Rúmlega þúsund manns boðað komu sína á Lækjartorg Bjarki Ármannsson skrifar 14. júlí 2014 10:09 Á fundinum í dag munu þau KK og Ellen Kristjánsdóttir flytja tónlist auk þess sem Arna Ösp Magnúsdóttir flytur ávarp. Vísir/Stefán Rúmlega 1200 manns hafa boðað komu sína á útifund á Lækjartorgi klukkan fimm í dag sem ber yfirskriftina Stöðvum blóðbaðið á Gaza. Félagið Ísland – Palestína stendur að fundinum ásamt öðrum félagasamtökum. Ísraelsmenn hafa varpað sprengjum á norðurhluta Gaza-svæðisins undanfarna viku og hafa rúmlega 160 Palestínumenn fallið í sprengingunum. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna telja að um 77 prósent þeirra látnu séu almennir borgarar. Á Facebook-síðu útifundarins segir að þess verði krafist í dag að hernámi á Gaza-svæðinu ljúki og að Palestínumenn njóti verndar alþjóðasamfélagsins. Á fundinum í dag munu þau KK og Ellen Kristjánsdóttir flytja tónlist auk þess sem Arna Ösp Magnúsdóttir flytur ávarp. Fundarstjóri er Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Íslands-Palestínu. Gasa Tengdar fréttir Enn er sprengt á Gaza-svæðinu Að minnsta kosti 15 Palestínumenn, þar með taldar tvær konur og barn, slösuðust í árásunum. 8. júlí 2014 07:37 Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags. 9. júlí 2014 23:54 Tugir liggja í valnum eftir loftárásir Spennan heldur áfram að magnast á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna á Gazasvæðinu, en tuttugu og sjö liggja nú í valnum og yfir hundrað eru særðir eftir hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna í dag. 8. júlí 2014 23:46 Fengu sér popp og fögnuðu þegar sprengjum rigndi Danskur fréttamaður birti í vikunni mynd af hópi Ísraelsmanna fagnandi og borðandi poppkorn á meðan þeir fylgdust með sprengjum Ísraelshers rigna yfir Gaza-ströndina. 13. júlí 2014 19:42 Fordæmir allt ofbeldi og beitingu vopnavalds á svæðinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lýst yfir þungum áhyggjum af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs og harmar að almennir borgarar, þar á meðal fjöldi barna, hafi látið lífið í árásum Ísraela á Gaza. 12. júlí 2014 15:38 Níu fallnir í loftárásum Ísraelsmanna Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael. 7. júlí 2014 08:01 Obama vill stilla til friðar Rúmlega níutíu hafa fallið í aðgerðum Ísraelshers á Gaza síðustu daga. Ekki hafa borist neinar fregnir af mannfalli í Ísrael. 11. júlí 2014 06:57 Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Ástandið á Gaza: "Ég er mjög ánægð að ég komst í burtu“ Ófremdarástand ríkir á Gazasvæðinu og engin lausn virðist vera í sjónmáli. Þetta segir Íslendingur sem starfar í Jerúsalem, en yfir hundrað manns hafa nú fallið í árásum Ísraelshers og á sjöunda hundrað eru særðir. 11. júlí 2014 20:00 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Rúmlega 1200 manns hafa boðað komu sína á útifund á Lækjartorgi klukkan fimm í dag sem ber yfirskriftina Stöðvum blóðbaðið á Gaza. Félagið Ísland – Palestína stendur að fundinum ásamt öðrum félagasamtökum. Ísraelsmenn hafa varpað sprengjum á norðurhluta Gaza-svæðisins undanfarna viku og hafa rúmlega 160 Palestínumenn fallið í sprengingunum. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna telja að um 77 prósent þeirra látnu séu almennir borgarar. Á Facebook-síðu útifundarins segir að þess verði krafist í dag að hernámi á Gaza-svæðinu ljúki og að Palestínumenn njóti verndar alþjóðasamfélagsins. Á fundinum í dag munu þau KK og Ellen Kristjánsdóttir flytja tónlist auk þess sem Arna Ösp Magnúsdóttir flytur ávarp. Fundarstjóri er Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Íslands-Palestínu.
Gasa Tengdar fréttir Enn er sprengt á Gaza-svæðinu Að minnsta kosti 15 Palestínumenn, þar með taldar tvær konur og barn, slösuðust í árásunum. 8. júlí 2014 07:37 Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags. 9. júlí 2014 23:54 Tugir liggja í valnum eftir loftárásir Spennan heldur áfram að magnast á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna á Gazasvæðinu, en tuttugu og sjö liggja nú í valnum og yfir hundrað eru særðir eftir hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna í dag. 8. júlí 2014 23:46 Fengu sér popp og fögnuðu þegar sprengjum rigndi Danskur fréttamaður birti í vikunni mynd af hópi Ísraelsmanna fagnandi og borðandi poppkorn á meðan þeir fylgdust með sprengjum Ísraelshers rigna yfir Gaza-ströndina. 13. júlí 2014 19:42 Fordæmir allt ofbeldi og beitingu vopnavalds á svæðinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lýst yfir þungum áhyggjum af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs og harmar að almennir borgarar, þar á meðal fjöldi barna, hafi látið lífið í árásum Ísraela á Gaza. 12. júlí 2014 15:38 Níu fallnir í loftárásum Ísraelsmanna Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael. 7. júlí 2014 08:01 Obama vill stilla til friðar Rúmlega níutíu hafa fallið í aðgerðum Ísraelshers á Gaza síðustu daga. Ekki hafa borist neinar fregnir af mannfalli í Ísrael. 11. júlí 2014 06:57 Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Ástandið á Gaza: "Ég er mjög ánægð að ég komst í burtu“ Ófremdarástand ríkir á Gazasvæðinu og engin lausn virðist vera í sjónmáli. Þetta segir Íslendingur sem starfar í Jerúsalem, en yfir hundrað manns hafa nú fallið í árásum Ísraelshers og á sjöunda hundrað eru særðir. 11. júlí 2014 20:00 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Enn er sprengt á Gaza-svæðinu Að minnsta kosti 15 Palestínumenn, þar með taldar tvær konur og barn, slösuðust í árásunum. 8. júlí 2014 07:37
Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags. 9. júlí 2014 23:54
Tugir liggja í valnum eftir loftárásir Spennan heldur áfram að magnast á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna á Gazasvæðinu, en tuttugu og sjö liggja nú í valnum og yfir hundrað eru særðir eftir hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna í dag. 8. júlí 2014 23:46
Fengu sér popp og fögnuðu þegar sprengjum rigndi Danskur fréttamaður birti í vikunni mynd af hópi Ísraelsmanna fagnandi og borðandi poppkorn á meðan þeir fylgdust með sprengjum Ísraelshers rigna yfir Gaza-ströndina. 13. júlí 2014 19:42
Fordæmir allt ofbeldi og beitingu vopnavalds á svæðinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lýst yfir þungum áhyggjum af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs og harmar að almennir borgarar, þar á meðal fjöldi barna, hafi látið lífið í árásum Ísraela á Gaza. 12. júlí 2014 15:38
Níu fallnir í loftárásum Ísraelsmanna Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael. 7. júlí 2014 08:01
Obama vill stilla til friðar Rúmlega níutíu hafa fallið í aðgerðum Ísraelshers á Gaza síðustu daga. Ekki hafa borist neinar fregnir af mannfalli í Ísrael. 11. júlí 2014 06:57
Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00
Ástandið á Gaza: "Ég er mjög ánægð að ég komst í burtu“ Ófremdarástand ríkir á Gazasvæðinu og engin lausn virðist vera í sjónmáli. Þetta segir Íslendingur sem starfar í Jerúsalem, en yfir hundrað manns hafa nú fallið í árásum Ísraelshers og á sjöunda hundrað eru særðir. 11. júlí 2014 20:00