Ljúffengar Ricotta-pönnukökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 20:00 Ricotta-pönnukökur * 6-8 litlar pönnukökur115 g Ricotta-ostur (hægt að nota kotasælu)1/4 bolli mjólk1 tsk vanilludropar1 egg1/3 bolli hveiti1/2 tsk lyftiduftsalt Blandið osti, mjólk, vanilludropum og eggjarauðu saman í skál. Blandið þurrefnum saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við mjólkurblönduna þangað til allt er vel blandað saman. Þeytið eggjahvítuna í enn annarri skál þangað til hún freyðir. Blandið saman við restina. Hitið pönnu og stillið á miðlungshita. Bræðið eina teskeið af smjöri á pönnunni og steikið pönnukökurnar í um tvær til þrjár mínútur á hvorri hlið. Endurtakið þangað til deigið hefur klárast. Gott að bera fram með smjöri eða sírópi. Fengið hér. Kökur og tertur Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið
Ricotta-pönnukökur * 6-8 litlar pönnukökur115 g Ricotta-ostur (hægt að nota kotasælu)1/4 bolli mjólk1 tsk vanilludropar1 egg1/3 bolli hveiti1/2 tsk lyftiduftsalt Blandið osti, mjólk, vanilludropum og eggjarauðu saman í skál. Blandið þurrefnum saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við mjólkurblönduna þangað til allt er vel blandað saman. Þeytið eggjahvítuna í enn annarri skál þangað til hún freyðir. Blandið saman við restina. Hitið pönnu og stillið á miðlungshita. Bræðið eina teskeið af smjöri á pönnunni og steikið pönnukökurnar í um tvær til þrjár mínútur á hvorri hlið. Endurtakið þangað til deigið hefur klárast. Gott að bera fram með smjöri eða sírópi. Fengið hér.
Kökur og tertur Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið