Pellegrini: Óskiljanleg krísa hjá City | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2014 08:28 Vísir/Getty Allt útlit er fyrir að Manchester City siti eftir í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 tap þess gegn CSKA Moskvu í gær. Óvíst er að sigrar gegn Bayern München og Roma í lokaumferðunum myndu duga til að tryggja liðinu sæti í 16-liða úrslitunum. Þar að auki verður Pellegrini án þeirra Fernandinho og Yaya Toure gegn Bayern en þeir fengu báðir að líta rauða spjaldið í gær. „Það er krísa hvað sjálfstraust liðsins varðar og við verðum að komast að ástæðu þess með því að ræða við leikmennina á hverjum degi,“ sagði Pellegrini eftir leikinn í gær. „Við verðum að reyna að komast að því hvað veldur því að liðið nær ekki árangri í Meistaradeildinni. Þetta eru mikilvægir leikmenn og ég skil ekki af hverju þeir geta ekki spilað í Meistaradeildinni.“ „Maður á þó aldrei að afskrifa möguleikana á meðan það er enn tölfræðilega hægt að komast áfram. Maður verður bara að leggja mikið á sig og byrja að spila aftur af eðlilegri getu.“ Gríski dómarinn Tasos Sidoropolous tók umdeildar ákvarðanir í gær en Pellegrini neitaði að skella skuldinni á hann. „Ég vil engar afsökunar fyrir okkar frammistöðu. Ég vil ekki tengja dómarann við niðurstöðu leiksins,“ sagði Pellegrini.Átti Sergio Agüero að fá víti? Tvö rauð spjöld á leikmenn City: Vitlaus maður fær gult spjald: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Allt útlit er fyrir að Manchester City siti eftir í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 tap þess gegn CSKA Moskvu í gær. Óvíst er að sigrar gegn Bayern München og Roma í lokaumferðunum myndu duga til að tryggja liðinu sæti í 16-liða úrslitunum. Þar að auki verður Pellegrini án þeirra Fernandinho og Yaya Toure gegn Bayern en þeir fengu báðir að líta rauða spjaldið í gær. „Það er krísa hvað sjálfstraust liðsins varðar og við verðum að komast að ástæðu þess með því að ræða við leikmennina á hverjum degi,“ sagði Pellegrini eftir leikinn í gær. „Við verðum að reyna að komast að því hvað veldur því að liðið nær ekki árangri í Meistaradeildinni. Þetta eru mikilvægir leikmenn og ég skil ekki af hverju þeir geta ekki spilað í Meistaradeildinni.“ „Maður á þó aldrei að afskrifa möguleikana á meðan það er enn tölfræðilega hægt að komast áfram. Maður verður bara að leggja mikið á sig og byrja að spila aftur af eðlilegri getu.“ Gríski dómarinn Tasos Sidoropolous tók umdeildar ákvarðanir í gær en Pellegrini neitaði að skella skuldinni á hann. „Ég vil engar afsökunar fyrir okkar frammistöðu. Ég vil ekki tengja dómarann við niðurstöðu leiksins,“ sagði Pellegrini.Átti Sergio Agüero að fá víti? Tvö rauð spjöld á leikmenn City: Vitlaus maður fær gult spjald:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46