Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp um stuðning við Hönnu Birnu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. nóvember 2014 17:08 Hanna Birna mætti á þingflokksfund í gær. Í kjölfarið sagði Bjarni Benediktsson að breiður stuðningur væri við hana í þingflokknum. Vísir / Vilhelm Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp afstöðu sína gangvart því að Hanna Birna Kristjánsdóttir sitji áfram á stóli innanríkisráðherra í kjölfar þess að aðstoðarmaður hennar var dæmdur fyrir leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Vísa þeir þess í stað til ákvörðunar sem tekin var á þingflokksfundi að styðja ráðherrann. Einn þingmaður sagðist styðja Hönnu Birnu með fyrirvara um hvað kemur út úr athugun umboðsmanns Alþingis en enginn af þeim þingmönnum sem Vísir ræddi við lýsti vantrausti á Hönnu Birnu. Ekki náðist í þrjá þingmenn flokksins en aðeins var haft samband við þá sem ekki eiga sæti í ríkisstjórn. Átta þingmannanna sögðust styðja Hönnu Birnu í embætti. Fram kom í máli Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins, í gær breiður stuðningur væri við hana innan þingflokksins. Þeir þingmenn sem Vísir hefur rætt við sem segjast styðja áframhaldandi setu Hönnu Birnu í embætti innanríkisráðherra eru Brynjar Níelsson, Jón Gunnarsson, Pétur H. Blöndal, Vilhjálmur Árnason, Unnur Brá Konráðsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Valgerður Gunnarsdóttir og Elín Hirst. Þingmennirnir þrír sem neituðu að gefa upp afstöðu sína eru Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Ásmundur Friðriksson. Þau vísuðu öll til niðurstöðu þingflokksfundar sem fram fór í gær um að Hanna Birni nyti trausts til að sitja áfram. Þegar þau voru spurð út í sína persónulegu afstöðu vildu þau ekki gefa hana upp. Ekki náðist í Birgi Ármannsson, Harald Benediktsson og Einar K. Guðfinnsson. Alþingi Lekamálið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp afstöðu sína gangvart því að Hanna Birna Kristjánsdóttir sitji áfram á stóli innanríkisráðherra í kjölfar þess að aðstoðarmaður hennar var dæmdur fyrir leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Vísa þeir þess í stað til ákvörðunar sem tekin var á þingflokksfundi að styðja ráðherrann. Einn þingmaður sagðist styðja Hönnu Birnu með fyrirvara um hvað kemur út úr athugun umboðsmanns Alþingis en enginn af þeim þingmönnum sem Vísir ræddi við lýsti vantrausti á Hönnu Birnu. Ekki náðist í þrjá þingmenn flokksins en aðeins var haft samband við þá sem ekki eiga sæti í ríkisstjórn. Átta þingmannanna sögðust styðja Hönnu Birnu í embætti. Fram kom í máli Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins, í gær breiður stuðningur væri við hana innan þingflokksins. Þeir þingmenn sem Vísir hefur rætt við sem segjast styðja áframhaldandi setu Hönnu Birnu í embætti innanríkisráðherra eru Brynjar Níelsson, Jón Gunnarsson, Pétur H. Blöndal, Vilhjálmur Árnason, Unnur Brá Konráðsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Valgerður Gunnarsdóttir og Elín Hirst. Þingmennirnir þrír sem neituðu að gefa upp afstöðu sína eru Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Ásmundur Friðriksson. Þau vísuðu öll til niðurstöðu þingflokksfundar sem fram fór í gær um að Hanna Birni nyti trausts til að sitja áfram. Þegar þau voru spurð út í sína persónulegu afstöðu vildu þau ekki gefa hana upp. Ekki náðist í Birgi Ármannsson, Harald Benediktsson og Einar K. Guðfinnsson.
Alþingi Lekamálið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira