Fólkið á Airwaves: Missti af uppáhaldshljómsveitinni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. nóvember 2014 12:00 Joelle frá Wisconsin. VÍSIR/ANDRI MARÍNÓ Joelle er frá Wisconsin í Bandaríkjunum og starfar sem rithöfundur. Þetta er í fyrsta sinn sem hún kemur til Íslands, en besti vinur hennar er búettur hér.„Ég hef hlustað mikið á Sigur Rós og Björk en uppgötvaði hljómsveitina Agent Fresco fyrir nokkrum mánuðum. Ég varð alveg ástfangin af tónlistinni svo ég ákvað að skella mér á Airwaves til að sjá þá“, segir hún. Það vildi þó ekki betur til en svo að Joelle missti tónleikum Agent Fresco í Gamla bíói í gærkvöldi vegna biðraðar, sem hún gerði sér ekki grein fyrir að yrði jafn löng og raun bar vitni.„Það var ansi svekkjandi en sem betur fer spilar hver hljómsveit ansi oft yfir hátíðina, svo ég ætla mér að sjá þá á morgun og líka á laugardaginn. Þá passa ég mig að mæta örugglega tímanlega, kannski jafnvel nokkrum klukkutímum fyrr, “ segir hún kát í bragði. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. 7. nóvember 2014 14:00 Svona var Airwaves í gær Miðbærinn iðaði af lífi. 7. nóvember 2014 10:45 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Sjá meira
Joelle er frá Wisconsin í Bandaríkjunum og starfar sem rithöfundur. Þetta er í fyrsta sinn sem hún kemur til Íslands, en besti vinur hennar er búettur hér.„Ég hef hlustað mikið á Sigur Rós og Björk en uppgötvaði hljómsveitina Agent Fresco fyrir nokkrum mánuðum. Ég varð alveg ástfangin af tónlistinni svo ég ákvað að skella mér á Airwaves til að sjá þá“, segir hún. Það vildi þó ekki betur til en svo að Joelle missti tónleikum Agent Fresco í Gamla bíói í gærkvöldi vegna biðraðar, sem hún gerði sér ekki grein fyrir að yrði jafn löng og raun bar vitni.„Það var ansi svekkjandi en sem betur fer spilar hver hljómsveit ansi oft yfir hátíðina, svo ég ætla mér að sjá þá á morgun og líka á laugardaginn. Þá passa ég mig að mæta örugglega tímanlega, kannski jafnvel nokkrum klukkutímum fyrr, “ segir hún kát í bragði.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. 7. nóvember 2014 14:00 Svona var Airwaves í gær Miðbærinn iðaði af lífi. 7. nóvember 2014 10:45 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00
Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. 7. nóvember 2014 14:00
Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15
Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00
Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15