Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2014 21:52 Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. Miklar eldglæringar stafa frá Skeifunni 11 og sprengingar gætu valdið tjóni. Í samtali við Fréttastofu biðlar slökkviliðsmaður til fólks að halda sig frá svæðinu. Þarna séu mjög hættuleg efni í lofti og getur skapast töluverð hætta. Talið er að mörg hundruð manns séu á svæðinu en nánasta umhverfi hefur þó verið rýmt. Þá beinir slökkviliðið þeim tilmælum til íbúa í nágrenni Skeifunnar að loka gluggum og kynda húsnæði sín. Gert er ráð fyrir því að slökkvistarf mundi standa yfir fram á nótt. Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út og næturvaktin var einnig ræst út. Slökkviliðið frá Keflavíkurflugvelli hefur einnig verið kallað til. Ritfangaverslunin Griffill logar enn og eldurinn hefur breiðst út í nærliggjandi verslanir. Mikinn svartan reyk liggur frá versluninni og sést hann allt frá Suðurnesjum og Akranesi. Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil, gengur út frá því að allt sé farið sem þar sé innandyra. Hann horfir þó strax fram á við enda stutt í næsta skólaár, einn stærsta póstinn í verslun Griffils. „Við erum þess fullviss að við munum rísa úr öskunni fljótt,” sagði Ingþór við Vísi fyrri í kvöld.MYND/HALLDÓR KRISTJÁN Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Túristabruninn #Skeifubruni #Skeifan #S7 #náttúrupassaáþettafólk pic.twitter.com/5rsrB2JxXr— Trausti Sigurður (@Traustisig) July 6, 2014 (STAÐFEST) allir höfuðborgarbúar eru mættir í og um kringum Skeifuna #Skeifan #Bruninn pic.twitter.com/qXRMJqu9Q4— Thorvaldur Sveinsson (@ThobbiSveins) July 6, 2014 Fréttasnápurinn kallaður út! Stórbruni í skeifunni #Skeifan #Bruninn pic.twitter.com/rHLzySECU4— Thorvaldur Sveinsson (@ThobbiSveins) July 6, 2014 Allt tiltækt lið lögreglunnar hefur verið kallað út til þess að sekta ólöglega-lagða bíla #Lögreglukórinn #skeifan pic.twitter.com/DLFcdjeoxm— Thorvaldur Sveinsson (@ThobbiSveins) July 6, 2014 #bruninn pic.twitter.com/G0I4XW7mXj— Tommi Hilmarsson (@tommihilmarsson) July 6, 2014 Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Mikill eldur í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni. 6. júlí 2014 20:33 Eldurinn kviknaði í Þvottahúsi Fannar "Það var unnið í þvottahúsinu í dag en enginn var við störf þegar eldurinn kom upp. Þar er náttúrulega mikill eldsmatur, þar sem við erum að þvo lín fyrir hótel og öldrunarheimili," segir Þorvarður Helgason, verkstjóri hjá Fönn. 6. júlí 2014 21:46 „Við munum rísa úr öskunni fljótt“ Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil, gengur út frá því að allt sé farið sem þar sé innandyra. 6. júlí 2014 22:00 Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu. 6. júlí 2014 22:18 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Sjá meira
Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. Miklar eldglæringar stafa frá Skeifunni 11 og sprengingar gætu valdið tjóni. Í samtali við Fréttastofu biðlar slökkviliðsmaður til fólks að halda sig frá svæðinu. Þarna séu mjög hættuleg efni í lofti og getur skapast töluverð hætta. Talið er að mörg hundruð manns séu á svæðinu en nánasta umhverfi hefur þó verið rýmt. Þá beinir slökkviliðið þeim tilmælum til íbúa í nágrenni Skeifunnar að loka gluggum og kynda húsnæði sín. Gert er ráð fyrir því að slökkvistarf mundi standa yfir fram á nótt. Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út og næturvaktin var einnig ræst út. Slökkviliðið frá Keflavíkurflugvelli hefur einnig verið kallað til. Ritfangaverslunin Griffill logar enn og eldurinn hefur breiðst út í nærliggjandi verslanir. Mikinn svartan reyk liggur frá versluninni og sést hann allt frá Suðurnesjum og Akranesi. Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil, gengur út frá því að allt sé farið sem þar sé innandyra. Hann horfir þó strax fram á við enda stutt í næsta skólaár, einn stærsta póstinn í verslun Griffils. „Við erum þess fullviss að við munum rísa úr öskunni fljótt,” sagði Ingþór við Vísi fyrri í kvöld.MYND/HALLDÓR KRISTJÁN Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Túristabruninn #Skeifubruni #Skeifan #S7 #náttúrupassaáþettafólk pic.twitter.com/5rsrB2JxXr— Trausti Sigurður (@Traustisig) July 6, 2014 (STAÐFEST) allir höfuðborgarbúar eru mættir í og um kringum Skeifuna #Skeifan #Bruninn pic.twitter.com/qXRMJqu9Q4— Thorvaldur Sveinsson (@ThobbiSveins) July 6, 2014 Fréttasnápurinn kallaður út! Stórbruni í skeifunni #Skeifan #Bruninn pic.twitter.com/rHLzySECU4— Thorvaldur Sveinsson (@ThobbiSveins) July 6, 2014 Allt tiltækt lið lögreglunnar hefur verið kallað út til þess að sekta ólöglega-lagða bíla #Lögreglukórinn #skeifan pic.twitter.com/DLFcdjeoxm— Thorvaldur Sveinsson (@ThobbiSveins) July 6, 2014 #bruninn pic.twitter.com/G0I4XW7mXj— Tommi Hilmarsson (@tommihilmarsson) July 6, 2014
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Mikill eldur í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni. 6. júlí 2014 20:33 Eldurinn kviknaði í Þvottahúsi Fannar "Það var unnið í þvottahúsinu í dag en enginn var við störf þegar eldurinn kom upp. Þar er náttúrulega mikill eldsmatur, þar sem við erum að þvo lín fyrir hótel og öldrunarheimili," segir Þorvarður Helgason, verkstjóri hjá Fönn. 6. júlí 2014 21:46 „Við munum rísa úr öskunni fljótt“ Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil, gengur út frá því að allt sé farið sem þar sé innandyra. 6. júlí 2014 22:00 Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu. 6. júlí 2014 22:18 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Sjá meira
Mikill eldur í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni. 6. júlí 2014 20:33
Eldurinn kviknaði í Þvottahúsi Fannar "Það var unnið í þvottahúsinu í dag en enginn var við störf þegar eldurinn kom upp. Þar er náttúrulega mikill eldsmatur, þar sem við erum að þvo lín fyrir hótel og öldrunarheimili," segir Þorvarður Helgason, verkstjóri hjá Fönn. 6. júlí 2014 21:46
„Við munum rísa úr öskunni fljótt“ Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil, gengur út frá því að allt sé farið sem þar sé innandyra. 6. júlí 2014 22:00
Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu. 6. júlí 2014 22:18
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“