Metin hans Messi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. nóvember 2014 22:45 Messi magnaður vísir/getty Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. Þetta er ekki eina metið sem Messi hefur slegið og er það nokkuð frá því eins og listinn hér að neðan sýnir og Messi er hvergi hættur.4 – Flestar þrennur í Meistaradeildinni, fjórar. Þær komu gegn Arsenal, Viktoria Plzen, Bayer Leverkusen og Ajax.4 – Eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum fengið Gullknöttinn sem besti knattspyrnumaður heims. Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum verið markakóngur Meistaradeildarinnar.5 – Fyrsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar til að skora fimm mörk í leik.6 – Skoraði í sex keppnum á sama árinu 2011. Liðsfélagi hans hjá Barcelona, Pedro, var fyrstur til að afreka það tveimur árum áður.7 – Hefur sjö sinnum verið einn þriggja efstu í kjörinu um Gullknöttinn, oftar en nokkur annar leikmaður.12 – Skoraði 12 mörk fyrir Argentínu 2012 og jafnaði met Gabriel Batistuta fyrir þjóð sína.14 – Skoraði 14 mörk í Meistaradeildinni 2011-2012 sem var met þar til Cristiano Ronaldo skoraði 17 á síðustu leiktíð.19 – Skoraði gegn 19 af 20 liðum spænsku úrvalsdeildarinnar leiktíðina 2012-2013.21 – Hefur skoraði í 21 borg í Meistaradeild Evrópu. Hann hefur einnig skorað 21 mark í El Clásico.25 – Flest mörk fyrir landslið á einu ári ásamt Cristiano Ronaldo og Vivian Woodward.27 – Hefur skorað 27 þrennur fyrir Barcelona, einni meira en Ronaldo fyrir Real Madrid.40 – Fyrsti leikmaðurinn í sögu spænsku knattspyrnunnar til að skora 40 mörk fimm tímabil í röð.50 – Skoraði 50 mörk í deildinni 2011-2012 og bætti met Ronaldo frá tímabilinu á undan um tíu mörk.71 – Hefur skorað marki meira en Ronaldo í Meistaradeildinni. Þeir eiga eftir að berjast um metið næstu árin.73 – Skoraði 73 mörk í öllum keppnum 2011-2012. Bætti met Gerd Muller sem skoraði 68 tímabilið 1972-1973.91 – Bætti einnig met Muller á einu ári 2012 þegar hann skoraði 91 mark. Muller skoraði 85 árið 1972.101 – Hefur gefið 101 stoðsendingu og bætti met Luis Figo sem gaf 107. Byrjar var að telja stoðsendingar 1995.142 – Messi er eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk í deildinni á Nou Camp.203 – Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 200 mörk í öllum keppnum á Nou Camp.253 – Flest mörk allra í spænsku úrvalsdeildinni.368 – Flest mörk allra fyrir spænskt félag í öllum keppnum. Spænski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. Þetta er ekki eina metið sem Messi hefur slegið og er það nokkuð frá því eins og listinn hér að neðan sýnir og Messi er hvergi hættur.4 – Flestar þrennur í Meistaradeildinni, fjórar. Þær komu gegn Arsenal, Viktoria Plzen, Bayer Leverkusen og Ajax.4 – Eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum fengið Gullknöttinn sem besti knattspyrnumaður heims. Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum verið markakóngur Meistaradeildarinnar.5 – Fyrsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar til að skora fimm mörk í leik.6 – Skoraði í sex keppnum á sama árinu 2011. Liðsfélagi hans hjá Barcelona, Pedro, var fyrstur til að afreka það tveimur árum áður.7 – Hefur sjö sinnum verið einn þriggja efstu í kjörinu um Gullknöttinn, oftar en nokkur annar leikmaður.12 – Skoraði 12 mörk fyrir Argentínu 2012 og jafnaði met Gabriel Batistuta fyrir þjóð sína.14 – Skoraði 14 mörk í Meistaradeildinni 2011-2012 sem var met þar til Cristiano Ronaldo skoraði 17 á síðustu leiktíð.19 – Skoraði gegn 19 af 20 liðum spænsku úrvalsdeildarinnar leiktíðina 2012-2013.21 – Hefur skoraði í 21 borg í Meistaradeild Evrópu. Hann hefur einnig skorað 21 mark í El Clásico.25 – Flest mörk fyrir landslið á einu ári ásamt Cristiano Ronaldo og Vivian Woodward.27 – Hefur skorað 27 þrennur fyrir Barcelona, einni meira en Ronaldo fyrir Real Madrid.40 – Fyrsti leikmaðurinn í sögu spænsku knattspyrnunnar til að skora 40 mörk fimm tímabil í röð.50 – Skoraði 50 mörk í deildinni 2011-2012 og bætti met Ronaldo frá tímabilinu á undan um tíu mörk.71 – Hefur skorað marki meira en Ronaldo í Meistaradeildinni. Þeir eiga eftir að berjast um metið næstu árin.73 – Skoraði 73 mörk í öllum keppnum 2011-2012. Bætti met Gerd Muller sem skoraði 68 tímabilið 1972-1973.91 – Bætti einnig met Muller á einu ári 2012 þegar hann skoraði 91 mark. Muller skoraði 85 árið 1972.101 – Hefur gefið 101 stoðsendingu og bætti met Luis Figo sem gaf 107. Byrjar var að telja stoðsendingar 1995.142 – Messi er eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk í deildinni á Nou Camp.203 – Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 200 mörk í öllum keppnum á Nou Camp.253 – Flest mörk allra í spænsku úrvalsdeildinni.368 – Flest mörk allra fyrir spænskt félag í öllum keppnum.
Spænski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira