Ótrúlegur ferill Rickie Lambert Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2014 22:30 Rickie Lambert fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty Rickie Lambert hefur átt lygilegan feril en þessi 32 ára sóknarmaður skoraði í kvöld sitt fyrsta Meistaradeildarmark á ferlinum. Lambert skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn búlgarska liðinu Ludogorets en markið má sjá hér neðst í fréttinni. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. „Þetta var í fyrsta sinn sem ég byrja í leik í Meistaradeildinni og það var gott að skora,“ sagði Lambert hógvær eftir leikinn. Lambert er heimamaður. Hann ólst upp í Kirkby, bæ sem er í aðeins tíu kílómetra fjarlægð frá Liverpool, og lék með unglingaliðum félagsins þar til að hann var látinn fara aðeins fimmtán ára gamall. Atvinnumannaferillinn hófst hjá Blackpool en þar gekk honum illa að festa sig í sessi. Hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir Macclesfield í D-deildinni árið 2001 og hélt þaðan til Stockport, svo Rochdale og loks Bristol Rovers þar sem hann sló almennilega í gegn. Southampton var nýfallið í C-deildina árið 2009 er það keypti Lambert en kappinn fór með liðinu alla leið upp í ensku úrvalsdeildina og vann sér sæti í enska landsliðinu áður en hann var loks keyptur til Liverpool í sumar. Lambert hefur skoraði í öllum fjórum atvinnumannadeildum Englands, neðrideildarbikarnum (stundum kallaður „málningabikarinn“ - áður „framrúðubikarinn“), ensku bikarkeppninni, deildarbikarnum og nú Meistaradeild Evrópu. Þá hefur hann líka spilað á HM í fótbolta og skorað fyrir enska landsliðið á Wembley-leikvanginum, svo fátt eitt sé nefnt.Lambert fagnar efitr að hafa komist upp úr D-deildinni með Bristol Rovers árið 2007.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Rickie Lambert hefur átt lygilegan feril en þessi 32 ára sóknarmaður skoraði í kvöld sitt fyrsta Meistaradeildarmark á ferlinum. Lambert skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn búlgarska liðinu Ludogorets en markið má sjá hér neðst í fréttinni. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. „Þetta var í fyrsta sinn sem ég byrja í leik í Meistaradeildinni og það var gott að skora,“ sagði Lambert hógvær eftir leikinn. Lambert er heimamaður. Hann ólst upp í Kirkby, bæ sem er í aðeins tíu kílómetra fjarlægð frá Liverpool, og lék með unglingaliðum félagsins þar til að hann var látinn fara aðeins fimmtán ára gamall. Atvinnumannaferillinn hófst hjá Blackpool en þar gekk honum illa að festa sig í sessi. Hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir Macclesfield í D-deildinni árið 2001 og hélt þaðan til Stockport, svo Rochdale og loks Bristol Rovers þar sem hann sló almennilega í gegn. Southampton var nýfallið í C-deildina árið 2009 er það keypti Lambert en kappinn fór með liðinu alla leið upp í ensku úrvalsdeildina og vann sér sæti í enska landsliðinu áður en hann var loks keyptur til Liverpool í sumar. Lambert hefur skoraði í öllum fjórum atvinnumannadeildum Englands, neðrideildarbikarnum (stundum kallaður „málningabikarinn“ - áður „framrúðubikarinn“), ensku bikarkeppninni, deildarbikarnum og nú Meistaradeild Evrópu. Þá hefur hann líka spilað á HM í fótbolta og skorað fyrir enska landsliðið á Wembley-leikvanginum, svo fátt eitt sé nefnt.Lambert fagnar efitr að hafa komist upp úr D-deildinni með Bristol Rovers árið 2007.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15