Sala Volkswagen minnkar en eykst hjá Skoda Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2014 16:45 Volkswagen Passat af 8. kynslóð. Sala Volkswagen bíla í október minnkaði um 0,6% og seldi fyrirtækið 517.400 bíla. Salan það sem af er ári hefur þó aukist um 3% og er 5,08 milljón bílar. Því ætti Volkswagen að ná spáðri 6 milljón bíla sölu á árinu. Sala Volkswagen bíla jókst í Bandaríkjunum í mánuðinum um 10% en hefur minnkað um 12% á árinu. Í sama mánuði jókst sala Skoda bíla um 9% og seldi Skoda 91.000 bíla sem gerir þennan mánuð þann allra söluhæsta í sögu tékkneska bílaframleiðandans. Volkswagen á von á að nýtilkominn Passat af 8. kynslóð muni hjálpa mjög uppá söluna á næstunni, en bíllinn hefur fengið góða dóma. Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent
Sala Volkswagen bíla í október minnkaði um 0,6% og seldi fyrirtækið 517.400 bíla. Salan það sem af er ári hefur þó aukist um 3% og er 5,08 milljón bílar. Því ætti Volkswagen að ná spáðri 6 milljón bíla sölu á árinu. Sala Volkswagen bíla jókst í Bandaríkjunum í mánuðinum um 10% en hefur minnkað um 12% á árinu. Í sama mánuði jókst sala Skoda bíla um 9% og seldi Skoda 91.000 bíla sem gerir þennan mánuð þann allra söluhæsta í sögu tékkneska bílaframleiðandans. Volkswagen á von á að nýtilkominn Passat af 8. kynslóð muni hjálpa mjög uppá söluna á næstunni, en bíllinn hefur fengið góða dóma.
Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent