Kári stefnir aftur út í atvinnumennsku Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 28. september 2014 21:30 Eftir að hafa greinst í tvígang með góðkynja æxli í baki er landsliðsmaðurinn í handbolta Kári Kristján Kristjánsson kominn af stað á nýjan leik.Guðjón Guðmundsson hitti Kára að máli og fór yfir sjúkrasöguna og framtíðina eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. „Með þetta tiltekna æxli er ég búinn að fara í þrjú lönd og fá þrjú mismundandi svör og síðasta svarið sem ég fékk var að það hefði ekki átt að skera þetta heldur tækla þetta bara með lyfjum,“ sagði Kári í fréttinni. „Það er líka frústrerandi að það sem er búið að gera, það er ekki hægt að fara með það til baka.“ Íslenski landsliðmaðurinn segir að það hafi verið erfitt að sætta sig við að koma aftur heim til að ná fyrri styrk. „Það er algjört áfall að fá þetta aftur. Það er mjög súrt en engu að síður er mjög jákvætt að fá fréttirnar að þetta sé góðkynja. Það er tvisvar sinnum búið að snúa lukkuhjólinu og tvisvar hef ég verið heppinn,“ sagði Kári. Kári samdi við Val í sumar en þjálfarinn sem fékk hann til félagsins, Ólafur Stefánsson, hætti skyndilega, fór í frí. „Þetta kom fyrirvaralaust og það var helsta stuðið í þessu. Það stuðaði mannskapinn mest. Svo líka að hann ákveði að fara. Hann hlýtur að hafa valið rétt og ég geri ráð fyrir því að hann komi hress og kátur til starfa eftir áramót,“ sagði Kári sem stefnir aftur út í atvinnumennsku. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Sjá meira
Eftir að hafa greinst í tvígang með góðkynja æxli í baki er landsliðsmaðurinn í handbolta Kári Kristján Kristjánsson kominn af stað á nýjan leik.Guðjón Guðmundsson hitti Kára að máli og fór yfir sjúkrasöguna og framtíðina eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. „Með þetta tiltekna æxli er ég búinn að fara í þrjú lönd og fá þrjú mismundandi svör og síðasta svarið sem ég fékk var að það hefði ekki átt að skera þetta heldur tækla þetta bara með lyfjum,“ sagði Kári í fréttinni. „Það er líka frústrerandi að það sem er búið að gera, það er ekki hægt að fara með það til baka.“ Íslenski landsliðmaðurinn segir að það hafi verið erfitt að sætta sig við að koma aftur heim til að ná fyrri styrk. „Það er algjört áfall að fá þetta aftur. Það er mjög súrt en engu að síður er mjög jákvætt að fá fréttirnar að þetta sé góðkynja. Það er tvisvar sinnum búið að snúa lukkuhjólinu og tvisvar hef ég verið heppinn,“ sagði Kári. Kári samdi við Val í sumar en þjálfarinn sem fékk hann til félagsins, Ólafur Stefánsson, hætti skyndilega, fór í frí. „Þetta kom fyrirvaralaust og það var helsta stuðið í þessu. Það stuðaði mannskapinn mest. Svo líka að hann ákveði að fara. Hann hlýtur að hafa valið rétt og ég geri ráð fyrir því að hann komi hress og kátur til starfa eftir áramót,“ sagði Kári sem stefnir aftur út í atvinnumennsku.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti