Ótrúleg velgengni, nauðgun, fangelsisvist og dótturmissir 31. júlí 2014 15:30 Jamie Foxx og Mike Tyson Vísir/Getty/Getty Heimildamenn kvikmyndavefsins Variety segja að Jamie Foxx sé orðaður við hlutverk Mikes Tyson í kvikmynd byggðri á ævi boxarans. Terence Winter kemur til með að skrifa handritið, en hann skrifaði síðast The Wolf of Wall Street. Rick Yorn, umboðsmaður Foxx, verður framleiðandi kvikmyndarinnar. Tyson er þekktur fyrir kraft sinn og grimmd sem hann sýndi inn í hringnum og utan hans. Hann var ekki eingöngu besti boxarinn í lok níunda áratugsins, heldur líka einn vinsælasti íþróttamaðurinn í augum almennings. Eftir að hafa tapað titlinum 1990 eftir tap fyrir Buster Douglas snerist líf Tysons á hvolf, og hann sat meðal annars í fangelsi í sex ár eftir að hann var dæmdur fyrir nauðgun. Tyson steig aftur inn í hringinn eftir að hann losnaði úr fangelsi, en náði ekki sömu hæðum á ferlinum og áður. Hann varð hvað best þekktur fyrir tap sitt fyrir Evander Holyfield, þar sem Tyson beit eyrað af mótherja sínum. Hann varð gjaldþrota árið 2003, settist í helgan stein árið 2005 og árið 2009 lést dóttir hans. Hann gaf út sjálfsævisögu, Undisputed Truth, sem komst á lista New York Times yfir best seldu bækurnar og í kjölfarið setti hann upp verk byggt á bókinni í Vegas árið 2012 sem var síðar sett upp á Broadway, með hjálp Spike Lee. Bíó og sjónvarp Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Heimildamenn kvikmyndavefsins Variety segja að Jamie Foxx sé orðaður við hlutverk Mikes Tyson í kvikmynd byggðri á ævi boxarans. Terence Winter kemur til með að skrifa handritið, en hann skrifaði síðast The Wolf of Wall Street. Rick Yorn, umboðsmaður Foxx, verður framleiðandi kvikmyndarinnar. Tyson er þekktur fyrir kraft sinn og grimmd sem hann sýndi inn í hringnum og utan hans. Hann var ekki eingöngu besti boxarinn í lok níunda áratugsins, heldur líka einn vinsælasti íþróttamaðurinn í augum almennings. Eftir að hafa tapað titlinum 1990 eftir tap fyrir Buster Douglas snerist líf Tysons á hvolf, og hann sat meðal annars í fangelsi í sex ár eftir að hann var dæmdur fyrir nauðgun. Tyson steig aftur inn í hringinn eftir að hann losnaði úr fangelsi, en náði ekki sömu hæðum á ferlinum og áður. Hann varð hvað best þekktur fyrir tap sitt fyrir Evander Holyfield, þar sem Tyson beit eyrað af mótherja sínum. Hann varð gjaldþrota árið 2003, settist í helgan stein árið 2005 og árið 2009 lést dóttir hans. Hann gaf út sjálfsævisögu, Undisputed Truth, sem komst á lista New York Times yfir best seldu bækurnar og í kjölfarið setti hann upp verk byggt á bókinni í Vegas árið 2012 sem var síðar sett upp á Broadway, með hjálp Spike Lee.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira