Skráði sig í sögubækurnar á Travelers mótinu | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júní 2014 12:30 Kevin Streelman setur niður sigurpúttið í gær. Vísir/Getty Kevin Streelman skráði sig í sögubækurnar í gær með sigri á Travelers mótinu í golfi. Streelman fékk fugl á seinustu sjö holum vallarins sem gerði útslagið. Streelman sem lék fyrri níu á einu höggi yfir pari gantaðist með að leika seinni níu á 29 höggum en gerði gott betur. Streelman lék seinni 9 holur vallarins á 28 höggum en hann púttaði aðeins einu sinni á tíu síðustu holum mótsins. Með þessu skráði Streelman í sögubækurnar en enginn sigurvegari á PGA-mótaröðinni hefur endað á sjö fuglum til þess að tryggja sér sigur. Myndband af síðasta fugli kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.Walking off the ninth hole, Kevin Streelman told his caddie, "I'm going to shoot 29 on the back." He was wrong. He shot 28 instead.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) June 22, 2014 Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kevin Streelman skráði sig í sögubækurnar í gær með sigri á Travelers mótinu í golfi. Streelman fékk fugl á seinustu sjö holum vallarins sem gerði útslagið. Streelman sem lék fyrri níu á einu höggi yfir pari gantaðist með að leika seinni níu á 29 höggum en gerði gott betur. Streelman lék seinni 9 holur vallarins á 28 höggum en hann púttaði aðeins einu sinni á tíu síðustu holum mótsins. Með þessu skráði Streelman í sögubækurnar en enginn sigurvegari á PGA-mótaröðinni hefur endað á sjö fuglum til þess að tryggja sér sigur. Myndband af síðasta fugli kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.Walking off the ninth hole, Kevin Streelman told his caddie, "I'm going to shoot 29 on the back." He was wrong. He shot 28 instead.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) June 22, 2014
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira