Myndir vikunnar Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2014 21:00 Myndir segja meira en þúsund orð. Airwaves hátiðin hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Sem og fjölmenn mótmæli á Austurvelli og margt fleira. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.Veikir og slasaðir bangsar áttu kost á læknisaðstoð á Landspítalanum á sunnudaginn.Vísir/ErnirÁ fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli þann 3. nóvember.Vísir/ErnirHundruðum aðgerða var frestað í vikunni vegna verkfalls lækna.Vísir/ErnirUngir tónlistarnemendur sýndi tónlistarkennurum samstöðu í Ráðhúsi Reykjavíkur.Vísir/ErnirTónlistarkennarar í verkfalli mótmæltu á Austurvelli.Vísir/ErnirSeðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósent á miðvikudaginn.Vísir/StefánTónlistarmaðurinn Júníus Meyvant spilaði á fyrstu tónleikum Airwaves hátíðarinnar, sem haldnir voru á elliheimilinu Grund.Vísir/GVALið KR og Breiðabliks öttu kappi í Dominos deild kvenna.Vísir/ValliÞeir Guðjón Sigurðsson og Arnar Helgi vöktu athygli á því að engin leið væri fyrir fatlaðað einstaklinga að komast út í Viðey.Vísir/GVAÓlafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hóf sölu Neyðarkallsins í Smáralindinni á fimmtudaginn.Vísir/VilhelmLangar biðraðir mynduðust í Hörpu vegna Airwaves hátíðarinnar sem hófst í vikunni.Vísir/AndriHverfisgata opnar á ný eftir miklar framkvæmdir.Vísir/vilhelmFjöldi erlendra ferðamanna sækja Reykjavík heim vegna Airwaves.Vísir/ErnirTæplega átta þúsund manns tóku þátt í göngu gegn einelti í Kópavogi í dag.Vísir/VilhelmFjölmargar hljómsveitir spila á Airwaves hátíðinni. Hér má sjá hljómsveitina Le Femme spila í Hörpu.Vísir/Ernir Airwaves Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Airwaves hátiðin hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Sem og fjölmenn mótmæli á Austurvelli og margt fleira. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.Veikir og slasaðir bangsar áttu kost á læknisaðstoð á Landspítalanum á sunnudaginn.Vísir/ErnirÁ fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli þann 3. nóvember.Vísir/ErnirHundruðum aðgerða var frestað í vikunni vegna verkfalls lækna.Vísir/ErnirUngir tónlistarnemendur sýndi tónlistarkennurum samstöðu í Ráðhúsi Reykjavíkur.Vísir/ErnirTónlistarkennarar í verkfalli mótmæltu á Austurvelli.Vísir/ErnirSeðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósent á miðvikudaginn.Vísir/StefánTónlistarmaðurinn Júníus Meyvant spilaði á fyrstu tónleikum Airwaves hátíðarinnar, sem haldnir voru á elliheimilinu Grund.Vísir/GVALið KR og Breiðabliks öttu kappi í Dominos deild kvenna.Vísir/ValliÞeir Guðjón Sigurðsson og Arnar Helgi vöktu athygli á því að engin leið væri fyrir fatlaðað einstaklinga að komast út í Viðey.Vísir/GVAÓlafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hóf sölu Neyðarkallsins í Smáralindinni á fimmtudaginn.Vísir/VilhelmLangar biðraðir mynduðust í Hörpu vegna Airwaves hátíðarinnar sem hófst í vikunni.Vísir/AndriHverfisgata opnar á ný eftir miklar framkvæmdir.Vísir/vilhelmFjöldi erlendra ferðamanna sækja Reykjavík heim vegna Airwaves.Vísir/ErnirTæplega átta þúsund manns tóku þátt í göngu gegn einelti í Kópavogi í dag.Vísir/VilhelmFjölmargar hljómsveitir spila á Airwaves hátíðinni. Hér má sjá hljómsveitina Le Femme spila í Hörpu.Vísir/Ernir
Airwaves Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira