Sex vikna sykurfyllerí Rikka skrifar 19. nóvember 2014 13:00 Innan skamms verður frumsýnd heimildarmyndin, That sugar film, sem að ástralski leikarinn Damon Gameau skrifaði og framleiddi. Í myndinni gerir Damon tilraunir á sjálfum sér og fer á 6 vikna sykurfyllerí. Á þessu tímabili neytir hann 40 teskeiða af sykri á degi hverjum og má sjá hvernig áhrif sykurinn hefur á andlegt og líkamlegt ástand Damons. Innan þriggja vikna var Damon orðin skapstyggur og leið illa hverja stund auk þess sem að hann var farinn að þróa með sér alvarlega lifrarfitu. „Ég drakk ekki gos, borðaði ekki súkkulaði, í né annan augljósan sykur. Allur sykurinn sem að ég neytti var að finna í heilsuverslunum eins og fitulítið jógúrt, múslibarir, ávaxtadjúsar og íþróttadrykkir. Við gefum börnunum okkar þessar matvörur og höldum að við séum að gera þeim gott," segir Damon. Mikil eftirvænting ríkir í kringum myndina og eru leikarinn Stephen Fry og sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver meðal talsmanna hennar. Heilsa Tengdar fréttir það þarf þjóðarátak gegn sykurneyslu Gunnar Már Sigfússon segir sykurinn vera helsta og erfiðasta andstæðinginn sem mannkynið hefur þurft að kljást við. Hann sé ein helsta orsök algengustu lífsstílssjúkdómanna og nú sé kominn sá tími þar sem hver og einn þarf að taka ábyrgð á eigin neyslu. 8. nóvember 2014 12:00 Dorrit hefur miklar áhyggjur af sykurneyslu Íslendinga Dorrit Moussaieff forsetafrú hefur miklar áhyggjur af sykurneyslu í heiminum og vill að Ísland verði fyrsta landið til þess að banna innflutning á sykri. 17. október 2014 13:00 Um sykur, kolvetni, sterkju, glúkósa og frúktosa Þannig er alger grundvallarmunur á því að innbyrða 20 grömm af unnum sykri úr gosdrykk og innbyrða sama magn úr ávöxtum og grænmeti. 15. september 2014 11:00 Nokkrar ástæður sykurfíknar Í flestu tilfellum kemur löngun í sykur fram vegna vana og fíknar í hann en einnig vegna ýmissa heilsufarsvandamála sem að fólk er að eiga við. 10. september 2014 13:53 Um gervisykur Það hljómar afskaplega vel í margra eyrum að geta gætt sér á einhverju sem bragðast eins og sykur en er ekki stút- fullt af hitaeiningum. 23. september 2014 09:00 Þetta er það sem gerist í heilanum á þér þegar þú borðar sykur. Dr. Nicole Avena setti saman skemmtilegt myndband sem sýnir þér á einfaldan hátt hvað gerist þegar þú borðar mikinn sykur. 24. september 2014 09:00 5 leiðir til þess að ná stjórn á sykurlöngun Fimm góð ráð sem geta hjálpað til í baráttunni við sykurpúkann. 25. september 2014 16:00 Hin mörgu andlit sykurs Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. 19. september 2014 09:00 6 matartegundir með földum sykri 6 vinsælar matartegundir sem margir borða reglulega án þess að gera sér grein fyrir hversu mikið magn sykurs þeir eru að innbyrða. 17. september 2014 13:00 10 áhrifamestu heimildamyndirnar um heilsu og mataræði Heilsuvísir tók saman lista af 10 áhrifamestu heimildamyndunum um heilsu og mataræði sem hafa verið gerðar á síðasta áratug. 26. september 2014 09:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Innan skamms verður frumsýnd heimildarmyndin, That sugar film, sem að ástralski leikarinn Damon Gameau skrifaði og framleiddi. Í myndinni gerir Damon tilraunir á sjálfum sér og fer á 6 vikna sykurfyllerí. Á þessu tímabili neytir hann 40 teskeiða af sykri á degi hverjum og má sjá hvernig áhrif sykurinn hefur á andlegt og líkamlegt ástand Damons. Innan þriggja vikna var Damon orðin skapstyggur og leið illa hverja stund auk þess sem að hann var farinn að þróa með sér alvarlega lifrarfitu. „Ég drakk ekki gos, borðaði ekki súkkulaði, í né annan augljósan sykur. Allur sykurinn sem að ég neytti var að finna í heilsuverslunum eins og fitulítið jógúrt, múslibarir, ávaxtadjúsar og íþróttadrykkir. Við gefum börnunum okkar þessar matvörur og höldum að við séum að gera þeim gott," segir Damon. Mikil eftirvænting ríkir í kringum myndina og eru leikarinn Stephen Fry og sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver meðal talsmanna hennar.
