FH-ingar klárir í slaginn í Borås | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. júlí 2014 11:00 Davíð Þór Viðarsson á rúllunni á gervigrasi Elfsborg-manna. mynd/fhingar.net FH mætir sænska liðinu Elfsborg á heimavelli þess í Borås í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16.00 á íslenskum tíma. FH-ingar flugu með leiguflugi til Gautaborgar og þaðan var hálftíma rútuferð til Borås, en veðrið í Svíþjóð er mjög gott og allar aðstæður til fyrirmyndar hjá Elfsborg, að sögn Hafnfirðinga. Elfsborg leikur á gervigrasi og er erfitt heim að sækja, en það hefur verið að spila vel í deildinni að undanförnu. Það komst í Evrópudeildina með því að vinna bikarinn á síðustu leiktíð. Sænskir fjölmiðlar hafa sýnt leiknum mikinn áhuga og hafa menn sóst eftir viðtölum við miðvörðinn Kassim Doumbia og skoska framherjann StevenLennon.FH-ingar.net, stuðningsmannasíða FH, er með í för og tók haug af myndum á fyrsta degi liðsins í Svíþjóð. Nokkrar af þeim má sjá hér að neðan.Hafnfirðingar hita upp.mynd/fhingar.netReitaboltinn alltaf vinsæll.mynd/fhingar.netFH-ingar lentu í Gautaborg og tóku rútu til Borås.mynd/fhingar.netMenn þurfa að nærast.mynd/fhingar.netHeimir Guðjónsson í háum sokkum.mynd/fhingar.netKassim Doumbia í viðtali við sænskan miðil.mynd/fhingar.netFriðrik Dór er auðvitað mættur til að sjá bróður sinni, Jón Jónsson.mynd/fhingar.netSlakað á á hótelinu.mynd/fhingar.net Post by FHingar.net. Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
FH mætir sænska liðinu Elfsborg á heimavelli þess í Borås í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16.00 á íslenskum tíma. FH-ingar flugu með leiguflugi til Gautaborgar og þaðan var hálftíma rútuferð til Borås, en veðrið í Svíþjóð er mjög gott og allar aðstæður til fyrirmyndar hjá Elfsborg, að sögn Hafnfirðinga. Elfsborg leikur á gervigrasi og er erfitt heim að sækja, en það hefur verið að spila vel í deildinni að undanförnu. Það komst í Evrópudeildina með því að vinna bikarinn á síðustu leiktíð. Sænskir fjölmiðlar hafa sýnt leiknum mikinn áhuga og hafa menn sóst eftir viðtölum við miðvörðinn Kassim Doumbia og skoska framherjann StevenLennon.FH-ingar.net, stuðningsmannasíða FH, er með í för og tók haug af myndum á fyrsta degi liðsins í Svíþjóð. Nokkrar af þeim má sjá hér að neðan.Hafnfirðingar hita upp.mynd/fhingar.netReitaboltinn alltaf vinsæll.mynd/fhingar.netFH-ingar lentu í Gautaborg og tóku rútu til Borås.mynd/fhingar.netMenn þurfa að nærast.mynd/fhingar.netHeimir Guðjónsson í háum sokkum.mynd/fhingar.netKassim Doumbia í viðtali við sænskan miðil.mynd/fhingar.netFriðrik Dór er auðvitað mættur til að sjá bróður sinni, Jón Jónsson.mynd/fhingar.netSlakað á á hótelinu.mynd/fhingar.net Post by FHingar.net.
Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira