Rúmar 80 milljónir til verkefna í kjördæmi ráðherra Höskuldur Kári Schram skrifar 30. september 2014 14:37 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra vísir/pjetur Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta 132 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til ellefu verkefna. Rúmlega 60 prósent af þeirri upphæð fer til verkefna í kjördæmi ráðherra eða rúmar 80 milljónir. Hæsta framlagið, 52 milljónir, rennur til Öldrunarheimilis Akureyrar vegna endurbóta á húsnæði. Næst hæsta framlagið, 23 millljónir, rennur til Öldrunarheimilisins Dalbæjar í Dalvíkurbyggð. Þá fær Dvalarheimili aldraðra í Norðurþingi rúmar 6 milljónir. Öll eru þessi heimili í norðausturkjördæmi sem er kjördæmi Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Samtals fá þessi verkefni 81,7 milljónir af þeim 132 sem var úthlutað. Úthlutun ráðherra byggir á tillögum stjórnar Framkvæmdasjóðs aldraðra en í henni sitja fulltrúar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Landssambandi eldri borgara, formaður fjárlaganefndar Alþingis og fulltrúi ráðuneytis. Stjórnin leggur mat á umsóknir um framlög úr honum og gerir tillögu til ráðherra. Alls bárust 23 umsóknir til margvíslegra verkefna úr öllum heilbrigðisumdæmum landsins utan heilbrigðisumdæmis Austurlands samkvæmt vef ráðuneytisins. Af þeim umsóknum sem var hafnað voru sex sem uppfylltu ekki skilyrði til úthlutunar samkvæmt reglugerð um Framkvæmdasjóð aldraðra. Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta 132 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til ellefu verkefna. Rúmlega 60 prósent af þeirri upphæð fer til verkefna í kjördæmi ráðherra eða rúmar 80 milljónir. Hæsta framlagið, 52 milljónir, rennur til Öldrunarheimilis Akureyrar vegna endurbóta á húsnæði. Næst hæsta framlagið, 23 millljónir, rennur til Öldrunarheimilisins Dalbæjar í Dalvíkurbyggð. Þá fær Dvalarheimili aldraðra í Norðurþingi rúmar 6 milljónir. Öll eru þessi heimili í norðausturkjördæmi sem er kjördæmi Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Samtals fá þessi verkefni 81,7 milljónir af þeim 132 sem var úthlutað. Úthlutun ráðherra byggir á tillögum stjórnar Framkvæmdasjóðs aldraðra en í henni sitja fulltrúar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Landssambandi eldri borgara, formaður fjárlaganefndar Alþingis og fulltrúi ráðuneytis. Stjórnin leggur mat á umsóknir um framlög úr honum og gerir tillögu til ráðherra. Alls bárust 23 umsóknir til margvíslegra verkefna úr öllum heilbrigðisumdæmum landsins utan heilbrigðisumdæmis Austurlands samkvæmt vef ráðuneytisins. Af þeim umsóknum sem var hafnað voru sex sem uppfylltu ekki skilyrði til úthlutunar samkvæmt reglugerð um Framkvæmdasjóð aldraðra.
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Sjá meira