Heilsa Tengdar fréttir það þarf þjóðarátak gegn sykurneyslu Gunnar Már Sigfússon segir sykurinn vera helsta og erfiðasta andstæðinginn sem mannkynið hefur þurft að kljást við. Hann sé ein helsta orsök algengustu lífsstílssjúkdómanna og nú sé kominn sá tími þar sem hver og einn þarf að taka ábyrgð á eigin neyslu. 8. nóvember 2014 12:00 Dorrit hefur miklar áhyggjur af sykurneyslu Íslendinga Dorrit Moussaieff forsetafrú hefur miklar áhyggjur af sykurneyslu í heiminum og vill að Ísland verði fyrsta landið til þess að banna innflutning á sykri. 17. október 2014 13:00 Um sykur, kolvetni, sterkju, glúkósa og frúktosa Þannig er alger grundvallarmunur á því að innbyrða 20 grömm af unnum sykri úr gosdrykk og innbyrða sama magn úr ávöxtum og grænmeti. 15. september 2014 11:00 Nokkrar ástæður sykurfíknar Í flestu tilfellum kemur löngun í sykur fram vegna vana og fíknar í hann en einnig vegna ýmissa heilsufarsvandamála sem að fólk er að eiga við. 10. september 2014 13:53 Um gervisykur Það hljómar afskaplega vel í margra eyrum að geta gætt sér á einhverju sem bragðast eins og sykur en er ekki stút- fullt af hitaeiningum. 23. september 2014 09:00 Þetta er það sem gerist í heilanum á þér þegar þú borðar sykur. Dr. Nicole Avena setti saman skemmtilegt myndband sem sýnir þér á einfaldan hátt hvað gerist þegar þú borðar mikinn sykur. 24. september 2014 09:00 5 leiðir til þess að ná stjórn á sykurlöngun Fimm góð ráð sem geta hjálpað til í baráttunni við sykurpúkann. 25. september 2014 16:00 Hin mörgu andlit sykurs Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. 19. september 2014 09:00 6 matartegundir með földum sykri 6 vinsælar matartegundir sem margir borða reglulega án þess að gera sér grein fyrir hversu mikið magn sykurs þeir eru að innbyrða. 17. september 2014 13:00 10 áhrifamestu heimildamyndirnar um heilsu og mataræði Heilsuvísir tók saman lista af 10 áhrifamestu heimildamyndunum um heilsu og mataræði sem hafa verið gerðar á síðasta áratug. 26. september 2014 09:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
það þarf þjóðarátak gegn sykurneyslu Gunnar Már Sigfússon segir sykurinn vera helsta og erfiðasta andstæðinginn sem mannkynið hefur þurft að kljást við. Hann sé ein helsta orsök algengustu lífsstílssjúkdómanna og nú sé kominn sá tími þar sem hver og einn þarf að taka ábyrgð á eigin neyslu. 8. nóvember 2014 12:00
Dorrit hefur miklar áhyggjur af sykurneyslu Íslendinga Dorrit Moussaieff forsetafrú hefur miklar áhyggjur af sykurneyslu í heiminum og vill að Ísland verði fyrsta landið til þess að banna innflutning á sykri. 17. október 2014 13:00
Um sykur, kolvetni, sterkju, glúkósa og frúktosa Þannig er alger grundvallarmunur á því að innbyrða 20 grömm af unnum sykri úr gosdrykk og innbyrða sama magn úr ávöxtum og grænmeti. 15. september 2014 11:00
Nokkrar ástæður sykurfíknar Í flestu tilfellum kemur löngun í sykur fram vegna vana og fíknar í hann en einnig vegna ýmissa heilsufarsvandamála sem að fólk er að eiga við. 10. september 2014 13:53
Um gervisykur Það hljómar afskaplega vel í margra eyrum að geta gætt sér á einhverju sem bragðast eins og sykur en er ekki stút- fullt af hitaeiningum. 23. september 2014 09:00
Þetta er það sem gerist í heilanum á þér þegar þú borðar sykur. Dr. Nicole Avena setti saman skemmtilegt myndband sem sýnir þér á einfaldan hátt hvað gerist þegar þú borðar mikinn sykur. 24. september 2014 09:00
5 leiðir til þess að ná stjórn á sykurlöngun Fimm góð ráð sem geta hjálpað til í baráttunni við sykurpúkann. 25. september 2014 16:00
Hin mörgu andlit sykurs Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. 19. september 2014 09:00
6 matartegundir með földum sykri 6 vinsælar matartegundir sem margir borða reglulega án þess að gera sér grein fyrir hversu mikið magn sykurs þeir eru að innbyrða. 17. september 2014 13:00
10 áhrifamestu heimildamyndirnar um heilsu og mataræði Heilsuvísir tók saman lista af 10 áhrifamestu heimildamyndunum um heilsu og mataræði sem hafa verið gerðar á síðasta áratug. 26. september 2014 09:00