Harry Kane: Ég læt bara markverðina um þetta hér eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 22:01 Það fá ekki margir markmenn að eiga boltann en Harry Kane fékk hann fyrir þrennuna sína. Vísir/Getty Harry Kane átti næstum því fullkomið kvöld með Tottenham á White Hart Lane þegar hann skoraði þennu í 5-1 sigri á Asteras í Evrópudeildinni. Málið er bara að hann fór í markið undir lokin og fékk á sig afskaplega klaufalegt mark. „Þetta var frábært kvöld þangað til að ég fór í markið. Ég stóð mig ekki vel þar og ég held að ég láti bara markverðina um þetta hér eftir. Ég leyst vel á það að fara í markið en þegar skotið úr aukaspyrnunni kom riðandi á móti mér þá var ég ekki eins ánægður," sagði Harry Kane í sjónvarpsviðtali á ITV4. „Við viljum vinna sannfærandi sigra þannig að það er flott að skora fimm mörk. Ég vil vera að þefa upp færin í teignum og reyna að ná frákösum. Það er mikilvægt að ná þessum lausu boltum í teignum," sagði Kane. Erik Lamela skoraði magnað mark í leiknum þegar hann skoraði svokallað Rabona-mark þegar hann skaut boltanum með því að sparka aftur fyrir stöðufótinn. „Ég hef séð Erik Lamela skora svona á æfingum. Hann hefur það í vopnakistunni sinni. Það er frábært fyrir hann að ná þessu í stórum leik. Ég verð að halda áfram að gera það sem ég geri vel og halda áfram að reyna að komast í færin," sagði Kane. „Stjórinn segir mér að fara út á völl, spila minn fótbolta og skora mín mörk. Ég náði að gera það í kvöld," sagði Kane. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. 23. október 2014 14:53 Ragnar og félagar töpuðu fyrsta leiknum sínum Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar töpuðu 2-4 á heimavelli á móti þýska liðinu Wolfsburg í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Rússlandi í dag. 23. október 2014 14:35 Sjáið magnað mark Lamela og þegar þrennumaðurinn fór í markið Tottenham skemmtu sér vel á White Hart Lane í kvöld þegar Tottenham-liðið vann 5-1 stórsigur á Asteras í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 23. október 2014 21:39 Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Everton-menn geta bætt góða stöðu sína á toppi í síns riðils í Evrópudeildinni í fótbolta með því að ná góðum úrslitum á móti Lille í Frakklandi. 23. október 2014 14:44 Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Harry Kane átti næstum því fullkomið kvöld með Tottenham á White Hart Lane þegar hann skoraði þennu í 5-1 sigri á Asteras í Evrópudeildinni. Málið er bara að hann fór í markið undir lokin og fékk á sig afskaplega klaufalegt mark. „Þetta var frábært kvöld þangað til að ég fór í markið. Ég stóð mig ekki vel þar og ég held að ég láti bara markverðina um þetta hér eftir. Ég leyst vel á það að fara í markið en þegar skotið úr aukaspyrnunni kom riðandi á móti mér þá var ég ekki eins ánægður," sagði Harry Kane í sjónvarpsviðtali á ITV4. „Við viljum vinna sannfærandi sigra þannig að það er flott að skora fimm mörk. Ég vil vera að þefa upp færin í teignum og reyna að ná frákösum. Það er mikilvægt að ná þessum lausu boltum í teignum," sagði Kane. Erik Lamela skoraði magnað mark í leiknum þegar hann skoraði svokallað Rabona-mark þegar hann skaut boltanum með því að sparka aftur fyrir stöðufótinn. „Ég hef séð Erik Lamela skora svona á æfingum. Hann hefur það í vopnakistunni sinni. Það er frábært fyrir hann að ná þessu í stórum leik. Ég verð að halda áfram að gera það sem ég geri vel og halda áfram að reyna að komast í færin," sagði Kane. „Stjórinn segir mér að fara út á völl, spila minn fótbolta og skora mín mörk. Ég náði að gera það í kvöld," sagði Kane.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. 23. október 2014 14:53 Ragnar og félagar töpuðu fyrsta leiknum sínum Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar töpuðu 2-4 á heimavelli á móti þýska liðinu Wolfsburg í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Rússlandi í dag. 23. október 2014 14:35 Sjáið magnað mark Lamela og þegar þrennumaðurinn fór í markið Tottenham skemmtu sér vel á White Hart Lane í kvöld þegar Tottenham-liðið vann 5-1 stórsigur á Asteras í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 23. október 2014 21:39 Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Everton-menn geta bætt góða stöðu sína á toppi í síns riðils í Evrópudeildinni í fótbolta með því að ná góðum úrslitum á móti Lille í Frakklandi. 23. október 2014 14:44 Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. 23. október 2014 14:53
Ragnar og félagar töpuðu fyrsta leiknum sínum Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar töpuðu 2-4 á heimavelli á móti þýska liðinu Wolfsburg í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Rússlandi í dag. 23. október 2014 14:35
Sjáið magnað mark Lamela og þegar þrennumaðurinn fór í markið Tottenham skemmtu sér vel á White Hart Lane í kvöld þegar Tottenham-liðið vann 5-1 stórsigur á Asteras í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 23. október 2014 21:39
Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Everton-menn geta bætt góða stöðu sína á toppi í síns riðils í Evrópudeildinni í fótbolta með því að ná góðum úrslitum á móti Lille í Frakklandi. 23. október 2014 14:44