Heitt Nutella-kakó - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2014 16:00 Heitt Nutella-kakó 1 bolli mjólk 1 kúfuð msk Nutella smá sjávarsalt þeyttur rjómi saxaðar heslihnetur karamellusósa Setjið mjólk, Nutella og salt í lítinn pot og hitið yfir miðlungshita. Hrærið stanslaust þangað til blandan kraumar og takið hana þá af hitanum. Hellið í bolla eða glös og skreytið með þeyttum rjóma, hnetum og karamellusósu eftir smekk. Klikkar ekki á köldum vetrarkvöldum.Fengið hér. Drykkir Uppskriftir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið
Heitt Nutella-kakó 1 bolli mjólk 1 kúfuð msk Nutella smá sjávarsalt þeyttur rjómi saxaðar heslihnetur karamellusósa Setjið mjólk, Nutella og salt í lítinn pot og hitið yfir miðlungshita. Hrærið stanslaust þangað til blandan kraumar og takið hana þá af hitanum. Hellið í bolla eða glös og skreytið með þeyttum rjóma, hnetum og karamellusósu eftir smekk. Klikkar ekki á köldum vetrarkvöldum.Fengið hér.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið