Wiesmann leitar enn lífs Finnur Thorlacius skrifar 11. september 2014 14:42 Nýi bíll Wiesmann er eins og fyrri gerðir afar smár sportbíll og verður boðinn á viðráðanlegu verði. Autoblog Saga Wiesmann sportbílaframleiðandans þýska hófst snemma á árunum eftir 1980. Stofnendur þess eru tvennir bræður sem hófu smíði smávaxinna topplausra sportbíla með BMW vélum. Fyrir um ári síðan stefndi illa fyrir fyrirtækinu og það stefndi í gjaldþrot. Allar götur síðan hafa eigendur þess leitað leiða til að tryggja Wiesmann frekara fjármagns til áframhaldandi rekstar, án árangurs fram að þessu. Nú stefnir hinsvegar í að það sé tryggt þó svo ekki sé ljóst hverjir það eru sem standa að baki þeim. Að sögn Wiesmann manna verður búið að hnýta alla enda innan fjögurra til sex vikna og þá geti framleiðsla hafist á ný. Þegar í gjaldþrot stefndi var Wiesmann að hefja smíði þess bíls sem á myndinni sést. Á sá bíll að verða verðlagður undir grunngerð bíls Wiesmann, þ.e. MF3 bílnum. Þessi nýi bíll á að treysta grunnstoðirnar undir framtíðarrekstur Wiesmann og vonandi verður honum vel tekið svo tryggja megi framtíð þessa litla og skemmtilega bílasmiðs. Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Saga Wiesmann sportbílaframleiðandans þýska hófst snemma á árunum eftir 1980. Stofnendur þess eru tvennir bræður sem hófu smíði smávaxinna topplausra sportbíla með BMW vélum. Fyrir um ári síðan stefndi illa fyrir fyrirtækinu og það stefndi í gjaldþrot. Allar götur síðan hafa eigendur þess leitað leiða til að tryggja Wiesmann frekara fjármagns til áframhaldandi rekstar, án árangurs fram að þessu. Nú stefnir hinsvegar í að það sé tryggt þó svo ekki sé ljóst hverjir það eru sem standa að baki þeim. Að sögn Wiesmann manna verður búið að hnýta alla enda innan fjögurra til sex vikna og þá geti framleiðsla hafist á ný. Þegar í gjaldþrot stefndi var Wiesmann að hefja smíði þess bíls sem á myndinni sést. Á sá bíll að verða verðlagður undir grunngerð bíls Wiesmann, þ.e. MF3 bílnum. Þessi nýi bíll á að treysta grunnstoðirnar undir framtíðarrekstur Wiesmann og vonandi verður honum vel tekið svo tryggja megi framtíð þessa litla og skemmtilega bílasmiðs.
Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent