Íslenskir rapparar með einkaþotu, þyrlu og dýra bíla Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. ágúst 2014 17:12 B2B eru mættir. Rappsveitin B2B hefur sent frá sér sitt fyrsta myndband. B2B stendur fyrir Broke 2 Billionaires. Í myndbandinu við lagið No Love má sjá tvo rappara sveitarinnar í einkaþotu og þyrlu, auk þess sem bíll af tegundinni Aston Martin DB9 er í myndbandinu. Einnig sitja rappararnir í sérsmíðuðum bíl og kasta upp fimm þúsund króna seðlum. Í B2B eru þeir Alex Þór Jónsson og Cody Shaw, sem er frá Bandaríkjunum. Auk þeirra gefur Róbert Freyr Ingvason út lög undir merkjum B2B, en hann rappar á íslensku. Í snörpu spjalli við Vísi segja strákarnir að plata sé á leiðinni með sveitinni. Þegar þeir voru spurðir af því svaraði Cody því á ensku: „YES, something dangerous,“ svarar hann. Þeir félagar ætla sér að gefa út efni bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum. Þegar þeir eru spurðir hvort að þetta sé það sem koma skal frá sveitinni; einkaþotur, þyrlur og dýrir bílar svara þeir: „Þið verðið bara að bíða og sjá.“ Hér að neðan má sjá myndband sveitarinnar við lagið No Love. Hér fyrir neðan má síðan sjá myndband Róberts Freys við lagið Í nótt. Tónlist Tengdar fréttir „Við viljum bara skapa“ Rappsveitin B2B gaf út sitt fyrsta tónlistarmyndband á dögunum en það er jafnframt fyrsta íslenska tónlistarmyndbandið sem birtist á World Star Hip Hop. 28. ágúst 2014 11:00 Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rappsveitin B2B hefur sent frá sér sitt fyrsta myndband. B2B stendur fyrir Broke 2 Billionaires. Í myndbandinu við lagið No Love má sjá tvo rappara sveitarinnar í einkaþotu og þyrlu, auk þess sem bíll af tegundinni Aston Martin DB9 er í myndbandinu. Einnig sitja rappararnir í sérsmíðuðum bíl og kasta upp fimm þúsund króna seðlum. Í B2B eru þeir Alex Þór Jónsson og Cody Shaw, sem er frá Bandaríkjunum. Auk þeirra gefur Róbert Freyr Ingvason út lög undir merkjum B2B, en hann rappar á íslensku. Í snörpu spjalli við Vísi segja strákarnir að plata sé á leiðinni með sveitinni. Þegar þeir voru spurðir af því svaraði Cody því á ensku: „YES, something dangerous,“ svarar hann. Þeir félagar ætla sér að gefa út efni bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum. Þegar þeir eru spurðir hvort að þetta sé það sem koma skal frá sveitinni; einkaþotur, þyrlur og dýrir bílar svara þeir: „Þið verðið bara að bíða og sjá.“ Hér að neðan má sjá myndband sveitarinnar við lagið No Love. Hér fyrir neðan má síðan sjá myndband Róberts Freys við lagið Í nótt.
Tónlist Tengdar fréttir „Við viljum bara skapa“ Rappsveitin B2B gaf út sitt fyrsta tónlistarmyndband á dögunum en það er jafnframt fyrsta íslenska tónlistarmyndbandið sem birtist á World Star Hip Hop. 28. ágúst 2014 11:00 Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Við viljum bara skapa“ Rappsveitin B2B gaf út sitt fyrsta tónlistarmyndband á dögunum en það er jafnframt fyrsta íslenska tónlistarmyndbandið sem birtist á World Star Hip Hop. 28. ágúst 2014 11:00