Tekjur Íslendinga - Listamenn Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2014 12:28 Kristinn, Ragnar, Bragi, Egger og Megas. Myndir/Vísir Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum. Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2013 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandiListamenn Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari – 3.203 þúsund krónur á mánuði. Bragi Valdimar Skúlason, Baggalúti – 1.691 þúsund krónur á mánuði. Magnús Þór Jónsson eða Megas, tónlistarmaður – 1.241 þúsund krónur á mánuði. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður – 1.106 þúsund krónur á mánuði. Eggert Pétursson, myndlistarmaður – 1.086 þúsund krónur á mánuði. Sigurður Flosason, saxófónleikari – 1.053 þúsund krónur á mánuði. Jón kalmann Stefánsson, rithöfundur – 990 þúsund krónur á mánuði. Hilmir Snær Guðnason, leikari – 961 þúsund krónur á mánuði. Sigurjón B. Sigurðsson eða Sjón, rithöfundur – 950 þúsund krónur á mánuði. Þráinn Bertelsson, fv. alþingismaður og rithöfundur – 899 þúsund krónur á mánuði. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Kristján tekjuhæstur með 17 milljónir á mánuði Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 26. júlí 2014 09:24 Konur í miklum minnihluta á meðal þeirra tekjuhæstu Í einungis einum flokk af nítján mögulegum skipar kona efsta sætið. 26. júlí 2014 10:17 Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. 26. júlí 2014 12:33 Verulegar launahækkanir í samfélaginu Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 26. júlí 2014 11:44 Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Sjá meira
Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum. Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2013 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandiListamenn Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari – 3.203 þúsund krónur á mánuði. Bragi Valdimar Skúlason, Baggalúti – 1.691 þúsund krónur á mánuði. Magnús Þór Jónsson eða Megas, tónlistarmaður – 1.241 þúsund krónur á mánuði. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður – 1.106 þúsund krónur á mánuði. Eggert Pétursson, myndlistarmaður – 1.086 þúsund krónur á mánuði. Sigurður Flosason, saxófónleikari – 1.053 þúsund krónur á mánuði. Jón kalmann Stefánsson, rithöfundur – 990 þúsund krónur á mánuði. Hilmir Snær Guðnason, leikari – 961 þúsund krónur á mánuði. Sigurjón B. Sigurðsson eða Sjón, rithöfundur – 950 þúsund krónur á mánuði. Þráinn Bertelsson, fv. alþingismaður og rithöfundur – 899 þúsund krónur á mánuði.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Kristján tekjuhæstur með 17 milljónir á mánuði Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 26. júlí 2014 09:24 Konur í miklum minnihluta á meðal þeirra tekjuhæstu Í einungis einum flokk af nítján mögulegum skipar kona efsta sætið. 26. júlí 2014 10:17 Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. 26. júlí 2014 12:33 Verulegar launahækkanir í samfélaginu Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 26. júlí 2014 11:44 Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Sjá meira
Kristján tekjuhæstur með 17 milljónir á mánuði Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 26. júlí 2014 09:24
Konur í miklum minnihluta á meðal þeirra tekjuhæstu Í einungis einum flokk af nítján mögulegum skipar kona efsta sætið. 26. júlí 2014 10:17
Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. 26. júlí 2014 12:33
Verulegar launahækkanir í samfélaginu Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 26. júlí 2014 11:44