Frábær stemmning á Secret Solstice Frosti Logason skrifar 21. júní 2014 17:55 Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari. Harmageddon Mest lesið Það þarf fólk eins og Má Harmageddon „Endaþarmsmök stuðla að jafnrétti kynja“ Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon Söngvari Blink 182 hættur í hljómsveitinni Harmageddon Freysi með Stjána Stuð og Soffíu Harmageddon Blaðamennska á átakasvæðum Harmageddon Sannleikurinn: Erill hjá lögreglu vegna Furby leikfanga Harmageddon Transmaður kýs dauðann eftir misheppnaða aðgerð á kynfærum Harmageddon
Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari.
Harmageddon Mest lesið Það þarf fólk eins og Má Harmageddon „Endaþarmsmök stuðla að jafnrétti kynja“ Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon Söngvari Blink 182 hættur í hljómsveitinni Harmageddon Freysi með Stjána Stuð og Soffíu Harmageddon Blaðamennska á átakasvæðum Harmageddon Sannleikurinn: Erill hjá lögreglu vegna Furby leikfanga Harmageddon Transmaður kýs dauðann eftir misheppnaða aðgerð á kynfærum Harmageddon