Harry Kane: Ég læt bara markverðina um þetta hér eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 22:01 Það fá ekki margir markmenn að eiga boltann en Harry Kane fékk hann fyrir þrennuna sína. Vísir/Getty Harry Kane átti næstum því fullkomið kvöld með Tottenham á White Hart Lane þegar hann skoraði þennu í 5-1 sigri á Asteras í Evrópudeildinni. Málið er bara að hann fór í markið undir lokin og fékk á sig afskaplega klaufalegt mark. „Þetta var frábært kvöld þangað til að ég fór í markið. Ég stóð mig ekki vel þar og ég held að ég láti bara markverðina um þetta hér eftir. Ég leyst vel á það að fara í markið en þegar skotið úr aukaspyrnunni kom riðandi á móti mér þá var ég ekki eins ánægður," sagði Harry Kane í sjónvarpsviðtali á ITV4. „Við viljum vinna sannfærandi sigra þannig að það er flott að skora fimm mörk. Ég vil vera að þefa upp færin í teignum og reyna að ná frákösum. Það er mikilvægt að ná þessum lausu boltum í teignum," sagði Kane. Erik Lamela skoraði magnað mark í leiknum þegar hann skoraði svokallað Rabona-mark þegar hann skaut boltanum með því að sparka aftur fyrir stöðufótinn. „Ég hef séð Erik Lamela skora svona á æfingum. Hann hefur það í vopnakistunni sinni. Það er frábært fyrir hann að ná þessu í stórum leik. Ég verð að halda áfram að gera það sem ég geri vel og halda áfram að reyna að komast í færin," sagði Kane. „Stjórinn segir mér að fara út á völl, spila minn fótbolta og skora mín mörk. Ég náði að gera það í kvöld," sagði Kane. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. 23. október 2014 14:53 Ragnar og félagar töpuðu fyrsta leiknum sínum Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar töpuðu 2-4 á heimavelli á móti þýska liðinu Wolfsburg í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Rússlandi í dag. 23. október 2014 14:35 Sjáið magnað mark Lamela og þegar þrennumaðurinn fór í markið Tottenham skemmtu sér vel á White Hart Lane í kvöld þegar Tottenham-liðið vann 5-1 stórsigur á Asteras í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 23. október 2014 21:39 Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Everton-menn geta bætt góða stöðu sína á toppi í síns riðils í Evrópudeildinni í fótbolta með því að ná góðum úrslitum á móti Lille í Frakklandi. 23. október 2014 14:44 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Harry Kane átti næstum því fullkomið kvöld með Tottenham á White Hart Lane þegar hann skoraði þennu í 5-1 sigri á Asteras í Evrópudeildinni. Málið er bara að hann fór í markið undir lokin og fékk á sig afskaplega klaufalegt mark. „Þetta var frábært kvöld þangað til að ég fór í markið. Ég stóð mig ekki vel þar og ég held að ég láti bara markverðina um þetta hér eftir. Ég leyst vel á það að fara í markið en þegar skotið úr aukaspyrnunni kom riðandi á móti mér þá var ég ekki eins ánægður," sagði Harry Kane í sjónvarpsviðtali á ITV4. „Við viljum vinna sannfærandi sigra þannig að það er flott að skora fimm mörk. Ég vil vera að þefa upp færin í teignum og reyna að ná frákösum. Það er mikilvægt að ná þessum lausu boltum í teignum," sagði Kane. Erik Lamela skoraði magnað mark í leiknum þegar hann skoraði svokallað Rabona-mark þegar hann skaut boltanum með því að sparka aftur fyrir stöðufótinn. „Ég hef séð Erik Lamela skora svona á æfingum. Hann hefur það í vopnakistunni sinni. Það er frábært fyrir hann að ná þessu í stórum leik. Ég verð að halda áfram að gera það sem ég geri vel og halda áfram að reyna að komast í færin," sagði Kane. „Stjórinn segir mér að fara út á völl, spila minn fótbolta og skora mín mörk. Ég náði að gera það í kvöld," sagði Kane.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. 23. október 2014 14:53 Ragnar og félagar töpuðu fyrsta leiknum sínum Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar töpuðu 2-4 á heimavelli á móti þýska liðinu Wolfsburg í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Rússlandi í dag. 23. október 2014 14:35 Sjáið magnað mark Lamela og þegar þrennumaðurinn fór í markið Tottenham skemmtu sér vel á White Hart Lane í kvöld þegar Tottenham-liðið vann 5-1 stórsigur á Asteras í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 23. október 2014 21:39 Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Everton-menn geta bætt góða stöðu sína á toppi í síns riðils í Evrópudeildinni í fótbolta með því að ná góðum úrslitum á móti Lille í Frakklandi. 23. október 2014 14:44 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. 23. október 2014 14:53
Ragnar og félagar töpuðu fyrsta leiknum sínum Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar töpuðu 2-4 á heimavelli á móti þýska liðinu Wolfsburg í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Rússlandi í dag. 23. október 2014 14:35
Sjáið magnað mark Lamela og þegar þrennumaðurinn fór í markið Tottenham skemmtu sér vel á White Hart Lane í kvöld þegar Tottenham-liðið vann 5-1 stórsigur á Asteras í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 23. október 2014 21:39
Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Everton-menn geta bætt góða stöðu sína á toppi í síns riðils í Evrópudeildinni í fótbolta með því að ná góðum úrslitum á móti Lille í Frakklandi. 23. október 2014 14:44