og varð þar með fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi. Hann hefur hins vegar verið án félags á núverandi tímabili og ákvað því að hætta eftir sextán ára feril. „Körfuboltinn bjargaði mér,“ skrifaði Collins í dálki sínum í Sports Illustrated þar sem hann tilkynnti ákvörðun sína að hætta. „Ég þurfti að upplifa að vera opinberlega samkynhneigður körfuboltamaður síðustu ár ferils míns til að geta kvatt sáttur.“ Ruðningskappinn Michael Sam ákvað að koma úr skápnum í febrúar síðastliðnum en hann var þá á mála hjá háskólaliði. St. Louis Rams valdi hann í nýliðavali NFL-deildarinnar en Sam komst ekki í lokahóp liðsins fyrir tímabilið og er nú án félags. Sam óskaði Collins til hamingju með ákvörðun sína á Twitter-síðu sinni en sá síðarnefndi benti á að í dag væri enginn leikmaður sem spilar í ruðnings-, íshokkí- eða hafnaboltadeildunum sem hefði tilkynnt opinberlega að hann væri samkynhneigður. „Trúið mér - þeir eru til. Það eru samkynhneigðir leikmenn í hverri einustu atvinnumannaíþrótt. Ég þekki suma þeirra persónulega,“ skrifaði Collins og benti á að það væri enn langur vegur í að leikmaður gæti komið úr skápnum án þess að óttast viðbrögð liðsfélaganna og fjölmiðla.
NBA Tengdar fréttir 100 áhrifamestu í Time Magazine Time Magazine gefur út listann í 11. sinn, en konur hafa aldrei verið fleiri en í ár. 26. apríl 2014 10:30 Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í NFL Háskólastjarnan Michael Sam mun leika með St. Louis Rams á komandi tímabili. 11. maí 2014 09:22 Treyjurnar hans Collins seljast rosalega vel Það vakti gríðarlega athygli þegar Jason Collins samdi við Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en hann varð þar með fyrsti leikmaðurinn sem spilar í einum af fjórum stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum eftir að hafa komið út úr skápnum. 27. febrúar 2014 22:45 Kobe hrósar Collins í hástert Blað var brotið í bandarískri íþróttasögu í gær þegar Jason Collins varð fyrsti yfirlýsti homminn til þess að spila leik í NBA-deildinni. 24. febrúar 2014 18:00 Fyrstur til að spila eftir að hafa komið úr skápnum Jason Collins braut í nótt blað í sögu NBA-deildarinnar er hann varð fyrstur til að spila í einni af stóru fjórum bandarísku atvinnumannadeildunum eftir að hafa komið úr skápnum. 24. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
100 áhrifamestu í Time Magazine Time Magazine gefur út listann í 11. sinn, en konur hafa aldrei verið fleiri en í ár. 26. apríl 2014 10:30
Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í NFL Háskólastjarnan Michael Sam mun leika með St. Louis Rams á komandi tímabili. 11. maí 2014 09:22
Treyjurnar hans Collins seljast rosalega vel Það vakti gríðarlega athygli þegar Jason Collins samdi við Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en hann varð þar með fyrsti leikmaðurinn sem spilar í einum af fjórum stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum eftir að hafa komið út úr skápnum. 27. febrúar 2014 22:45
Kobe hrósar Collins í hástert Blað var brotið í bandarískri íþróttasögu í gær þegar Jason Collins varð fyrsti yfirlýsti homminn til þess að spila leik í NBA-deildinni. 24. febrúar 2014 18:00
Fyrstur til að spila eftir að hafa komið úr skápnum Jason Collins braut í nótt blað í sögu NBA-deildarinnar er hann varð fyrstur til að spila í einni af stóru fjórum bandarísku atvinnumannadeildunum eftir að hafa komið úr skápnum. 24. febrúar 2014 09:00