Frábær stemmning á Secret Solstice Frosti Logason skrifar 21. júní 2014 17:55 Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari. Harmageddon Mest lesið Harmageddon fer til Grænlands Harmageddon Nordic Playlist setur upp útvarpsstöð í Reykjavík Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Harmageddon Er endurkoma Oasis í kortunum? Harmageddon Grísalappalísa í miklu stuði Harmageddon Sannleikurinn: Vinsælustu folunum oftast skilað Harmageddon
Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari.
Harmageddon Mest lesið Harmageddon fer til Grænlands Harmageddon Nordic Playlist setur upp útvarpsstöð í Reykjavík Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Harmageddon Er endurkoma Oasis í kortunum? Harmageddon Grísalappalísa í miklu stuði Harmageddon Sannleikurinn: Vinsælustu folunum oftast skilað Harmageddon