Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. júní 2014 17:00 Það er leikur einn að búa til sitt eigið hnetusmjör með þessum þremur hráefnum.Hunangshnetusmjör3 bollar salthnetur1/4 tsk sjávarsalt2 msk hunang Setjið hnetur í matvinnsluvél og myljið í tvær til þrjár mínútur. Bætið síðan hunanginu saman við og blandið vel. Loks er sjávarsaltinu bætt saman við og blandað vel saman. Geymið í ísskáp. Leyfið hnetusmjörinu að ná stofuhita áður en það er notað sem álegg. Fengið hér. Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp
Það er leikur einn að búa til sitt eigið hnetusmjör með þessum þremur hráefnum.Hunangshnetusmjör3 bollar salthnetur1/4 tsk sjávarsalt2 msk hunang Setjið hnetur í matvinnsluvél og myljið í tvær til þrjár mínútur. Bætið síðan hunanginu saman við og blandið vel. Loks er sjávarsaltinu bætt saman við og blandað vel saman. Geymið í ísskáp. Leyfið hnetusmjörinu að ná stofuhita áður en það er notað sem álegg. Fengið hér.
Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp