Styðja aðgerðir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2014 18:50 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. Vísir/Kristinn Íslensk stjórnvöld styðja að gripið sé til alþjóðlegra aðgerða gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir grimmdarverk samtakanna gagnvart almennum borgurum og brot þeirra á alþjóðalögum svo gengdarlaus að áríðandi sé að bregðast við af mikilli festu. Ísland mun ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á ISIS, heldur með framlögum til mannúðaraðstoðar þar sem Ísland sé herlaust ríki. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að íröksk stjórnvöld hafi kallað eftir alþjóðlegum stuðningi í baráttunni gegn ISIS. Yfir fimmtíu ríki, þar með talið tíu ríki í Mið-Austurlöndum, öll aðildarríki Atlantshafsbandalagsins og öll Evrópusambandsríkin, hafi brugðist við ákallinu. Gunnar Bragi segir beiðni íraskra stjórnvalda vera grundvöll stuðnings Íslands við aðgerðirnar og að þær uppfylli þar með alþjóðalög hvað beitingu vopnavalds áhrærir. ISIS hryðjuverkasamtökin ógni friði og öryggi í Mið-Austurlöndum og á alþjóðavísu. Ísland styðji að hart verði brugðist við uppgangi samtakanna auk þess sem íslensk stjórnvöld muni leggja fram 50.000 bandaríkjadali til mannúðaraðstoðar á vegum Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna á svæðinu. Mið-Austurlönd Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sjá meira
Íslensk stjórnvöld styðja að gripið sé til alþjóðlegra aðgerða gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir grimmdarverk samtakanna gagnvart almennum borgurum og brot þeirra á alþjóðalögum svo gengdarlaus að áríðandi sé að bregðast við af mikilli festu. Ísland mun ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á ISIS, heldur með framlögum til mannúðaraðstoðar þar sem Ísland sé herlaust ríki. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að íröksk stjórnvöld hafi kallað eftir alþjóðlegum stuðningi í baráttunni gegn ISIS. Yfir fimmtíu ríki, þar með talið tíu ríki í Mið-Austurlöndum, öll aðildarríki Atlantshafsbandalagsins og öll Evrópusambandsríkin, hafi brugðist við ákallinu. Gunnar Bragi segir beiðni íraskra stjórnvalda vera grundvöll stuðnings Íslands við aðgerðirnar og að þær uppfylli þar með alþjóðalög hvað beitingu vopnavalds áhrærir. ISIS hryðjuverkasamtökin ógni friði og öryggi í Mið-Austurlöndum og á alþjóðavísu. Ísland styðji að hart verði brugðist við uppgangi samtakanna auk þess sem íslensk stjórnvöld muni leggja fram 50.000 bandaríkjadali til mannúðaraðstoðar á vegum Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna á svæðinu.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sjá meira